Hannes Þór ætlar sér stóra hluti með Atlavík Boði Logason skrifar 24. ágúst 2023 16:57 Hannes Þór, Allan og Hannes Þór. Allan þarf eflaust að nota fullt nafn þegar hann ávarpar samstarfsfélaga sína svo þeir viti við hvorn þeirra hann er að tala. KAZUMA TAKIGAWA Hannes Þór Halldórsson, leikstjóri og fyrrverandi markmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur stofnað nýtt framleiðslufyrirtæki ásamt félögum sínum. Hann segir fyrirtækið vera með mörg járn í eldinum og vinna nú að þáttum fyrir Stöð 2, RÚV og Sjónvarp Símans. Fyrirtækið ber nafnið Atlavík og eru meðeigendur hans þeir Allan Sigurðsson og Hannes Þór Arason, leikstjórar og framleiðendur. Þeir ætla að hasla sér völl á sviði sjónvarpsþáttagerðar og auglýsingaframleiðslu á Íslandi. „Nafnið Atlavík hefur ýmsar skýringar en aðallega finnst okkur gaman að tengja okkur við stað sem margir eiga nostalgískar minningar frá og vonum við að nýja fyrirtækið muni einnig færa fólki gleði með verkefnum sínum,“ segir Hannes Þór. Þeir félagar hafa fengið Hafstein Gunnar Sigurðsson og Anní Ólafsdóttur leikstjóra til liðs við sig en bæði hafa verið lengi í bransanum og unnið að fjölmörgum verkefnum síðustu ár. Hafsteinn Gunnar gerði meðal annars þættina Aftureldingu ásamt bíómyndunum Undir Trénu og París Norðursins. Þá mun leikstjóra- og ljósmyndatvíeykið Helgi og Hörður einnig starfa með Atlavík. Hörður, Anní, Hafsteinn Gunnar og Helgi munu sjá um leikstjórn á auglýsingum og öðru efni hjá AtlavíkKAZUMA TAKIGAWA „Teymið okkar er með mikla reynslu í sjónvarpsþátta- og kvikmyndagerð og hefur hlotið nokkur Edduverðlaun á undanförnum árum, ásamt að hafa gert auglýsingar sem hafa unnið til stórra alþjóðlegra verðlauna s.s. Cannes Lions og Effies. Markmið okkar er að halda áfram á þessari braut þar sem reynsla okkar liggur mest á þessu sviði, en langtímamarkmið Atlavíkur er klárlega að vinna að fleiri leiknum kvikmyndum og sjónvarpsseríum,“ segir Hannes Þór. Þríeykið hefur á undanförnum árum komið að mörgum af vinsælastu sjónvarpsþáttum landsins. Má þar nefna Fílalag, Veisluna, Tónlistarmennina okkar og heimildarmyndina Velkominn Árni. Atlavík er nú þegar að vinna nokkur sjónvarpsverkefni fyrir allar sjónvarpsstöðvar landsins. „Við erum núna í tökum á sjónvarpsseríu um IceGuys hljómsveitina sem verður frumsýnd hjá Símanum í október og svo erum við að hefja tökur á spennandi nýrri seríu fyrir Stöð 2. Einnig erum við að vinna að aðlögun sýningarinnar Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar, ásamt höfundum hennar Sveini Ólafi Gunnarssyni og Ólafi Ásgeirssyni. Verkefnið hlaut fyrsta handritastyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands á dögunum. Þannig að það eru mörg járn í eldinum um þessar mundir og fyrirtækið strax komið á góða siglingu. Við erum því mjög spennt fyrir framtíðinni,” segir Hannes Þór að lokum. Strákarnir við tökur í Vestmannaeyjum.Adam Emil Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Sjóðandi heitt tónlistarmyndband frá IceGuys Nýjasta strákasveit Íslands, IceGuys, frumsýna í dag á Vísi sitt fyrsta tónlistarmyndband. Sveitina skipa þeir Aron Can, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, Jón Jónsson og Rúrik Gíslason. 20. júlí 2023 13:16 „Margir halda að þetta sé Eyes guys út af augunum í Rúrik“ „Ég er fyrrverandi knattspyrnumaður og mig langaði að upplifa liðsheild, maður þurfti kannski faðm til að leita í,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og guðfaðir strákabandsins IceGuys, eins og hann orðar það. 23. ágúst 2023 15:56 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Fyrirtækið ber nafnið Atlavík og eru meðeigendur hans þeir Allan Sigurðsson og Hannes Þór Arason, leikstjórar og framleiðendur. Þeir ætla að hasla sér völl á sviði sjónvarpsþáttagerðar og auglýsingaframleiðslu á Íslandi. „Nafnið Atlavík hefur ýmsar skýringar en aðallega finnst okkur gaman að tengja okkur við stað sem margir eiga nostalgískar minningar frá og vonum við að nýja fyrirtækið muni einnig færa fólki gleði með verkefnum sínum,“ segir Hannes Þór. Þeir félagar hafa fengið Hafstein Gunnar Sigurðsson og Anní Ólafsdóttur leikstjóra til liðs við sig en bæði hafa verið lengi í bransanum og unnið að fjölmörgum verkefnum síðustu ár. Hafsteinn Gunnar gerði meðal annars þættina Aftureldingu ásamt bíómyndunum Undir Trénu og París Norðursins. Þá mun leikstjóra- og ljósmyndatvíeykið Helgi og Hörður einnig starfa með Atlavík. Hörður, Anní, Hafsteinn Gunnar og Helgi munu sjá um leikstjórn á auglýsingum og öðru efni hjá AtlavíkKAZUMA TAKIGAWA „Teymið okkar er með mikla reynslu í sjónvarpsþátta- og kvikmyndagerð og hefur hlotið nokkur Edduverðlaun á undanförnum árum, ásamt að hafa gert auglýsingar sem hafa unnið til stórra alþjóðlegra verðlauna s.s. Cannes Lions og Effies. Markmið okkar er að halda áfram á þessari braut þar sem reynsla okkar liggur mest á þessu sviði, en langtímamarkmið Atlavíkur er klárlega að vinna að fleiri leiknum kvikmyndum og sjónvarpsseríum,“ segir Hannes Þór. Þríeykið hefur á undanförnum árum komið að mörgum af vinsælastu sjónvarpsþáttum landsins. Má þar nefna Fílalag, Veisluna, Tónlistarmennina okkar og heimildarmyndina Velkominn Árni. Atlavík er nú þegar að vinna nokkur sjónvarpsverkefni fyrir allar sjónvarpsstöðvar landsins. „Við erum núna í tökum á sjónvarpsseríu um IceGuys hljómsveitina sem verður frumsýnd hjá Símanum í október og svo erum við að hefja tökur á spennandi nýrri seríu fyrir Stöð 2. Einnig erum við að vinna að aðlögun sýningarinnar Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar, ásamt höfundum hennar Sveini Ólafi Gunnarssyni og Ólafi Ásgeirssyni. Verkefnið hlaut fyrsta handritastyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands á dögunum. Þannig að það eru mörg járn í eldinum um þessar mundir og fyrirtækið strax komið á góða siglingu. Við erum því mjög spennt fyrir framtíðinni,” segir Hannes Þór að lokum. Strákarnir við tökur í Vestmannaeyjum.Adam Emil
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Frumsýning á Vísi: Sjóðandi heitt tónlistarmyndband frá IceGuys Nýjasta strákasveit Íslands, IceGuys, frumsýna í dag á Vísi sitt fyrsta tónlistarmyndband. Sveitina skipa þeir Aron Can, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, Jón Jónsson og Rúrik Gíslason. 20. júlí 2023 13:16 „Margir halda að þetta sé Eyes guys út af augunum í Rúrik“ „Ég er fyrrverandi knattspyrnumaður og mig langaði að upplifa liðsheild, maður þurfti kannski faðm til að leita í,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og guðfaðir strákabandsins IceGuys, eins og hann orðar það. 23. ágúst 2023 15:56 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Sjóðandi heitt tónlistarmyndband frá IceGuys Nýjasta strákasveit Íslands, IceGuys, frumsýna í dag á Vísi sitt fyrsta tónlistarmyndband. Sveitina skipa þeir Aron Can, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, Jón Jónsson og Rúrik Gíslason. 20. júlí 2023 13:16
„Margir halda að þetta sé Eyes guys út af augunum í Rúrik“ „Ég er fyrrverandi knattspyrnumaður og mig langaði að upplifa liðsheild, maður þurfti kannski faðm til að leita í,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og guðfaðir strákabandsins IceGuys, eins og hann orðar það. 23. ágúst 2023 15:56