Skoða að fela ÍE rannsóknir á lífsýnum og líkamspörtum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2023 06:43 Kári hefur boðið fram starfskrafta Íslenskrar erfðagreiningar og Sigríður Björk segir málið verða skoðað á næstu vikum. Lögfræðingar embættis ríkislögreglustjóra skoða nú þann möguleika að Íslenskri erfðagreiningu verði falið að rannsaka lífsýni og líkamsparta sem finnast hér á landi og bera þarf kennsl á. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur gagnrýnt kennslanefnd ríkislögreglustjóra fyrir að nýta sér ekki þennan möguleika og leita þess í stað út fyrir landsteinana. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segir málið til skoðunar en fundað var með Kára í fyrra, þar sem rætt var um mögulegt samstarf. Hins vegar sé nauðsynlegt að huga að persónuverndarsjónarmiðum og fleiru áður en niðurstaða fæst í málið. „Þetta hefur verið rætt en það hafa ekki komið upp nein tilvik sem myndu falla undir þetta samstarf frá því samtali,“ segir Sigríður Björk. „Við myndum líklega vilja láta reyna á það fyrir dómstólum fyrst, hvort við mættum nýta þessi gögn í þessum tilgangi. Við þurfum að fara vel yfir þetta út frá lögfræðilegum sjónarmiðum. Við erum að fara yfir það núna hjá okkur.“ Sigríður segir að málið verði skoðað á næstu vikum en það liggi ekki fyrir hvort það væri endilega hagkvæmt hvað varðar tíma og fjármuni að rannsaka sýni hér heima frekar en í útlöndum. Hún bendir á að málin séu fá og að rannsóknarstofa þyrfti vottun og fleira. Kári hefur lýst því yfir að það muni ekki standa á Íslenskri erfðagreiningu að verða sér út um vottun og tilskilin leyfi ef áhugi reynist fyrir hendi að láta reyna á samstarf. Íslensk erfðagreining Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur gagnrýnt kennslanefnd ríkislögreglustjóra fyrir að nýta sér ekki þennan möguleika og leita þess í stað út fyrir landsteinana. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segir málið til skoðunar en fundað var með Kára í fyrra, þar sem rætt var um mögulegt samstarf. Hins vegar sé nauðsynlegt að huga að persónuverndarsjónarmiðum og fleiru áður en niðurstaða fæst í málið. „Þetta hefur verið rætt en það hafa ekki komið upp nein tilvik sem myndu falla undir þetta samstarf frá því samtali,“ segir Sigríður Björk. „Við myndum líklega vilja láta reyna á það fyrir dómstólum fyrst, hvort við mættum nýta þessi gögn í þessum tilgangi. Við þurfum að fara vel yfir þetta út frá lögfræðilegum sjónarmiðum. Við erum að fara yfir það núna hjá okkur.“ Sigríður segir að málið verði skoðað á næstu vikum en það liggi ekki fyrir hvort það væri endilega hagkvæmt hvað varðar tíma og fjármuni að rannsaka sýni hér heima frekar en í útlöndum. Hún bendir á að málin séu fá og að rannsóknarstofa þyrfti vottun og fleira. Kári hefur lýst því yfir að það muni ekki standa á Íslenskri erfðagreiningu að verða sér út um vottun og tilskilin leyfi ef áhugi reynist fyrir hendi að láta reyna á samstarf.
Íslensk erfðagreining Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Sjá meira