„Sumt mun kannski sjokkera fólk“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. desember 2023 17:01 Tónlistarmaðurinn Jóhann var að senda frá sér sitt fyrsta lag. Aðsend Hinn 22 ára gamli Jóhann Ágúst Ólafsson var að senda frá sér sitt fyrsta lag, „Kallinn á tunglinu“. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Hér má heyra Kallinn á tunglinu en lagið flytur Jóhann ásamt tónlistarmanninum JóaPé: Klippa: Kallinn á tunglinu - Jóhann ft. JóiPé Eitthvað sem small saman Blaðamaður ræddi við Jóhann sem segir ferlið hafa verið magnað. Lagið fór fljótt inn á vinsældarlistann Top 50 Iceland á streymisveitunni Spotify. „Ég og pródúser lagsins, Valgeir Snær, hittumst uppi í stúdíói í maí á þessu ári og bjuggum til lagið í einu sessioni. Það var bara eitthvað sem small saman. Við vorum búnir að vera að leita að einhverju fersku Indie-pop hljóði og þetta lag var útkoman. Síðan sendi Valgeir lagið á JóaPé í gegnum Instagram og spurði hann hvað honum fyndist. JóiPé svaraði: „Þetta er ferskt hljóð! Má ég hoppa á þetta eða?“ Okkur fannst það náttúrulega frábær hugmynd. Við sáum bara strax fyrir okkur að hann myndi passa fullkomlega á þetta.“ Allt frá rappi til Johnny Cash Jóhann er að eigin sögn rétt að byrja og sækir tónlistarinnblásturinn víða. Hann segist hlusta á bókstaflega alla tónlist. „Sem krakki hlustaði ég alls konar, allt frá 50 cent til Johnny Cash og Rolling Stones. Ég myndi segja að minn stærsti innblástur í tónlist komi frá Daft Punk, Johnny Cash, 50 Cent, Kanye West, Sade, Michael Jackson, Dire Straits, Yung Lean, John Mayer, Central Cee og Lil Wayne. En ég gæti haft þennan lista töluvert lengri.“ Hann segist ekki draga innblásturinn af afmarkaðri tónlistartegund. „Ég er til dæmis með nokkur lög í geymslunni sem eru af allt öðru tagi en Kallinn á Tunglinu. Sumt mun kannski sjokkera fólk pínu þegar ég gef það út. Ég vil sýna fólki að ég geti gert alla tónlist, sama hvaða flokki hún tilheyrir. Það er líka bara svo ótrúlega gaman að breyta til og gera eitthvað nýtt.“ Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Tónlist Íslenski listinn FM957 Tengdar fréttir Breyttu nafninu til að vera sem minnst spurð út í það Íslenska hljómsveitin ex.girls var að senda frá sér breiðskífuna Verk. Lagið 90 oktan af plötunni var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 25. nóvember 2023 17:01 Vilja ekki láta aukna velgengni aftra sér „Við erum búin að þróa með okkur meiri fullkomnunaráráttu,“ segir danssveitin Inspector Spacetime sem hefur verið að gera góða hluti í íslensku tónlistarsenunni síðustu misseri. 11. nóvember 2023 17:00 Mikilvægt að finna sjálfstraustið sem týndist á unglingsárunum Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér lagið Honey sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 4. nóvember 2023 17:00 „Að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir“ „Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri?“ segir tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall um lagið sitt bankastræti, sem hún syngur ásamt Unu Torfa. 21. október 2023 17:01 Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. 14. október 2023 17:01 Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. 7. október 2023 17:00 „Tveir stórir karakterar í litlu herbergi, það getur oft endað illa“ „Þetta er smá fyndin saga,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason í samtali við blaðamann um hvernig lagið Skína varð til. Lagið situr á toppi Íslenska listans á FM þriðju vikuna í röð. 16. september 2023 17:00 „Munum öll hringja okkur inn veik á morgun“ „Kiki er óður til heimapartýja í London sem heita öðru nafni Kikis. Kiki er eina móteitrið við gráma borgarinnar þegar sumarið er liðið,“ segir Katrín Helga Andrésdóttir sem notast við listamannsnafnið Special-K. Lagið Kiki var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 9. september 2023 17:00 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hér má heyra Kallinn á tunglinu en lagið flytur Jóhann ásamt tónlistarmanninum JóaPé: Klippa: Kallinn á tunglinu - Jóhann ft. JóiPé Eitthvað sem small saman Blaðamaður ræddi við Jóhann sem segir ferlið hafa verið magnað. Lagið fór fljótt inn á vinsældarlistann Top 50 Iceland á streymisveitunni Spotify. „Ég og pródúser lagsins, Valgeir Snær, hittumst uppi í stúdíói í maí á þessu ári og bjuggum til lagið í einu sessioni. Það var bara eitthvað sem small saman. Við vorum búnir að vera að leita að einhverju fersku Indie-pop hljóði og þetta lag var útkoman. Síðan sendi Valgeir lagið á JóaPé í gegnum Instagram og spurði hann hvað honum fyndist. JóiPé svaraði: „Þetta er ferskt hljóð! Má ég hoppa á þetta eða?