Pallborðið á Vísi í dag: Er ógn eldgosa að færast nær höfuðborgarsvæðinu? Kristján Már Unnarsson skrifar 1. febrúar 2024 12:15 Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Rósa Guðbjartsdóttir, og jarðvísindamennirnir Kristín Jónsdóttir og Magnús Tumi Guðmundsson verða í Pallborðinu á Vísi í dag. Vísir/Vilhelm Ógn sem íbúum höfuðborgarsvæðisins kann að stafa af eldsumbrotum verður umræðuefni Pallborðsins á Vísi í dag. Kristján Már Unnarsson fær til sín bæjarstjórann í Hafnarfirði, Rósu Guðbjartsdóttur, og tvo jarðvísindamenn, Kristínu Jónsdóttur, jarðskjálftafræðing á Veðurstofu Íslands, og Magnús Tuma Guðmundsson, jarðeðlisfræðing við Háskóla Íslands. Eftir fréttir síðustu daga af jarðhræringum milli Heiðmerkur og Bláfjalla hafa eflaust margir á Reykjavíkursvæðinu spurt sig: Er hætta á að íbúar á þéttbýlasta svæði landsins geti lent í svipuðum hremmingum og Grindvíkingar? Þarf jafnvel að fara að huga því að því að ryðja upp varnargörðum fyrir byggðina? Mismunandi túlkun vísindamanna á umbrotunum í Brennisteinsfjallakerfinu hefur einnig vakið athygli. Er eldgosakerfi að vakna rétt utan höfuðborgarsvæðisins? Eða eru þetta hefðbundnir jarðskjálftar sem fylgja Reykjanesskaganum? Hver er hættan á stórum jarðskjálfta á þessu svæði? Þurfa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að endurskoða byggingaráform sín? Hvaða áhrif hefur þetta á húsbyggingaráform í Hafnarfirði? Er skynsamlegt að gera flugvöll í Hvassahrauni? Við fáum jafnframt nýjasta stöðumat jarðvísindamanna á því sem er að gerast í landrisinu við Svartsengi og við hverju megi búast á gossprungunni norðan Grindavíkur á næstu dögum og vikum. Hægt er að horfa á þátt Pallborðsins í spilaranum hér að neðan. Pallborðið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Garðabær Kópavogur Reykjavík Hveragerði Ölfus Almannavarnir Vísindi Hafnarfjörður Vogar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira
Eftir fréttir síðustu daga af jarðhræringum milli Heiðmerkur og Bláfjalla hafa eflaust margir á Reykjavíkursvæðinu spurt sig: Er hætta á að íbúar á þéttbýlasta svæði landsins geti lent í svipuðum hremmingum og Grindvíkingar? Þarf jafnvel að fara að huga því að því að ryðja upp varnargörðum fyrir byggðina? Mismunandi túlkun vísindamanna á umbrotunum í Brennisteinsfjallakerfinu hefur einnig vakið athygli. Er eldgosakerfi að vakna rétt utan höfuðborgarsvæðisins? Eða eru þetta hefðbundnir jarðskjálftar sem fylgja Reykjanesskaganum? Hver er hættan á stórum jarðskjálfta á þessu svæði? Þurfa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að endurskoða byggingaráform sín? Hvaða áhrif hefur þetta á húsbyggingaráform í Hafnarfirði? Er skynsamlegt að gera flugvöll í Hvassahrauni? Við fáum jafnframt nýjasta stöðumat jarðvísindamanna á því sem er að gerast í landrisinu við Svartsengi og við hverju megi búast á gossprungunni norðan Grindavíkur á næstu dögum og vikum. Hægt er að horfa á þátt Pallborðsins í spilaranum hér að neðan.
Pallborðið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Garðabær Kópavogur Reykjavík Hveragerði Ölfus Almannavarnir Vísindi Hafnarfjörður Vogar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira