Pallborð: Átök Ísraelsmanna og Hamas Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. október 2023 12:16 Nafnarnir Stefán Einar Stefánsson og Stefán Pálsson eru gestir Hólmfríðar Gísladóttur í Pallborðinu á Vísi. Þeir sjá stöðuna í Ísrael og Palestínu ólíkum augum. Vísir/Vilhelm Umfangsmiklar loftárásir Ísraelsmanna á Gaza standa nú yfir og teikn á lofti um innrás. Aðgerðirnar eru svar stjórnvalda við árásum Hamas-liða á laugardag, þar sem almennir borgarar voru pyntaðir og drepnir. Tugþúsundir hafa flúið heimili sín á Gaza, enda hefur Ísraelsstjórn lýst því yfir algjöru umsátri og að íbúum verði neitað um vatn, mat, rafmagn, eldsneyti og aðrar nauðsynjar. Hamas-samtökin hafa fyrir sitt leiti hótað því að myrða þá gísla sem var rænt á laugardag ef Ísrael ræðst á almenna borgara á Gaza. Eins og við var að búast hefur hiti hlaupið í umræðurnar um langvarandi átök Ísraelsmanna og Palestínumanna og ljóst að menn hafa afar ólíka sýn á atburði helgarinnar, söguna og framhaldið. Stefán Pálsson, varaborgarfulltrúi og fyrrverandi formaður Samtaka herstöðvarandstæðinga, og Stefán Einar Stefánsson, siðfræðingur og fjölmiðlamaður, voru gestir Pallborðsins í beinni útsendingu á Vísi í dag, þar sem þess var freistað að kryfja málið og greina. Horfa má á þáttinn í heild sinni hér: Klippa: Pallborðið: Átök Ísraelsmanna og Hamas Pallborðið Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira
Tugþúsundir hafa flúið heimili sín á Gaza, enda hefur Ísraelsstjórn lýst því yfir algjöru umsátri og að íbúum verði neitað um vatn, mat, rafmagn, eldsneyti og aðrar nauðsynjar. Hamas-samtökin hafa fyrir sitt leiti hótað því að myrða þá gísla sem var rænt á laugardag ef Ísrael ræðst á almenna borgara á Gaza. Eins og við var að búast hefur hiti hlaupið í umræðurnar um langvarandi átök Ísraelsmanna og Palestínumanna og ljóst að menn hafa afar ólíka sýn á atburði helgarinnar, söguna og framhaldið. Stefán Pálsson, varaborgarfulltrúi og fyrrverandi formaður Samtaka herstöðvarandstæðinga, og Stefán Einar Stefánsson, siðfræðingur og fjölmiðlamaður, voru gestir Pallborðsins í beinni útsendingu á Vísi í dag, þar sem þess var freistað að kryfja málið og greina. Horfa má á þáttinn í heild sinni hér: Klippa: Pallborðið: Átök Ísraelsmanna og Hamas
Pallborðið Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira