Jón nýr prófessor við verkfræðideild HR Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2023 11:02 Jón Guðnason. HR Dr. Jón Guðnason hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík eftir mat alþjóðlegrar hæfisnefndar. Í tilkynningu frá skólanum segir að Jón hafi starfað við verkfræðideild HR frá árinu 2009. Deildin hafi þá aðeins verið starfandi í fjögur ár og hafi Jón því tekið afar virkan þátt í að byggja deildina upp og stofna og þróa ýmis lykilnámskeið, sérstaklega innan rafmagnsverkfræðinnar. „Jón hefur unnið að rannsóknum sem beinast að notkun merkjafræði og vélnámi í greiningu tals og þróun talmálstækni. Hann hefur sérhæft sig í að greina raddbandasveiflur til að sía talmerki og vinna úr þeim raddlindarmerki. Með þessari nálgun á greiningu tals er hægt að greina ýmis konar raddgæði og máltengd einkenni, og hefur hún til dæmis nýst í erfðafræðirannsóknum og greiningu á stressi í tali. Þá hefur Jón stýrt rannsóknum og þróunarverkefnum í máltækni fyrir íslenskt talmál. Þetta hefur til að mynda skilað sér í innleiðingu á íslenskri talgreiningu í kerfum frá Google og Microsoft, sem og í sjálfvirkri ræðuritun hjá útgáfusviði Alþingis. Síðustu misseri hefur Jón rannsakað notkun talgreiningar fyrir sjálfvirka framburðarþjálfun fyrir kennslu í íslensku og þróun nýrrar tíma og tíðni framsetningar á talmerkjum. Jón er afkastamikill vísindamaður og hafa niðurstöður rannsókna hans reglulega birst í fræðitímaritum og verið kynntar á alþjóðlegum ráðstefnum. Hann lauk doktorsprófi í merkjafræði frá Imperial College London árið 2007, meistaraprófi í merkjafræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og B.Sc. gráðu í rafmagnsverkfræði frá sama skóla árið 1999,“ segir í tilkynningunni. Háskólar Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
Í tilkynningu frá skólanum segir að Jón hafi starfað við verkfræðideild HR frá árinu 2009. Deildin hafi þá aðeins verið starfandi í fjögur ár og hafi Jón því tekið afar virkan þátt í að byggja deildina upp og stofna og þróa ýmis lykilnámskeið, sérstaklega innan rafmagnsverkfræðinnar. „Jón hefur unnið að rannsóknum sem beinast að notkun merkjafræði og vélnámi í greiningu tals og þróun talmálstækni. Hann hefur sérhæft sig í að greina raddbandasveiflur til að sía talmerki og vinna úr þeim raddlindarmerki. Með þessari nálgun á greiningu tals er hægt að greina ýmis konar raddgæði og máltengd einkenni, og hefur hún til dæmis nýst í erfðafræðirannsóknum og greiningu á stressi í tali. Þá hefur Jón stýrt rannsóknum og þróunarverkefnum í máltækni fyrir íslenskt talmál. Þetta hefur til að mynda skilað sér í innleiðingu á íslenskri talgreiningu í kerfum frá Google og Microsoft, sem og í sjálfvirkri ræðuritun hjá útgáfusviði Alþingis. Síðustu misseri hefur Jón rannsakað notkun talgreiningar fyrir sjálfvirka framburðarþjálfun fyrir kennslu í íslensku og þróun nýrrar tíma og tíðni framsetningar á talmerkjum. Jón er afkastamikill vísindamaður og hafa niðurstöður rannsókna hans reglulega birst í fræðitímaritum og verið kynntar á alþjóðlegum ráðstefnum. Hann lauk doktorsprófi í merkjafræði frá Imperial College London árið 2007, meistaraprófi í merkjafræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og B.Sc. gráðu í rafmagnsverkfræði frá sama skóla árið 1999,“ segir í tilkynningunni.
Háskólar Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira