„Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2023 20:00 Helga Gabríela birtir iðulega fjölbreyttar og girnilegar uppskriftir á samfélagsmiðlum sínum. Helga Gabríela Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. Döðlugotterí Innihaldsefni: 15 til 20 medjool döðlur Sirka 100 gr, hreint hnetusmjör Hálfur bolli möndlur Hálfur bolli ristaðar kókosflögur 200 gr dökkt súkkulaði Sjávarsalt Aðferð: Hreinsið steinanna úr döðlunum og kljúfið þær í sundur. Þjappið þeim á smjörpappír þannig að fallega hliðin snúi niður að pappírnum, gott að bleyta hendurnar örlítið til að þjappa þeim niður. Smyrjið þunnu lagi af hnetusmjöri yfir döðlubotninn og setjið í frystinn. Á meðan er súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði og möndlurnar saxaðar. Þegar súkkulaðið er klárt er möndlunum og kókosflögunum hrært saman við og þessu helt yfir hnetudöðlubotninn. Gott að sáldra smá sjávarflögum yfir. Að lokum þarf að smella þessu í frystinn þar til súkkulaðið er orðið hart. Gott að leyfa þessu að standa í 2 mín áður en þetta er skorið niður í bita „Njótið og passið að klára þessa bita ekki of hratt,“ segir Helga Gabríela. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Uppskriftir Heilsa Matur Matarást Samfélagsmiðlar Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Döðlugotterí Innihaldsefni: 15 til 20 medjool döðlur Sirka 100 gr, hreint hnetusmjör Hálfur bolli möndlur Hálfur bolli ristaðar kókosflögur 200 gr dökkt súkkulaði Sjávarsalt Aðferð: Hreinsið steinanna úr döðlunum og kljúfið þær í sundur. Þjappið þeim á smjörpappír þannig að fallega hliðin snúi niður að pappírnum, gott að bleyta hendurnar örlítið til að þjappa þeim niður. Smyrjið þunnu lagi af hnetusmjöri yfir döðlubotninn og setjið í frystinn. Á meðan er súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði og möndlurnar saxaðar. Þegar súkkulaðið er klárt er möndlunum og kókosflögunum hrært saman við og þessu helt yfir hnetudöðlubotninn. Gott að sáldra smá sjávarflögum yfir. Að lokum þarf að smella þessu í frystinn þar til súkkulaðið er orðið hart. Gott að leyfa þessu að standa í 2 mín áður en þetta er skorið niður í bita „Njótið og passið að klára þessa bita ekki of hratt,“ segir Helga Gabríela. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela)
Uppskriftir Heilsa Matur Matarást Samfélagsmiðlar Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira