Ten5ion með nauman sigur Hjörvar Ólafsson skrifar 14. október 2023 19:16 Midgard og Pressi mættust á Vertigo. Leikurinn fór fram á Vertigo þar sem ÍA tóku hnífalotuna og völdu að byrja í vörn. Leikurinn fór jafn af stað eftir af ÍA tóku skammbyssulotuna og staðan var 2-2 eftir 4 lotur. Yzo, leikmaður Ten5ion náði ás í sjöttu lotu leiksins til að koma stöðunni í 3-3. Liðunum reyndist erfitt að skiljast að í upphafi leiks. ÍA höfðu þó ákveðið forskot þar sem Vertigo þykir hagstæðara fyrir sóknarliðið frekar en þá sem standa vörnina. Ten5ion tókst þó að sækja til baka undir lokin og komust í hálfleik með forystuna. Staðan í hálfleik: 6-9 ÍA hófu leikinn af krafti með Midgard fremstan í flokki þegar hann felldi 4 leikmenn Ten5ion í skammbyssulotunni. Ten5ion fundu þó fyrri takt og juku forskot sitt enn frekar og staðan var 8-11 eftir 19 lotur. ÍA héldu í við mótherja sína framan af seinni hálfleik og eftir 24 lotur var staðan 11-13. Ten5ion komust fljótt í úrslitalotu í stöðunni 12-15 en ÍA voru þó hvergi af baki dottnir og komu leiknum í 14-15. Þrítugustu lotu fundu Ten5ion þó loks sigurlotuna. Lokatölur: 14-16 Ten5ion halda sínu striki og finna enn einn sigurinn en ÍA munu vera svekktir yfir að ná ekki að snúa aftur í leiknum. Ten5ion eru því komnir með 10 stig ásamt Þór og NOCCO Dusty en ÍA eru enn með 4 stig. Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti
Liðunum reyndist erfitt að skiljast að í upphafi leiks. ÍA höfðu þó ákveðið forskot þar sem Vertigo þykir hagstæðara fyrir sóknarliðið frekar en þá sem standa vörnina. Ten5ion tókst þó að sækja til baka undir lokin og komust í hálfleik með forystuna. Staðan í hálfleik: 6-9 ÍA hófu leikinn af krafti með Midgard fremstan í flokki þegar hann felldi 4 leikmenn Ten5ion í skammbyssulotunni. Ten5ion fundu þó fyrri takt og juku forskot sitt enn frekar og staðan var 8-11 eftir 19 lotur. ÍA héldu í við mótherja sína framan af seinni hálfleik og eftir 24 lotur var staðan 11-13. Ten5ion komust fljótt í úrslitalotu í stöðunni 12-15 en ÍA voru þó hvergi af baki dottnir og komu leiknum í 14-15. Þrítugustu lotu fundu Ten5ion þó loks sigurlotuna. Lokatölur: 14-16 Ten5ion halda sínu striki og finna enn einn sigurinn en ÍA munu vera svekktir yfir að ná ekki að snúa aftur í leiknum. Ten5ion eru því komnir með 10 stig ásamt Þór og NOCCO Dusty en ÍA eru enn með 4 stig.
Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti