Fyrsti breytti rafmagnsjeppi landsins til sýnis um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. september 2023 12:32 Um 130 4x4 jeppar eru á sýningu helgarinnar. Aðsend Um hundrað og þrjátíu jeppar af öllum stærðum og gerðum eru til sýnis um helgina í Fífunni í Kópavogi í tilefni af 40 ára afmæli ferðaklúbbsins 4x4. Fyrsti breytti rafmagnsjeppi landsins er meðal annars á sýningunni og nokkrir gamlir Willis jeppar svo ekki sé minnst á nýbreyttan sex hjóla Ford trukk, sem er að fara á Suðurpólinn Sýningin opnaði formlega síðdegis í gær og verður opin fram á sunnudagskvöld. Sýningin er fyrst og fremst sýning á bílum félagsfólks í 4x4 ferðaklúbbnum og er reynt er að höfða til allra þeirra sem hafa áhuga á útivist og ferðamennsku bæði á lítið og mikið breyttum bílum. Jafnframt mun klúbburinn kynna starfsemi sína, haldnir verða stuttir fyrirlestrar um spennandi málefni sem allir geta haft gaman af. Ferðaklúbburinn 4x4 var stofnaður 10. mars 1983 af áhugafólki á ferðamennsku og fjórhjóladrifsbílum. Þeir lögðu grunninn að því að í dag er hægt að ferðast um landið á breyttum bílum. Sveinbjörn Halldórsson er formaður 4x4 og veit allt um sýningu helgarinnar og um starfsemi ferðaklúbbsins. „Þetta er útivistasýning þar sem við erum að sýna tæki og tól og ýmislegt varðandi útivist, sem sagt útivist á fjórhjóladrifs bílum. Á sýningunni er til dæmis fyrsti breytti rafmagnsjeppinn og svo er hérna nýbreyttur sex hjóla Ford stór trukkur, sem er að fara á Suðurpólinn. Þá má ekki gleyma gömlu Willys jeppunum á sýningunni, sem að höktu hér um landið í kringum 1940,” segir Sveinbjörn. Sveinbjörn Halldórsson, sem er formaður Ferðaklúbbsins 4x4, sem fangar 40 ára afmæli sínu með glæsilegri sýningu um helgina í Fífunni í Kópavogi.Aðsend Við stofnun félagsins voru félagar 50 talsins en nú 40 árum síðar eru þeir um 6000. Félagið er með virka starfsemi í Reykjavík og í 10 deildum víðs vegar um landið. Áttu ekki von á góðri stemming og góðri aðsókn um helgina? „Jú, það er bara það sem að við erum að láta okkur dreyma um, að það verði bara mjög gaman hérna hjá okkur og fjölmennt. Í snjó á hálendi Íslands.Aðsend Sýningin í Fífunni er opin til klukkan 18:00 í dag og á morgun verður opið frá klukkan 11:00 til 18:00, sunnudaginn 17. september. Um sex þúsund félagar eru í 4x4 klúbbnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan Kópavogur Bílar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira
Sýningin opnaði formlega síðdegis í gær og verður opin fram á sunnudagskvöld. Sýningin er fyrst og fremst sýning á bílum félagsfólks í 4x4 ferðaklúbbnum og er reynt er að höfða til allra þeirra sem hafa áhuga á útivist og ferðamennsku bæði á lítið og mikið breyttum bílum. Jafnframt mun klúbburinn kynna starfsemi sína, haldnir verða stuttir fyrirlestrar um spennandi málefni sem allir geta haft gaman af. Ferðaklúbburinn 4x4 var stofnaður 10. mars 1983 af áhugafólki á ferðamennsku og fjórhjóladrifsbílum. Þeir lögðu grunninn að því að í dag er hægt að ferðast um landið á breyttum bílum. Sveinbjörn Halldórsson er formaður 4x4 og veit allt um sýningu helgarinnar og um starfsemi ferðaklúbbsins. „Þetta er útivistasýning þar sem við erum að sýna tæki og tól og ýmislegt varðandi útivist, sem sagt útivist á fjórhjóladrifs bílum. Á sýningunni er til dæmis fyrsti breytti rafmagnsjeppinn og svo er hérna nýbreyttur sex hjóla Ford stór trukkur, sem er að fara á Suðurpólinn. Þá má ekki gleyma gömlu Willys jeppunum á sýningunni, sem að höktu hér um landið í kringum 1940,” segir Sveinbjörn. Sveinbjörn Halldórsson, sem er formaður Ferðaklúbbsins 4x4, sem fangar 40 ára afmæli sínu með glæsilegri sýningu um helgina í Fífunni í Kópavogi.Aðsend Við stofnun félagsins voru félagar 50 talsins en nú 40 árum síðar eru þeir um 6000. Félagið er með virka starfsemi í Reykjavík og í 10 deildum víðs vegar um landið. Áttu ekki von á góðri stemming og góðri aðsókn um helgina? „Jú, það er bara það sem að við erum að láta okkur dreyma um, að það verði bara mjög gaman hérna hjá okkur og fjölmennt. Í snjó á hálendi Íslands.Aðsend Sýningin í Fífunni er opin til klukkan 18:00 í dag og á morgun verður opið frá klukkan 11:00 til 18:00, sunnudaginn 17. september. Um sex þúsund félagar eru í 4x4 klúbbnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan
Kópavogur Bílar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira