Að verða vitni að drápi á hvalkýr og kálfi Arne Feuerhahn skrifar 26. september 2023 10:00 Ég var á vaktinni að fylgjast með þegar Hvalur 9 kom inn snemma á föstudagsmorgun 22. september með tvær langreyðar í eftirdragi. Mig grunaði strax að hún væri þunguð vegna stærðar hennar. Klukkutíma eftir komuna hófu starfsmenn að skera hana og byrjuðu á kviðnum þar sem fullmótaður 4 metra langreyðakálfur rann út. Ég hef margsinnis orðið vitni að því áður að kálfafóstur renni úr kvið langreyðar á planinu hjá Hval hf. en í þetta sinn var það öðruvísi. Kálfurinn var óvanalega stór og það var eins og hann horfði til mín og að hann væri jafnvel enn á lífi. Ég fékk ónotalega tilfinningu sem jókst þegar starfsmenn Hvals hf. höfðu mjög hraðar hendur til að fjarlægja kálfinn úr augsýn. Þegar ég er á staðnum að mynda og einbeita mér þá reyni ég að slökkva á tilfinningunum og klára verkið, en þetta var mér ofviða, ég gat ekki annað en fellt tár. Höfundur er náttúrulífsljósmyndari og framkvæmdastjóri sjávarverndarsamtakanna Hard to Port. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Mest lesið Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson Skoðun Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir Skoðun Stórsigur fyrir lífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir Skoðun Streituvaldar heimilanna Anna Karen Sch. Ellertsdóttir Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason Skoðun Niðurgreiðum raforku til grænmetisræktar Eyjólfur Ármannsson Skoðun Viðreisn húsnæðismála Auður Finnbogadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lóðaskortur eykur vanda heimilanna – byggjum meira, hraðar og hagkvæmar Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Afreksverk Lilju Daggar Alfreðsdóttur Atli Valur Jóhannsson skrifar Skoðun Húsnæðiskreppan krefst lausna ekki umræðu Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Treystum Pírötum til góðra verka Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Streituvaldar heimilanna Anna Karen Sch. Ellertsdóttir skrifar Skoðun Raunveruleg vísindi, skynsemi og rökhugsun Magnús Gehringer skrifar Skoðun Viðreisn húsnæðismála Auður Finnbogadóttir skrifar Skoðun Stórsigur fyrir lífeyrisþega Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Niðurgreiðum raforku til grænmetisræktar Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Skólaforðun: Rangnefni sem þarfnast nýrrar nálgunar Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Viska bendir á ójöfnuð kynslóðanna Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun Að kjósa í roki, hríð og nístingskulda Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Tími fyrir breytingar – Nú er tækifærið Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ölvunarakstur á Arnarnesbrú Anna Linda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Flokknum er sama um þig Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan í Reykjavík er efnahagslegt vandamál Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Virði en ekki byrði Hulda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Vanrækt barn er besti ráðherrann Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar Skoðun Úr öskunni í eldinn á laugardaginn? Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á hvert annað og breytum þessu Aðalsteinn Leifsson skrifar Sjá meira
Ég var á vaktinni að fylgjast með þegar Hvalur 9 kom inn snemma á föstudagsmorgun 22. september með tvær langreyðar í eftirdragi. Mig grunaði strax að hún væri þunguð vegna stærðar hennar. Klukkutíma eftir komuna hófu starfsmenn að skera hana og byrjuðu á kviðnum þar sem fullmótaður 4 metra langreyðakálfur rann út. Ég hef margsinnis orðið vitni að því áður að kálfafóstur renni úr kvið langreyðar á planinu hjá Hval hf. en í þetta sinn var það öðruvísi. Kálfurinn var óvanalega stór og það var eins og hann horfði til mín og að hann væri jafnvel enn á lífi. Ég fékk ónotalega tilfinningu sem jókst þegar starfsmenn Hvals hf. höfðu mjög hraðar hendur til að fjarlægja kálfinn úr augsýn. Þegar ég er á staðnum að mynda og einbeita mér þá reyni ég að slökkva á tilfinningunum og klára verkið, en þetta var mér ofviða, ég gat ekki annað en fellt tár. Höfundur er náttúrulífsljósmyndari og framkvæmdastjóri sjávarverndarsamtakanna Hard to Port.
Skoðun Lóðaskortur eykur vanda heimilanna – byggjum meira, hraðar og hagkvæmar Vilhjálmur Árnason skrifar
Skoðun Húsnæðiskreppan krefst lausna ekki umræðu Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Frjálsar handfæraveiðar - Opið svar til Strandveiðifélags Íslands Álfheiður Eymarsdóttir skrifar
Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar
Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar
Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar