Varnarmálaráðherra Ísrael fyrirskipar algjört umsátur um Gaza Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. október 2023 10:18 Íbúar virða fyrir sér rústir Yassin-moskvunnar í al-Shati flóttamannabúðunum í Gaza-borg. AP/Adel Hana Varnarmálaráðherra Ísrael segist hafa fyrirskipað algjört umsátur um Gaza. Ekkert vatn, enginn matur, ekkert rafmagn, ekkert eldsneyti, er haft eftir honum í erlendum miðlum. Ísraelsmenn hafa yfirráð yfir loft- og landhelginni yfir og við Gaza og geta þannig stjórnað flutningi aðfanga inn á svæðið. Þá ráða Egyptar yfir flutningi yfir landamæri þeirra að Gaza. Loftvarnaflautur hafa hljómað í Jerúsalem og víðar í Ísrael í morgun. Nokkur fjöldi er sagður hafa særst í loftárásum frá Gaza. BREAKING: Israel's defense minister has ordered a complete siege on Gaza, saying authorities would cut electricity and block the entry of food and fuel. https://t.co/iiXewosPOZ— The Associated Press (@AP) October 9, 2023 Fulltrúar Hamas segja fjóra ísraelska gísla og liðsmennina sem fönguðu þá hafa fallið í loftárásum Ísraelshers í gær. Þá greinir Al Jazeera frá því að tvær umfangsmiklar árásir hafi verið gerðar á Jabalia og al-Shati flóttamannabúðirnar. Tugir hafi verið fluttir á aðalsjúkrahúsið í Gaza-borg. Josep Borrell Fontelles, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, hefur boðað utanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins til neyðarfundar á morgun. Stjórnvöld í Austurríki tilkynntu í gær að þau hefðu fallið frá fyrirætlaðri fjárhagsaðstoð til Palestínumanna. Ísrael Palestína Hernaður Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Ísraelsmenn hafa yfirráð yfir loft- og landhelginni yfir og við Gaza og geta þannig stjórnað flutningi aðfanga inn á svæðið. Þá ráða Egyptar yfir flutningi yfir landamæri þeirra að Gaza. Loftvarnaflautur hafa hljómað í Jerúsalem og víðar í Ísrael í morgun. Nokkur fjöldi er sagður hafa særst í loftárásum frá Gaza. BREAKING: Israel's defense minister has ordered a complete siege on Gaza, saying authorities would cut electricity and block the entry of food and fuel. https://t.co/iiXewosPOZ— The Associated Press (@AP) October 9, 2023 Fulltrúar Hamas segja fjóra ísraelska gísla og liðsmennina sem fönguðu þá hafa fallið í loftárásum Ísraelshers í gær. Þá greinir Al Jazeera frá því að tvær umfangsmiklar árásir hafi verið gerðar á Jabalia og al-Shati flóttamannabúðirnar. Tugir hafi verið fluttir á aðalsjúkrahúsið í Gaza-borg. Josep Borrell Fontelles, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, hefur boðað utanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins til neyðarfundar á morgun. Stjórnvöld í Austurríki tilkynntu í gær að þau hefðu fallið frá fyrirætlaðri fjárhagsaðstoð til Palestínumanna.
Ísrael Palestína Hernaður Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira