Sú besta í heimi úr leik og nær ekki að verja titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2023 12:01 Iga Swiatek er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis. AP Photo/Wilfredo Lee Pólska tenniskonan Iga Swiatek féll óvænt úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis í nótt er hún mætti hinni lettnesku Jelenu Ostapenko í 16 manna úrslitum. Swiatek, sem situr í efsta sæti heimslistans í tennis, átti titil að verja á Opna bandaríska og bjuggust flestir við því að hún myndi hafa betur gegn Ostapenko sem situr í 21. sæti heimslistans. Swiatek vann fyrsta sætið 6-3, en Ostapenko snéri taflinu við og vann annað settið 6-3 og tryggði sér sigurinn með 6-1 sigri í þriðja og síðasta settinu. Ostapenko er því á leið í fjórðungsúrslit þar sem hún mætir Coco Gauff frá Bandaríkjunum. Gauff situr í sjötta sæti heimslistans og Ostapenko, sem fagnaði sigri á Opna franska risamótinu árið 2017, fær því annað verðugt verkefni. Hin pólska Swiatek er hins vegar úr leik og nær því ekki að verja titilinn á Opna bandaríska. Þá er tími hennar á toppi heimslistans að renna sitt skeið í bili þar sem tapið þýðir að Aryna Sabalenka mun stökkva upp í efsta sætið á hennar kostnað að mótinu loknu. Ostapenko hefur vermt toppsætið í heilar 75 vikur í röð. Iga Swiatek spent 75 consecutive weeks as world #1This is the 12th most in history, behind the great Chris EvertShe also spent the 10th most weeks in total at #1, behind Davenport22 years old & she’s already left an unforgettable footprint on this sportWell done.🇵🇱❤️ pic.twitter.com/TDQhFGRIFT— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 4, 2023 Tennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Sjá meira
Swiatek, sem situr í efsta sæti heimslistans í tennis, átti titil að verja á Opna bandaríska og bjuggust flestir við því að hún myndi hafa betur gegn Ostapenko sem situr í 21. sæti heimslistans. Swiatek vann fyrsta sætið 6-3, en Ostapenko snéri taflinu við og vann annað settið 6-3 og tryggði sér sigurinn með 6-1 sigri í þriðja og síðasta settinu. Ostapenko er því á leið í fjórðungsúrslit þar sem hún mætir Coco Gauff frá Bandaríkjunum. Gauff situr í sjötta sæti heimslistans og Ostapenko, sem fagnaði sigri á Opna franska risamótinu árið 2017, fær því annað verðugt verkefni. Hin pólska Swiatek er hins vegar úr leik og nær því ekki að verja titilinn á Opna bandaríska. Þá er tími hennar á toppi heimslistans að renna sitt skeið í bili þar sem tapið þýðir að Aryna Sabalenka mun stökkva upp í efsta sætið á hennar kostnað að mótinu loknu. Ostapenko hefur vermt toppsætið í heilar 75 vikur í röð. Iga Swiatek spent 75 consecutive weeks as world #1This is the 12th most in history, behind the great Chris EvertShe also spent the 10th most weeks in total at #1, behind Davenport22 years old & she’s already left an unforgettable footprint on this sportWell done.🇵🇱❤️ pic.twitter.com/TDQhFGRIFT— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 4, 2023
Tennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Sjá meira