Samkomulag hefur náðst um þjóðstjórn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. október 2023 14:21 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, og Benny Gantz, leiðtogi stjórnarandstöðunnar og helsti pólitíski andstæðingur hans hafa komist að samkomulagi um myndun þjóðstjórnar. Mennirnir tveir munu ásamt varnarmálaráðherra landsins sitja í sérstöku stríðsráði sem mun fara með stjórn hernaðarmála þar til stríðinu lýkur. Gantz er fyrrverandi varnarmálaráðherra landsins. Getty/Amir Levy Samkomulag hefur náðst milli Benjamíns Netanjahú forsætisráðherra og Benny Gantz, pólitísks andstæðings hans og leiðtoga stjórnarandstöðunnar, um að stjórnmálabandalag hans Þjóðareiningarbandalagið gangi til liðs við ríkisstjórnina til að mynda þjóðstjórn. Fram kemur í umfjöllun The Times of Israel að fámennt stríðsráð verði stofnað. Í því verður Gantz, Netanjahú og varnarmálaráðherrann Yoav Gantz. Verkefni ráðsins verður að stjórna hernaðaraðgerðum gegn Hamas. Þá munu Gadi Eisenkot, fyrrverandi herforingi í ísraelska hernum og þingmaður, og Ron Dermer, ráðherra, vera áheyrnarfulltrúar í ráðinu. Á meðan á stríðinu stendur munu fimm þingmenn Þjóðareiningarbandalagsins taka sæti í þjóðaröryggisráði. Það eru Gantz, Eisenkot, Gideon Sa'ar og tveir til viðbótar sem á eftir að velja. Þá er eitt sæti til viðbótar í stríðsráðinu fyrir Yair Lapid, vinstrimann og stjórnarandstæðing, sem hefur tekið fyrir að ganga til liðs við ríkisstjórnina ef öfgahægriflokkarnir Religious Zionism og Otzma Yehudit verða þar áfram. Þjóðþingið Knesset mun starfa mjög takmarkað á meðan á stríðinu stendur. Engin frumvörp verða tekin þar fyrir og engar þingsályktunartillögur sem ekki tengjast stríðinu sjálfu. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vaktin: Gasaströndin orðin rafmagnslaus Minnst 1.055 Palestínumenn hafa verið drepnir og 5.000 særst í stríðinu sem braust út í Ísrael og Palestínu á laugardag. Þá hafa minnst 1.200 Ísraelsmenn verið drepnir. Þetta er fimmti dagur stríðs á svæðinu og virðist það nú vera að breiðast út til nágrannalandanna. 11. október 2023 09:14 Ísrael muni „gera við Hamas það sem heimurinn gerði við ISIS“ Bandarísk stjórnvöld hafa áréttað að engin áform séu uppi um að senda hermenn til Ísraels, þrátt fyrir átökin sem nú geisa þar í landi og í Palestínu. Búast má við miklu mannfalli á næstu dögum og jafnvel vikum. 10. október 2023 00:02 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun The Times of Israel að fámennt stríðsráð verði stofnað. Í því verður Gantz, Netanjahú og varnarmálaráðherrann Yoav Gantz. Verkefni ráðsins verður að stjórna hernaðaraðgerðum gegn Hamas. Þá munu Gadi Eisenkot, fyrrverandi herforingi í ísraelska hernum og þingmaður, og Ron Dermer, ráðherra, vera áheyrnarfulltrúar í ráðinu. Á meðan á stríðinu stendur munu fimm þingmenn Þjóðareiningarbandalagsins taka sæti í þjóðaröryggisráði. Það eru Gantz, Eisenkot, Gideon Sa'ar og tveir til viðbótar sem á eftir að velja. Þá er eitt sæti til viðbótar í stríðsráðinu fyrir Yair Lapid, vinstrimann og stjórnarandstæðing, sem hefur tekið fyrir að ganga til liðs við ríkisstjórnina ef öfgahægriflokkarnir Religious Zionism og Otzma Yehudit verða þar áfram. Þjóðþingið Knesset mun starfa mjög takmarkað á meðan á stríðinu stendur. Engin frumvörp verða tekin þar fyrir og engar þingsályktunartillögur sem ekki tengjast stríðinu sjálfu.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vaktin: Gasaströndin orðin rafmagnslaus Minnst 1.055 Palestínumenn hafa verið drepnir og 5.000 særst í stríðinu sem braust út í Ísrael og Palestínu á laugardag. Þá hafa minnst 1.200 Ísraelsmenn verið drepnir. Þetta er fimmti dagur stríðs á svæðinu og virðist það nú vera að breiðast út til nágrannalandanna. 11. október 2023 09:14 Ísrael muni „gera við Hamas það sem heimurinn gerði við ISIS“ Bandarísk stjórnvöld hafa áréttað að engin áform séu uppi um að senda hermenn til Ísraels, þrátt fyrir átökin sem nú geisa þar í landi og í Palestínu. Búast má við miklu mannfalli á næstu dögum og jafnvel vikum. 10. október 2023 00:02 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Vaktin: Gasaströndin orðin rafmagnslaus Minnst 1.055 Palestínumenn hafa verið drepnir og 5.000 særst í stríðinu sem braust út í Ísrael og Palestínu á laugardag. Þá hafa minnst 1.200 Ísraelsmenn verið drepnir. Þetta er fimmti dagur stríðs á svæðinu og virðist það nú vera að breiðast út til nágrannalandanna. 11. október 2023 09:14
Ísrael muni „gera við Hamas það sem heimurinn gerði við ISIS“ Bandarísk stjórnvöld hafa áréttað að engin áform séu uppi um að senda hermenn til Ísraels, þrátt fyrir átökin sem nú geisa þar í landi og í Palestínu. Búast má við miklu mannfalli á næstu dögum og jafnvel vikum. 10. október 2023 00:02