Septemberspá Siggu Kling: Í vorkunn færist ekkert nema niður á við Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku vogin mín. Þú ert eitthvað svo í skapi til að fela tilfinningar þínar og láta aðra halda að þú sért meiri töffari en þú í rauninni ert. Ef að það er eitthvað sem þú ætlar að vinna þér inn núna, samningar, vinátta eða ást, þá skaltu sleppa öllum leikritum og vita það að þegar að þú lætur í einlægnina þína skína, þá brotna allar varnir hjá þeim sem þú þarft að kljást við. Vogin er frá 23. september til 23. október. Þín sterka réttlætiskennd lætur þig óvart segja hvað þér finnst, og það er allt í fína. Settu orðin þín bara í fallegan búning, svo að engum finnist að þú sért að ógna honum á neinn máta. Þetta fer allt eftir orðavali þínu. Þú hefur alla möguleika opna, en ekki taka allt inn í einu. Stefndu beint á aðalatriðin. Þar sem fókusinn er, lífið fer. Með því að einfalda hlutina þannig, verða næstu sextíu dagar miklu minna mál. Taktu sérstaklega eftir tímabilinu þrettánda til sautjánda september. Fyrir 26. september þurfa allar þínar helstu ákvarðanir að vera læstar, sem sagt að þú gangir frá málunum. Þú verður beðinn um að sinna mikilvægu verkefni og verður á báðum áttu hvort þú eigir að taka því eða ekki. Þá er það alveg skýrt að fyrsta hugsun er rétt, en svo byrjar heilinn að rugla þig. Ef þú hefur möguleika á þessu tímabili að vera sjálfstæðari í vinnu eða lífinu, þá er það akkúrat þau spor sem verða þín gæfumerki. Þó þú hafir brennt þig áður í lífinu af allskonar, þá er það bara til að gera þig sterkari og sterkari og sterkari. Því að þinn karakter er ekki sú manneskja sem vorkennir sér. Í vorkunn færist ekkert nema niður á við í lífinu. Þó að þú hafir misst einhvern frá þér, hvort sem það tengist dauðsfalli eða viðskilnaði, þá er eina ráðið að halda ótrauður áfram. Peningar koma og fara, en þeir eru sérstaklega að koma til þín. Ef þú átt umfram, gefðu þá af þér, því að mikill vöxtur verður inni hjá þér í sambandi við veraldleg gæði og ræktaðu því andann, því þetta þarf að vera í jafnvægi. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Þín sterka réttlætiskennd lætur þig óvart segja hvað þér finnst, og það er allt í fína. Settu orðin þín bara í fallegan búning, svo að engum finnist að þú sért að ógna honum á neinn máta. Þetta fer allt eftir orðavali þínu. Þú hefur alla möguleika opna, en ekki taka allt inn í einu. Stefndu beint á aðalatriðin. Þar sem fókusinn er, lífið fer. Með því að einfalda hlutina þannig, verða næstu sextíu dagar miklu minna mál. Taktu sérstaklega eftir tímabilinu þrettánda til sautjánda september. Fyrir 26. september þurfa allar þínar helstu ákvarðanir að vera læstar, sem sagt að þú gangir frá málunum. Þú verður beðinn um að sinna mikilvægu verkefni og verður á báðum áttu hvort þú eigir að taka því eða ekki. Þá er það alveg skýrt að fyrsta hugsun er rétt, en svo byrjar heilinn að rugla þig. Ef þú hefur möguleika á þessu tímabili að vera sjálfstæðari í vinnu eða lífinu, þá er það akkúrat þau spor sem verða þín gæfumerki. Þó þú hafir brennt þig áður í lífinu af allskonar, þá er það bara til að gera þig sterkari og sterkari og sterkari. Því að þinn karakter er ekki sú manneskja sem vorkennir sér. Í vorkunn færist ekkert nema niður á við í lífinu. Þó að þú hafir misst einhvern frá þér, hvort sem það tengist dauðsfalli eða viðskilnaði, þá er eina ráðið að halda ótrauður áfram. Peningar koma og fara, en þeir eru sérstaklega að koma til þín. Ef þú átt umfram, gefðu þá af þér, því að mikill vöxtur verður inni hjá þér í sambandi við veraldleg gæði og ræktaðu því andann, því þetta þarf að vera í jafnvægi. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira