Alvarleg staða að vera bara með eina skemmda neysluvatnslögn Jón Þór Stefánsson skrifar 20. nóvember 2023 11:37 Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir nauðsynlegt að gera við lögnina fyrir veturinn. Vísir/Vilhelm Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, segir erfiða stöðu uppi vegna skemmda sem orðið hafa orðið á neysluvatnslögninni til eyja. Í dag verður staðan á lögninni skoðuð og viðbrögð og viðgerð áætluð. „Þetta er auðvitað alvarlegt ástand af því að við erum bara með eina neysluvatnslögn,“ segir Íris sem bendir þó á að sem betur fer hafi Vestmanneyingar aðgang að vatni. Skemmdirnar urðu þegar akkeri Hugins VE festist í lögninni síðastliðið föstudagskvöld. Rætt verður um ástandið á Almannavarnanefndarfundi, með HS veitum sem reka lögnina, síðdegis í dag. Þar verður meðal annars til skoðunar hvort að þörf sé á erlendu viðgerðarskipi til þess að gera við lögnina. „Þar tökum við ákvörðun um næstu skref og hvernig tímaplanið verður.“ Talið er að skemmdirnar, sem eru á fimmtíu metra kafla, séu þannig staðsettar, inni í innsiglingunni, að það eigi að vera hægt að gera við þær. Að sögn Írisar mun það þó skýrast betur seinna í dag. Aðspurð um hvort hún óttist frekari skemmdir á lögninni segir Íris svo ekki vera. „Staðan er bara þannig núna, og við horfum ekki á neina aðra mynd nema að leiðslan haldi. En það er nauðsynlegt að gera við þetta fyrir veturinn.“ „Það er bara ein lögn, og það er ástæðan fyrir því að við höfum bent á mikilvægi þess að lögð verði önnur vatnslögn.“ Vestmannaeyjar Vatn Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Sjá meira
„Þetta er auðvitað alvarlegt ástand af því að við erum bara með eina neysluvatnslögn,“ segir Íris sem bendir þó á að sem betur fer hafi Vestmanneyingar aðgang að vatni. Skemmdirnar urðu þegar akkeri Hugins VE festist í lögninni síðastliðið föstudagskvöld. Rætt verður um ástandið á Almannavarnanefndarfundi, með HS veitum sem reka lögnina, síðdegis í dag. Þar verður meðal annars til skoðunar hvort að þörf sé á erlendu viðgerðarskipi til þess að gera við lögnina. „Þar tökum við ákvörðun um næstu skref og hvernig tímaplanið verður.“ Talið er að skemmdirnar, sem eru á fimmtíu metra kafla, séu þannig staðsettar, inni í innsiglingunni, að það eigi að vera hægt að gera við þær. Að sögn Írisar mun það þó skýrast betur seinna í dag. Aðspurð um hvort hún óttist frekari skemmdir á lögninni segir Íris svo ekki vera. „Staðan er bara þannig núna, og við horfum ekki á neina aðra mynd nema að leiðslan haldi. En það er nauðsynlegt að gera við þetta fyrir veturinn.“ „Það er bara ein lögn, og það er ástæðan fyrir því að við höfum bent á mikilvægi þess að lögð verði önnur vatnslögn.“
Vestmannaeyjar Vatn Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Sjá meira