Verstappen sló 71 árs gamalt met í Sao Paulo Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 23:00 Max Verstappen er að eiga sögulegt tímabil Vísir/Getty Max Verstappen, ökuþór Red Bull, hélt áfram að bæta eigið sigurfjöldamet þegar hann vann öruggan sigur í Formúlu 1 kappakstrinum í Sao Paulo. Þetta var 17. sigur Verstappen á tímabilinu. Lando Norris, ökuþór McLaren, gerði atlögu að fremsta sætinu í upphafi kappakstursins en Verstappen svaraði öllum tilraunum hans vel og brunaði örugglega að sigrinum eftir það. Með þessum sigri staðfestir tölfræðin tímabil Verstappen sem það besta í sögu F1. Hann sló 71 árs gamalt met Albertos Ascari sem sigraði 6 af 8 keppnum (75%) árið 1952, jafnvel þó Verstappen tapi vinni ekki síðustu tvær keppnirnar mun hann enda tímabilið með að minnsta kosti 17 sigra af 22 keppnum sem jafngilda 77,2%. MAX VERSTAPPEN WINS IN SAO PAULO!!! 🏁🏆🥳Lando Norris finishes second. Fernando Alonso fends off Sergio Perez on the line to take the final podium place! #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/04VYPz2r9Y— Formula 1 (@F1) November 5, 2023 Mercedes átti sinn versta kappakstur á þessu tímabili, Lewis Hamilton endaði í 8. sæti og George Russell í 11. sætinu. Breytingar voru gerðar á bílum þeirra eftir að Lewis Hamilton var dæmdur úr leik í Austin kappakstrinum. Toto Wolff sagði þetta það versta sem hann hefur séð á 13 ára skeiði sínu sem eigandi liðsins, hann sagðist vorkenna ökuþórum sínum að þurfa að keyra svo slakan bíl og ýjaði að því að glænýjan bíl þurfi til ef Mercedes ætlar að ná árangri. "Inexcusable performance... I can only feel for the two, driving such a miserable thing." 😳Mercedes team principal Toto Wolff says there are "no words" for the car's performance at the Sao Paolo grand prix 🇧🇷📉 pic.twitter.com/cKXB6XLWkg— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 5, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lando Norris, ökuþór McLaren, gerði atlögu að fremsta sætinu í upphafi kappakstursins en Verstappen svaraði öllum tilraunum hans vel og brunaði örugglega að sigrinum eftir það. Með þessum sigri staðfestir tölfræðin tímabil Verstappen sem það besta í sögu F1. Hann sló 71 árs gamalt met Albertos Ascari sem sigraði 6 af 8 keppnum (75%) árið 1952, jafnvel þó Verstappen tapi vinni ekki síðustu tvær keppnirnar mun hann enda tímabilið með að minnsta kosti 17 sigra af 22 keppnum sem jafngilda 77,2%. MAX VERSTAPPEN WINS IN SAO PAULO!!! 🏁🏆🥳Lando Norris finishes second. Fernando Alonso fends off Sergio Perez on the line to take the final podium place! #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/04VYPz2r9Y— Formula 1 (@F1) November 5, 2023 Mercedes átti sinn versta kappakstur á þessu tímabili, Lewis Hamilton endaði í 8. sæti og George Russell í 11. sætinu. Breytingar voru gerðar á bílum þeirra eftir að Lewis Hamilton var dæmdur úr leik í Austin kappakstrinum. Toto Wolff sagði þetta það versta sem hann hefur séð á 13 ára skeiði sínu sem eigandi liðsins, hann sagðist vorkenna ökuþórum sínum að þurfa að keyra svo slakan bíl og ýjaði að því að glænýjan bíl þurfi til ef Mercedes ætlar að ná árangri. "Inexcusable performance... I can only feel for the two, driving such a miserable thing." 😳Mercedes team principal Toto Wolff says there are "no words" for the car's performance at the Sao Paolo grand prix 🇧🇷📉 pic.twitter.com/cKXB6XLWkg— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 5, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira