Munu ganga í það heilaga næsta sumar Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2023 08:42 Marta Lovísa og Durek Verrett opinberuðu samband sitt árið 2019. Instagram Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ganga að eiga unnusta sinn, hinn 48 ára Durek Verrett, í ágúst á næsta ári. Um ár er síðan parið greindi frá trúlofun sinni en í morgun tilkynntu þau að brúðkaupið muni fara fram þann 31. ágúst 2024. Athöfnin mun fara fram á Hotel Union í Geirangursfirði. „Við erum ótrúlega ánægð með að geta fagnað ást okkar í fallegu umhverfi í Geirangri. Það skiptir okkur miklu máli að safna okkar fólki saman á stað sem er svo ríkur af sögu og stórkostlegri náttúru. Geirangur er fullkominn staður til að dásama ást okkar,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu frá Mörtu Lovísu og Verrett. Norskir fjölmiðlar segja frá því að Verrett, sem kallar sig „shaman Durek“, muni samkvæmt hefð ekki bera konunglegan titil eða koma fram fyrir hönd konungsfjölskyldunnar. Hin 51 árs gamla Marta Lovísa og hinn bandaríski Durek opinberuðu samband sitt árið 2019. Marta Lovísa var áður gift listamanninum Ari Behn, sem lést í lok árs 2019, en þau eignuðust saman þrjár dætur, þær Emma Tallulah, Leah Isadora og Maud Angelica. Marta og Behn giftust árið 2002 en skildu árið 2017. View this post on Instagram A post shared by Ma rtha Louise (@iam_marthalouise) Marta Lovísa, sem er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar. Þau Marta Lovísa og Durek greindu frá trúlofun sinni sumarið 2022 og var skömmu síðar tilkynnt að hún myndi ekki lengur koma fram fyrir hönd konungsfjölskyldunnar. Samband þeirra hefur mikið verið á milli tannanna á fólki í Noregi og víðar, ekki síst vegna starfa Durek sem töfralæknir og yfirlýsinga hans um krabbamein, kórónuveiruna og fleira. Noregur Kóngafólk Ástin og lífið Tengdar fréttir Marta Lovísa hættir að koma fram í nafni konungsfjölskyldunnar Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ekki koma fram opinberlega í nafni norsku konungsfjölskyldunnar framar. 8. nóvember 2022 10:27 Marta Lovísa prinsessa og Durek Verrett trúlofuð Norska prinsessan Marta Lovísa og bandaríski seiðmaðurinn Durek Verrett eru trúlofuð. 7. júní 2022 09:10 Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. 23. október 2019 22:24 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira
Um ár er síðan parið greindi frá trúlofun sinni en í morgun tilkynntu þau að brúðkaupið muni fara fram þann 31. ágúst 2024. Athöfnin mun fara fram á Hotel Union í Geirangursfirði. „Við erum ótrúlega ánægð með að geta fagnað ást okkar í fallegu umhverfi í Geirangri. Það skiptir okkur miklu máli að safna okkar fólki saman á stað sem er svo ríkur af sögu og stórkostlegri náttúru. Geirangur er fullkominn staður til að dásama ást okkar,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu frá Mörtu Lovísu og Verrett. Norskir fjölmiðlar segja frá því að Verrett, sem kallar sig „shaman Durek“, muni samkvæmt hefð ekki bera konunglegan titil eða koma fram fyrir hönd konungsfjölskyldunnar. Hin 51 árs gamla Marta Lovísa og hinn bandaríski Durek opinberuðu samband sitt árið 2019. Marta Lovísa var áður gift listamanninum Ari Behn, sem lést í lok árs 2019, en þau eignuðust saman þrjár dætur, þær Emma Tallulah, Leah Isadora og Maud Angelica. Marta og Behn giftust árið 2002 en skildu árið 2017. View this post on Instagram A post shared by Ma rtha Louise (@iam_marthalouise) Marta Lovísa, sem er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar. Þau Marta Lovísa og Durek greindu frá trúlofun sinni sumarið 2022 og var skömmu síðar tilkynnt að hún myndi ekki lengur koma fram fyrir hönd konungsfjölskyldunnar. Samband þeirra hefur mikið verið á milli tannanna á fólki í Noregi og víðar, ekki síst vegna starfa Durek sem töfralæknir og yfirlýsinga hans um krabbamein, kórónuveiruna og fleira.
Noregur Kóngafólk Ástin og lífið Tengdar fréttir Marta Lovísa hættir að koma fram í nafni konungsfjölskyldunnar Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ekki koma fram opinberlega í nafni norsku konungsfjölskyldunnar framar. 8. nóvember 2022 10:27 Marta Lovísa prinsessa og Durek Verrett trúlofuð Norska prinsessan Marta Lovísa og bandaríski seiðmaðurinn Durek Verrett eru trúlofuð. 7. júní 2022 09:10 Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. 23. október 2019 22:24 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira
Marta Lovísa hættir að koma fram í nafni konungsfjölskyldunnar Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ekki koma fram opinberlega í nafni norsku konungsfjölskyldunnar framar. 8. nóvember 2022 10:27
Marta Lovísa prinsessa og Durek Verrett trúlofuð Norska prinsessan Marta Lovísa og bandaríski seiðmaðurinn Durek Verrett eru trúlofuð. 7. júní 2022 09:10
Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. 23. október 2019 22:24