Tugþúsundir mótmæltu aðför forsetans að frjálsum kosningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. febrúar 2024 09:06 Mótmælendur eru uggandi vegna stöðu mála og segja forsetaefnið Sheinbaum strengjabrúðu Obrador. AP/Marco Ugarte Tugir þúsunda mótmæltu á Zocalo-torgi í Mexíkóborg um helgina, tilraunum forsetans Andrés Manuel López Obrador til að grafa undan og veikja El Instituto Nacional Electoral. El Instituto Nacional Electoral (INE) er sjálfstæð stofnun sem hefur umsjón með framkvæmd allra opinberra kosninga í Mexíkó. Obrador er sagður hafa þrýst á breytingar hjá INE allt frá því að hann náði kjöri árið 2018. Segir hann INE „hlutdræga og spillta“ og segir það myndu spara skattgreiðendum um þaði bil 150 milljónir dala á ári með því að draga verulega úr umsvifum stofnunarinnar og fækka starfsmönnum. „Við viljum ekki árásir á sjálfstæðar stofnanir okkar, við viljum standa vörð um lýðræðið, við viljum að INE sé sjálfstæð og við viljum að forsetinn sé ekki með hendurnar í kosningunum,“ hefur AFP eftir einum mótmælendanna, Diönu Arnaiz. Maria de Jesus Torres sagði milljónir Mexíkóa á móti stjórnvöldum og að hún væri að mótmæla fyrir börnin sín og barnabörn. Yfirvöld hafa sagt um það bil 90 þúsund manns hafa sótt mótmælin en skipuleggjendur þeirra segja raunverulegan fjölda mun meiri. Obrador getur ekki sóst eftir endurkjöri þar sem forsetar geta aðeins setið í sex ár. Hann hefur lýst yfir stuðningi við Claudiu Sheinbaum, fyrrverandi borgarstjóra Mexíkóborgar. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur hún mest fylgi eins og sakir standa. Mexíkó Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira
El Instituto Nacional Electoral (INE) er sjálfstæð stofnun sem hefur umsjón með framkvæmd allra opinberra kosninga í Mexíkó. Obrador er sagður hafa þrýst á breytingar hjá INE allt frá því að hann náði kjöri árið 2018. Segir hann INE „hlutdræga og spillta“ og segir það myndu spara skattgreiðendum um þaði bil 150 milljónir dala á ári með því að draga verulega úr umsvifum stofnunarinnar og fækka starfsmönnum. „Við viljum ekki árásir á sjálfstæðar stofnanir okkar, við viljum standa vörð um lýðræðið, við viljum að INE sé sjálfstæð og við viljum að forsetinn sé ekki með hendurnar í kosningunum,“ hefur AFP eftir einum mótmælendanna, Diönu Arnaiz. Maria de Jesus Torres sagði milljónir Mexíkóa á móti stjórnvöldum og að hún væri að mótmæla fyrir börnin sín og barnabörn. Yfirvöld hafa sagt um það bil 90 þúsund manns hafa sótt mótmælin en skipuleggjendur þeirra segja raunverulegan fjölda mun meiri. Obrador getur ekki sóst eftir endurkjöri þar sem forsetar geta aðeins setið í sex ár. Hann hefur lýst yfir stuðningi við Claudiu Sheinbaum, fyrrverandi borgarstjóra Mexíkóborgar. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur hún mest fylgi eins og sakir standa.
Mexíkó Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira