Afreksíþróttir, krónan, PISA og Cop28 í Sprengisandi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. desember 2023 09:26 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Sprengisandur fer fram á Bylgjunni milli klukkan tíu og tólf í dag að vana. Málefni dagsins eru afreksstarf í íþróttum, íslenska krónan sem gjaldmiðill, PISA-könnunin og Cop28 ráðstefnan sem haldin var í Dubai á dögunum. Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttaþjálfari og afreksstjóri ÍSÍ, og Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands eru fyrstir á dagskrá. Þeir ræða gildi afreksstarfs í íþróttum. Þeir Thomas Möller varaþingmaður Viðreisnar og Konráð Guðjónsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra ætla að skiptast á skoðunum um gjaldmiðilinn. Thomas segir hiklaust að nú sé rétti tíminn til að losa almenning undan krónunni en Konráð er á öðru máli. Þær Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og grunnskólakennari, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi Kara Connect og Erla Lind Þórisdóttir, íslenskukennari, skiptast á skoðunum um viðbrögðin við niðurstöðum PISA-kannanarinnar sem svo mjög hefur verið til umræðu. Í lok þáttar mætir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, nýkominn af Cop28 í Dubai. Hann ræðr það sem þar fer fram en líka og ekki síður þá stöðu sem upp er komin í orkumálum Íslendinga, en nú liggur fyrir Alþingi frumvarp sem sumir kalla neyðarfrumvarp og talið er nauðsynlegt til að forgangsraða orku á markaði í þágu heimila landsins. Þannig birtist umframeftirspurn eftir orku þessa dagana á landinu bláa. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Sjá meira
Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttaþjálfari og afreksstjóri ÍSÍ, og Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands eru fyrstir á dagskrá. Þeir ræða gildi afreksstarfs í íþróttum. Þeir Thomas Möller varaþingmaður Viðreisnar og Konráð Guðjónsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra ætla að skiptast á skoðunum um gjaldmiðilinn. Thomas segir hiklaust að nú sé rétti tíminn til að losa almenning undan krónunni en Konráð er á öðru máli. Þær Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og grunnskólakennari, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi Kara Connect og Erla Lind Þórisdóttir, íslenskukennari, skiptast á skoðunum um viðbrögðin við niðurstöðum PISA-kannanarinnar sem svo mjög hefur verið til umræðu. Í lok þáttar mætir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, nýkominn af Cop28 í Dubai. Hann ræðr það sem þar fer fram en líka og ekki síður þá stöðu sem upp er komin í orkumálum Íslendinga, en nú liggur fyrir Alþingi frumvarp sem sumir kalla neyðarfrumvarp og talið er nauðsynlegt til að forgangsraða orku á markaði í þágu heimila landsins. Þannig birtist umframeftirspurn eftir orku þessa dagana á landinu bláa. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Sjá meira