Fenginn frítt og seldur á tæpa fjórtán milljarða ári síðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2023 23:00 Kolo Muani er mættur til Parísar. EPA-EFE/Friedemann Vogel Ákvörðun Eintracht Frankfurt að semja við franska framherjann Randal Kolo Muani sumarið 2022 hlýtur að vera ein besta ákvörðun í sögu félagsins. Leikmaðurinn var nýverið seldur til París Saint-Germain á 95 milljónir evra eða tæpa 14 milljarða íslenskra króna. Hinn 24 ára gamli Muani samdi við Frankfurt eftir að hafa spilað með Nantes í heimalandinu frá 2020. Hann naut sín heldur betur í treyju Frankfurt en í þeim 46 leikjum sem hann spilaði þá skoraði hann 23 mörk ásamt því að gefa 17 stoðsendingar. Eftir að síðasta tímabili lauk fóru orðrómar fljótt á kreik að Frakklandsmeistarar PSG vildu fá franska landsliðsmanninn í sínar raðir. PSG vildi breyta ímynd sinni og gera liðið franskara. Ousmane Dembélé var sóttur frá Barcelona og þá var Muani sóttur til Frankfurt. Luis Enrique with all of his 11 summer signings for PSG! Kolo Muani, Barcola, Ugarté, Tenas, Skriniar, Hernández, Ndour, Ramos, Asensio, Démbéle, Lee. pic.twitter.com/OKEi2JyKuG— EuroFoot (@eurofootcom) September 2, 2023 Dembélé reyndist Borussia Dortmund jafnvel og Muani reyndist Frankfurt. Dembélé spilaði eitt ár í Þýskalandi áður en Barcelona keypti hann á 135 milljónir evra sem þýddi að Dortmund græddi 100 milljónir evra á aðeins einu ári. Það er spurning hvort fleiri þýsk lið í framherjaleit horfi til Frakklands fyrst Muani og Dembélé reyndust Frankfurt og Dortmund svona vel. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Muani samdi við Frankfurt eftir að hafa spilað með Nantes í heimalandinu frá 2020. Hann naut sín heldur betur í treyju Frankfurt en í þeim 46 leikjum sem hann spilaði þá skoraði hann 23 mörk ásamt því að gefa 17 stoðsendingar. Eftir að síðasta tímabili lauk fóru orðrómar fljótt á kreik að Frakklandsmeistarar PSG vildu fá franska landsliðsmanninn í sínar raðir. PSG vildi breyta ímynd sinni og gera liðið franskara. Ousmane Dembélé var sóttur frá Barcelona og þá var Muani sóttur til Frankfurt. Luis Enrique with all of his 11 summer signings for PSG! Kolo Muani, Barcola, Ugarté, Tenas, Skriniar, Hernández, Ndour, Ramos, Asensio, Démbéle, Lee. pic.twitter.com/OKEi2JyKuG— EuroFoot (@eurofootcom) September 2, 2023 Dembélé reyndist Borussia Dortmund jafnvel og Muani reyndist Frankfurt. Dembélé spilaði eitt ár í Þýskalandi áður en Barcelona keypti hann á 135 milljónir evra sem þýddi að Dortmund græddi 100 milljónir evra á aðeins einu ári. Það er spurning hvort fleiri þýsk lið í framherjaleit horfi til Frakklands fyrst Muani og Dembélé reyndust Frankfurt og Dortmund svona vel.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira