Októberspá Siggu Kling: Draumarnir eru að rætast Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Meyjan mín, þú ert í mögnuðum krafti. Sérstaklega gæti verið að síðustu 15 dagar hafi breytt svo mörgu og gefið þér svo margt. Nú er spurning hvernig þú vinnur úr gjöfunum sem eru að koma til þín í hollum. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þú átt það til að taka ekki alltaf eftir þeim og ef þú hugsar um yfirborðskennd vandamál þá fer hugurinn þinn ekki á tækifærin og gjafirnar. Fókusinn fer þar sem hugurinn sér, allt eru töfrar og þegar að þú getur hugsað til baka þá sérðu að þú getur þakkað fyrir þá erfiðleika sem voru í vegi þínum. Ef þú heldur að guð hafi gleymt að taka þá þá er það svoleiðis að ekkert er tilviljun. Láttu veraldlega ímyndun alveg eiga sig. Ástin ætti að vera friðsöm svo ekkert vera að pota í hana til að fá viðbrögð, þú gætir brennt þig á því. Ástin getur hafa bankað upp á á síðustu 60 dögum og ennþá er opið hliðið fyrir hana ef að þú óskar þess og ert á lausu. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Meyjan Það er hagnaður framundan, þú ert að fá einhvern gróða en þér finnst það ekki nóg. Skilaboðin eru að þú ert nóg og þú færð nóg af því sem þú ert að óska. Þú ert líka svo góður uppalandi og vitur í samskiptum að öll vinátta sem er einhvers virði mun eflast og vaxa en þetta á líka við í ástinni þinni. Flutningar eða betrumbætur á heimili eða vinnu gætu hafa átt sér stað eða eru í opinni rás. Það væri rétt hjá þér að taka áhættu með eitthvað þessu tengt en ekki hugsa um það sem þú hefur sé bara öruggt og skítsæmilegt og borgi sig ekki að breyta því. Þú verður að skoða að draumarnir eru að rætast. Trúðu á það táknmál sem til þín kemur, það birtist þér í allskonar táknum og þú getur öllu breytt ef að viljinn er fyrir hendi. Þetta stendur í kortunum þínum en það gæti verið að þér fyndist allt vera kyrrt og ekki neinn möguleiki. Það er þá bara vegna þess að þú stendur alveg grafkyrr og ruggar ekki við neinu í lífinu. Til þeirra sem eru í eldri kanntinum í þessu merkjum, þá skulum við samt muna að þið getið breytt mörgu, ekki láta lífið hindra þig því það er ekki til þess. Þú færð það sem þú býst við svo þú skalt búast við því besta. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þú átt það til að taka ekki alltaf eftir þeim og ef þú hugsar um yfirborðskennd vandamál þá fer hugurinn þinn ekki á tækifærin og gjafirnar. Fókusinn fer þar sem hugurinn sér, allt eru töfrar og þegar að þú getur hugsað til baka þá sérðu að þú getur þakkað fyrir þá erfiðleika sem voru í vegi þínum. Ef þú heldur að guð hafi gleymt að taka þá þá er það svoleiðis að ekkert er tilviljun. Láttu veraldlega ímyndun alveg eiga sig. Ástin ætti að vera friðsöm svo ekkert vera að pota í hana til að fá viðbrögð, þú gætir brennt þig á því. Ástin getur hafa bankað upp á á síðustu 60 dögum og ennþá er opið hliðið fyrir hana ef að þú óskar þess og ert á lausu. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Meyjan Það er hagnaður framundan, þú ert að fá einhvern gróða en þér finnst það ekki nóg. Skilaboðin eru að þú ert nóg og þú færð nóg af því sem þú ert að óska. Þú ert líka svo góður uppalandi og vitur í samskiptum að öll vinátta sem er einhvers virði mun eflast og vaxa en þetta á líka við í ástinni þinni. Flutningar eða betrumbætur á heimili eða vinnu gætu hafa átt sér stað eða eru í opinni rás. Það væri rétt hjá þér að taka áhættu með eitthvað þessu tengt en ekki hugsa um það sem þú hefur sé bara öruggt og skítsæmilegt og borgi sig ekki að breyta því. Þú verður að skoða að draumarnir eru að rætast. Trúðu á það táknmál sem til þín kemur, það birtist þér í allskonar táknum og þú getur öllu breytt ef að viljinn er fyrir hendi. Þetta stendur í kortunum þínum en það gæti verið að þér fyndist allt vera kyrrt og ekki neinn möguleiki. Það er þá bara vegna þess að þú stendur alveg grafkyrr og ruggar ekki við neinu í lífinu. Til þeirra sem eru í eldri kanntinum í þessu merkjum, þá skulum við samt muna að þið getið breytt mörgu, ekki láta lífið hindra þig því það er ekki til þess. Þú færð það sem þú býst við svo þú skalt búast við því besta. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Sjá meira