Tótla nýr framkvæmdastjóri Barnaheilla Árni Sæberg skrifar 27. nóvember 2023 17:17 Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Vísir/Vilhelm Stjórn Barnaheilla hefur ráðið Tótlu I. Sæmundsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra félagsins. Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Tótla hafi margra ára reynslu sem fræðslustjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og áratugsreynslu úr fjölmiðlum. Tótla sé með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Barnaheill – Save the Children á Íslandi séu hluti af alþjóðasamtökunum Save the Children og vinni að réttindum og velferð barna með barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Barnaheill séu leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Barnaheillum. Félagið á langa og merkilega sögu og hefur sinnt mikilvægu hlutverki í að vinna að bættum hag barna og fjölskyldna þeirra. Ég hlakka til að vinna með þessum öfluga hópi sérfræðinga að velferð og mannréttindum barna,“ er haft eftir Tótlu. „Við erum himinlifandi að fá Tótlu til liðs við okkur hjá Barnaheillum. Reynsla hennar, drifkraftur og þekking verða grunnurinn að framkvæmd nýrrar og metnaðarfullrar stefnu samtakanna. Breyttum heimi fylgja ný og krefjandi viðfangsefni, svo sem loftslagsbreytingar og stríð, sem hafa afgerandi áhrif á lífsskilyrði barna og ungmenna. Við erum sannfærð um að Tótla sé rétta manneskjan til að leiða þá stórsókn sem Barnaheill munu nú fara í, með það að markmiði að tryggja rétt barna til lífs, verndar, þroska og þátttöku í samfélaginu,“ er haft eftir Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur, formanni stjórnar Barnaheilla. Vistaskipti Félagasamtök Réttindi barna Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira
Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Tótla hafi margra ára reynslu sem fræðslustjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og áratugsreynslu úr fjölmiðlum. Tótla sé með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Barnaheill – Save the Children á Íslandi séu hluti af alþjóðasamtökunum Save the Children og vinni að réttindum og velferð barna með barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Barnaheill séu leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Barnaheillum. Félagið á langa og merkilega sögu og hefur sinnt mikilvægu hlutverki í að vinna að bættum hag barna og fjölskyldna þeirra. Ég hlakka til að vinna með þessum öfluga hópi sérfræðinga að velferð og mannréttindum barna,“ er haft eftir Tótlu. „Við erum himinlifandi að fá Tótlu til liðs við okkur hjá Barnaheillum. Reynsla hennar, drifkraftur og þekking verða grunnurinn að framkvæmd nýrrar og metnaðarfullrar stefnu samtakanna. Breyttum heimi fylgja ný og krefjandi viðfangsefni, svo sem loftslagsbreytingar og stríð, sem hafa afgerandi áhrif á lífsskilyrði barna og ungmenna. Við erum sannfærð um að Tótla sé rétta manneskjan til að leiða þá stórsókn sem Barnaheill munu nú fara í, með það að markmiði að tryggja rétt barna til lífs, verndar, þroska og þátttöku í samfélaginu,“ er haft eftir Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur, formanni stjórnar Barnaheilla.
Vistaskipti Félagasamtök Réttindi barna Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira