Viðhalda og undirbúa kynferðisofbeldi með ýmsum leiðum Jón Þór Stefánsson skrifar 12. október 2023 10:29 Drífa Snædal er formaður Stígamóta, sem vann skýrsluna. Vísir/Ragnar Íslenskir ofbeldismenn gera oft eitthvað til að undirbúa eða viðhalda kynferðisofbeldi sem þeir beita, en meirihluti þeirra eru tengdir brotaþolum sínum fjöslkylduböndum, eða vinir og kunningjar þeirra. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrsla á vegum Stígamóta. Skýrslan er unnin upp úr tölfræðigögnum sem var safnað á árunum 2013 til 2021. Þar segir að langflestir ofbeldismanna séu íslenskir karlar og að yfir helmingur ofbeldismanna hafi verið á aldrinum 18 til 39 ára þegar þeir beittu ofbeldinu. Í skýrslunni er skoðað hvað ofbeldismenn hafi gert til að undirbúa eða viðhalda ofbeldi sínu. Þar segir að tæplega 43 prósent þeirra hafi unnið sér inn traust, tæp 32 prósent byggt upp tilfinningaleg tengsl, rúm tíu prósent gefið gjafir, og tæp níu prósent hafi veitt brotaþola aðgang að hlutum sem hann annars hafði ekki aðgang að. Þá segir að tæpur þriðjungur þeirra hafi ekki gert neitt sérstakt. Skýrsla Stígamóta er brotin upp með tilvísunum í brotaþola. „Hann baðst afsökunar á framkomu sinni en mundi samt ekkert.“ segir í einni slíkri vísun og í annari segir: „Hann gerði lítið úr þessu, þetta hafi verið kynlíf.“ Jafnframt kemur fram að lágt hlutfall brotaþola hafi rætt ofbeldið við ofbeldismenn sína. Þá segir að í helmingi tilfella þar sem það hafi verið gert þá hafi ofbeldismaðurinn brugðist við með því að kenna brotaþolanum um. Þar að auki segir að fáir ofbeldismannanna hafi verið kærðir og að enn færri hafi fengið dóm. Tengd skjöl Stigamot_Ofbeldismenn_2023PDF854KBSækja skjal Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrsla á vegum Stígamóta. Skýrslan er unnin upp úr tölfræðigögnum sem var safnað á árunum 2013 til 2021. Þar segir að langflestir ofbeldismanna séu íslenskir karlar og að yfir helmingur ofbeldismanna hafi verið á aldrinum 18 til 39 ára þegar þeir beittu ofbeldinu. Í skýrslunni er skoðað hvað ofbeldismenn hafi gert til að undirbúa eða viðhalda ofbeldi sínu. Þar segir að tæplega 43 prósent þeirra hafi unnið sér inn traust, tæp 32 prósent byggt upp tilfinningaleg tengsl, rúm tíu prósent gefið gjafir, og tæp níu prósent hafi veitt brotaþola aðgang að hlutum sem hann annars hafði ekki aðgang að. Þá segir að tæpur þriðjungur þeirra hafi ekki gert neitt sérstakt. Skýrsla Stígamóta er brotin upp með tilvísunum í brotaþola. „Hann baðst afsökunar á framkomu sinni en mundi samt ekkert.“ segir í einni slíkri vísun og í annari segir: „Hann gerði lítið úr þessu, þetta hafi verið kynlíf.“ Jafnframt kemur fram að lágt hlutfall brotaþola hafi rætt ofbeldið við ofbeldismenn sína. Þá segir að í helmingi tilfella þar sem það hafi verið gert þá hafi ofbeldismaðurinn brugðist við með því að kenna brotaþolanum um. Þar að auki segir að fáir ofbeldismannanna hafi verið kærðir og að enn færri hafi fengið dóm. Tengd skjöl Stigamot_Ofbeldismenn_2023PDF854KBSækja skjal
Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Sjá meira