“ Okkur fannst það náttúrulega frábær hugmynd. Við sáum bara strax fyrir okkur að hann myndi passa fullkomlega á þetta.“ Allt frá rappi til Johnny Cash Jóhann er að eigin sögn rétt að byrja og sækir tónlistarinnblásturinn víða. Hann segist hlusta á bókstaflega alla tónlist. „Sem krakki hlustaði ég alls konar, allt frá 50 cent til Johnny Cash og Rolling Stones. Ég myndi segja að minn stærsti innblástur í tónlist komi frá Daft Punk, Johnny Cash, 50 Cent, Kanye West, Sade, Michael Jackson, Dire Straits, Yung Lean, John Mayer, Central Cee og Lil Wayne. En ég gæti haft þennan lista töluvert lengri.“ Hann segist ekki draga innblásturinn af afmarkaðri tónlistartegund. „Ég er til dæmis með nokkur lög í geymslunni sem eru af allt öðru tagi en Kallinn á Tunglinu. Sumt mun kannski sjokkera fólk pínu þegar ég gef það út. Ég vil sýna fólki að ég geti gert alla tónlist, sama hvaða flokki hún tilheyrir. Það er líka bara svo ótrúlega gaman að breyta til og gera eitthvað nýtt.“ Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Tónlist Íslenski listinn FM957 Tengdar fréttir Breyttu nafninu til að vera sem minnst spurð út í það Íslenska hljómsveitin ex.girls var að senda frá sér breiðskífuna Verk. Lagið 90 oktan af plötunni var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 25. nóvember 2023 17:01 Vilja ekki láta aukna velgengni aftra sér „Við erum búin að þróa með okkur meiri fullkomnunaráráttu,“ segir danssveitin Inspector Spacetime sem hefur verið að gera góða hluti í íslensku tónlistarsenunni síðustu misseri. 11. nóvember 2023 17:00 Mikilvægt að finna sjálfstraustið sem týndist á unglingsárunum Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér lagið Honey sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 4. nóvember 2023 17:00 „Að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir“ „Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri?“ segir tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall um lagið sitt bankastræti, sem hún syngur ásamt Unu Torfa. 21. október 2023 17:01 Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. 14. október 2023 17:01 Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. 7. október 2023 17:00 „Tveir stórir karakterar í litlu herbergi, það getur oft endað illa“ „Þetta er smá fyndin saga,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason í samtali við blaðamann um hvernig lagið Skína varð til. Lagið situr á toppi Íslenska listans á FM þriðju vikuna í röð. 16. september 2023 17:00 „Munum öll hringja okkur inn veik á morgun“ „Kiki er óður til heimapartýja í London sem heita öðru nafni Kikis. Kiki er eina móteitrið við gráma borgarinnar þegar sumarið er liðið,“ segir Katrín Helga Andrésdóttir sem notast við listamannsnafnið Special-K. Lagið Kiki var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 9. september 2023 17:00 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Breyttu nafninu til að vera sem minnst spurð út í það Íslenska hljómsveitin ex.girls var að senda frá sér breiðskífuna Verk. Lagið 90 oktan af plötunni var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 25. nóvember 2023 17:01
Vilja ekki láta aukna velgengni aftra sér „Við erum búin að þróa með okkur meiri fullkomnunaráráttu,“ segir danssveitin Inspector Spacetime sem hefur verið að gera góða hluti í íslensku tónlistarsenunni síðustu misseri. 11. nóvember 2023 17:00
Mikilvægt að finna sjálfstraustið sem týndist á unglingsárunum Tónlistarkonan Silja Rós var að senda frá sér lagið Honey sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 4. nóvember 2023 17:00
„Að finnast þú geta öskrað en enginn heyrir“ „Lagið er ein stór spurning; hvað á ég að segja til að fólk heyri?“ segir tónlistarkonan og leikkonan Elín Hall um lagið sitt bankastræti, sem hún syngur ásamt Unu Torfa. 21. október 2023 17:01
Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. 14. október 2023 17:01
Sumarlag fyrir veturinn frá GusGus og Vök Íslensku hljómsveitirnar GusGus og Vök voru að sameina krafta sína við útgáfu á laginu When We Sing. 7. október 2023 17:00
„Tveir stórir karakterar í litlu herbergi, það getur oft endað illa“ „Þetta er smá fyndin saga,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason í samtali við blaðamann um hvernig lagið Skína varð til. Lagið situr á toppi Íslenska listans á FM þriðju vikuna í röð. 16. september 2023 17:00
„Munum öll hringja okkur inn veik á morgun“ „Kiki er óður til heimapartýja í London sem heita öðru nafni Kikis. Kiki er eina móteitrið við gráma borgarinnar þegar sumarið er liðið,“ segir Katrín Helga Andrésdóttir sem notast við listamannsnafnið Special-K. Lagið Kiki var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 9. september 2023 17:00