Neville lætur Martial heyra það: „Hann ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2023 14:31 Anthony Martial hefur skorað eitt mark í þrettán leikjum á tímabilinu. getty/Simon Stacpoole Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hefur látið franska framherjann Anthony Martial heyra. Að mati Nevilles á Martial ekki að spila fyrir United. Martial var í byrjunarliði United sem tapaði 0-3 fyrir Newcastle á Old Trafford í sextán liða úrslitum deildabikarsins í gær. Ekkert verður því af því að United verji titil sinn í keppninni. Martial kom til United frá Monaco fyrir níu árum og hefur skorað 89 mörk í 311 leikjum fyrir félagið. Neville finnst ekki mikið þeirrar tölfræði koma. „Þegar þú heyrir af þessari tölfræði og hugsar að hann sé markaskorari sem kostaði 50-60 milljónir punda og hefur bara skorað 89 mörk á níu árum en við getum samt ekki losnað við hann,“ sagði Neville. „Við erum ekki nógu harðir. Mistökin sem fótboltadeildin og þeir sem kaupa leikmenn hafa gert eru ótrúleg. Hann [Martial] ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni. Við erum með ungan strák, Rasmus Højlund, en þeir þurfa reynslu með honum. Ég vorkenni honum smá.“ United hefur tapað tveimur heimaleikjum í röð með þriggja marka mun og alls tapað átta af fimmtán leikjum sínum á tímabilinu. Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage í hádeginu á laugardaginn. United er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. 2. nóvember 2023 06:44 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
Martial var í byrjunarliði United sem tapaði 0-3 fyrir Newcastle á Old Trafford í sextán liða úrslitum deildabikarsins í gær. Ekkert verður því af því að United verji titil sinn í keppninni. Martial kom til United frá Monaco fyrir níu árum og hefur skorað 89 mörk í 311 leikjum fyrir félagið. Neville finnst ekki mikið þeirrar tölfræði koma. „Þegar þú heyrir af þessari tölfræði og hugsar að hann sé markaskorari sem kostaði 50-60 milljónir punda og hefur bara skorað 89 mörk á níu árum en við getum samt ekki losnað við hann,“ sagði Neville. „Við erum ekki nógu harðir. Mistökin sem fótboltadeildin og þeir sem kaupa leikmenn hafa gert eru ótrúleg. Hann [Martial] ætti ekki að byrja leiki í neinni keppni. Við erum með ungan strák, Rasmus Højlund, en þeir þurfa reynslu með honum. Ég vorkenni honum smá.“ United hefur tapað tveimur heimaleikjum í röð með þriggja marka mun og alls tapað átta af fimmtán leikjum sínum á tímabilinu. Næsti leikur United er gegn Fulham á Craven Cottage í hádeginu á laugardaginn. United er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. 2. nóvember 2023 06:44 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Sjá meira
„Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. 2. nóvember 2023 06:44