Dagskráin í dag: Dagur sjö í Ally Pally Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. desember 2023 06:00 Scott Williams verður í eldlínunni á sjöunda degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. Vísir/Getty Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram og nú er komið að sjöunda keppnisdegi mótsins. Vodafone Sport Sjöundi dagur heimsmeistaramótsins í pílukasti verður á dagskrá frá 12:25 og langt fram eftir kvöldi. Hlé verður gert milli 18–18:55, útsendingu lýkur svo um miðnætti. Þá mætast Philadelphia Flyers og Nashville Predators í NHL íshokkídeildinni. Útsending hefst 00:05. Stöð 2 Sport Söguáhugamenn fagna skemmtilegum endursýningum á hápunktum gamalla leikja úr úrvalsdeild fótbolta og körfubolta. Kl. 16:00 verður sýnt frá leik Stjörnunnar gegn KR þann 19. apríl 2011 í úrslitarimmu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. KR-ingar gátu orðið Íslandsmeistarar í Ásgarði og tryggt sér þriðja titilinn á fimm árum. Kl. 16:35 verður sýnt hápunkta úr leik Stjörnunnar gegn Víkingi R. þann 14. maí 2018 í úrvalsdeildinni í fótbolta. Stjörnumönnum hafði mistekist að sækja sigur úr fyrstu tveimur umferðunum þegar þeir fengu Víkinga í heimsókn. Stórskemmtilegur leikur sem hafði allt til. Stöð 2 Sport 2 20:00 – NFL Gameday: Hápunktar í NFL deildinni. 20:30 – The Fifth Quarter: Markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 eSport 18:50 – RLÍS Deildin: Bestu lið Íslands í Rocket League keppast um deildarmeistaratitilinn. Leikir kvöldsins eru Pushin P. vs Breiðablik, 354 eSports vs Þór, Suðurtak vs Víkingur Ólafsvík og LAVA Esports vs Breaking Sad. Dagskráin í dag Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Vodafone Sport Sjöundi dagur heimsmeistaramótsins í pílukasti verður á dagskrá frá 12:25 og langt fram eftir kvöldi. Hlé verður gert milli 18–18:55, útsendingu lýkur svo um miðnætti. Þá mætast Philadelphia Flyers og Nashville Predators í NHL íshokkídeildinni. Útsending hefst 00:05. Stöð 2 Sport Söguáhugamenn fagna skemmtilegum endursýningum á hápunktum gamalla leikja úr úrvalsdeild fótbolta og körfubolta. Kl. 16:00 verður sýnt frá leik Stjörnunnar gegn KR þann 19. apríl 2011 í úrslitarimmu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. KR-ingar gátu orðið Íslandsmeistarar í Ásgarði og tryggt sér þriðja titilinn á fimm árum. Kl. 16:35 verður sýnt hápunkta úr leik Stjörnunnar gegn Víkingi R. þann 14. maí 2018 í úrvalsdeildinni í fótbolta. Stjörnumönnum hafði mistekist að sækja sigur úr fyrstu tveimur umferðunum þegar þeir fengu Víkinga í heimsókn. Stórskemmtilegur leikur sem hafði allt til. Stöð 2 Sport 2 20:00 – NFL Gameday: Hápunktar í NFL deildinni. 20:30 – The Fifth Quarter: Markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 eSport 18:50 – RLÍS Deildin: Bestu lið Íslands í Rocket League keppast um deildarmeistaratitilinn. Leikir kvöldsins eru Pushin P. vs Breiðablik, 354 eSports vs Þór, Suðurtak vs Víkingur Ólafsvík og LAVA Esports vs Breaking Sad.
Dagskráin í dag Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira