Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. október 2023 23:31 Vitnisburður Jenni Hermoso, sem tekinn var upp í síðasta mánuði, var spilaður á spænskri útvarpsstöð í dag. Noemi Llamas/Eurasia Sport Images/Getty Images Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. Vitnisburður Hermoso til spænskra saksóknara var sýnd á spænskum sjónvarpsstöðvum í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hlið hennar á málinu heyrist frá henni sjálfri. Hermoso fékk óumbeðinn koss frá Rubiales eftir sigur spænska liðsins á HM og segir hún að henni hafi greinilega fundist hún vera vanvirt, bæði sem leikmaður og manneskja. Í vitnisburði sínum, sem tekinn var upp í síðasta mánuði og spiluð á spænsku sjónvarpsstöðinni Telecinco, segir Hermoso að ímynd sín hafi hlotið mikinn skaða af atvikinu og að sem starfsmaður spænska knattspyrnusambandsins hafi hún ekki hlotið neina vernd. Í vitnisburðinum fer Hermoso einnig yfir atburðina eftir kossinn og segir að atvikið hafi sett svartan blett á fagnaðarlæti Spánverja, sem voru að tryggja sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki í sögunni. Hún segir að hún hafi knúsað Rubiales í fagnaðarlátunum. Hann hafi þá sagt henni að sigurinn væri henni að þakka áður en hann setti hendurnar á hnakka hennar og smellti rembingskossi á varir hennar. „Ég bjóst ekki við þessu,“ segi Hermoso í vitnisburðinum. „Það var ekkert sem ég gerði sem kom mér í þessa stöðu. Hvernig átti ég að búast við að eitthvað þessu líkt myndi koma fyrir í miðri verðlaunaafhendingu á HM?“ Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Vitnisburður Hermoso til spænskra saksóknara var sýnd á spænskum sjónvarpsstöðvum í dag, en þetta er í fyrsta sinn sem hlið hennar á málinu heyrist frá henni sjálfri. Hermoso fékk óumbeðinn koss frá Rubiales eftir sigur spænska liðsins á HM og segir hún að henni hafi greinilega fundist hún vera vanvirt, bæði sem leikmaður og manneskja. Í vitnisburði sínum, sem tekinn var upp í síðasta mánuði og spiluð á spænsku sjónvarpsstöðinni Telecinco, segir Hermoso að ímynd sín hafi hlotið mikinn skaða af atvikinu og að sem starfsmaður spænska knattspyrnusambandsins hafi hún ekki hlotið neina vernd. Í vitnisburðinum fer Hermoso einnig yfir atburðina eftir kossinn og segir að atvikið hafi sett svartan blett á fagnaðarlæti Spánverja, sem voru að tryggja sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki í sögunni. Hún segir að hún hafi knúsað Rubiales í fagnaðarlátunum. Hann hafi þá sagt henni að sigurinn væri henni að þakka áður en hann setti hendurnar á hnakka hennar og smellti rembingskossi á varir hennar. „Ég bjóst ekki við þessu,“ segi Hermoso í vitnisburðinum. „Það var ekkert sem ég gerði sem kom mér í þessa stöðu. Hvernig átti ég að búast við að eitthvað þessu líkt myndi koma fyrir í miðri verðlaunaafhendingu á HM?“
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira