Hélt hann væri að missa skipið Boði Logason skrifar 3. mars 2024 07:01 Eldur kviknaði um borð í Goðafossi 30. október 2010. Sara Rut „Ég sá í bakglugganum að það birti upp. Svo tek ég eftir því að það stendur eldstrókur upp úr skorsteininum. Stuttu seinna var eins og stæði eldsprengja út um loftristarnar. Mér brá mjög. Fyrsta hugsunin var; gátu nú endalokin ekki verið betri en þetta,“ segir Nikulás Halldórsson, fyrrum skipstjóri á Goðafossi, í nýjasta, og jafnframt síðasta, Útkallsþættinum. Þar segir Nikulás frá því þegar hann taldi að hann væri að missa þetta stærsta flutningaskip Íslendinga í miklum eldsvoða sem varð um borð í skipinu í október 2010. Skipið var þá statt í fárviðri í Atlantshafinu mitt á milli Íslands og Færeyja. Klippa: Útkall - Eldur í Goðafossi „Já, varstu kominn þangað,“ spyr Óttar Sveinsson Nikulás um að hann teldi að hann væri að missa skipið. „Já, við fyrstu sýn.“ Eftir þetta barðist áhöfnin við eldinn við verstu aðstæður meðal annars með brunaslöngur úti á þilfari þar sem vart var stætt. Ölduhæðin var 12 metrar. Þá munaði litlu að þrjá skipverja tæki fyrir borð eftir að skipið hafði misst ferð og fékk brotsjó inn á afturþilfarið. Svo mikill reykur var í vélarrúminu að aðalvélin missti afl. „Ef þeir hefðu farið í sjóinn hefðum við ekkert getað gert til að bjarga þeim,“ segir Nikulás. Þrettán skipverjar voru í áhöfn og einn farþegi, móðir annars stýrimanns, Einars Arnar Jónssonar, sem var í afleysingu og starfandi slökkviliðsmaður í Reykjavík. Hann tók stjórnina við slökkvistörf sem stóðu yfir heila nótt. Um síðir tókst áhöfninni með miklu snarræði og þrautsegju að bjarga eigin lífi og skipsins. Allir í áhöfninni fengu áfall og urðu sumir þeirra ófærir um að halda áfram sjómennsku. Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis hér fyrir neðan: Útkall Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Þar segir Nikulás frá því þegar hann taldi að hann væri að missa þetta stærsta flutningaskip Íslendinga í miklum eldsvoða sem varð um borð í skipinu í október 2010. Skipið var þá statt í fárviðri í Atlantshafinu mitt á milli Íslands og Færeyja. Klippa: Útkall - Eldur í Goðafossi „Já, varstu kominn þangað,“ spyr Óttar Sveinsson Nikulás um að hann teldi að hann væri að missa skipið. „Já, við fyrstu sýn.“ Eftir þetta barðist áhöfnin við eldinn við verstu aðstæður meðal annars með brunaslöngur úti á þilfari þar sem vart var stætt. Ölduhæðin var 12 metrar. Þá munaði litlu að þrjá skipverja tæki fyrir borð eftir að skipið hafði misst ferð og fékk brotsjó inn á afturþilfarið. Svo mikill reykur var í vélarrúminu að aðalvélin missti afl. „Ef þeir hefðu farið í sjóinn hefðum við ekkert getað gert til að bjarga þeim,“ segir Nikulás. Þrettán skipverjar voru í áhöfn og einn farþegi, móðir annars stýrimanns, Einars Arnar Jónssonar, sem var í afleysingu og starfandi slökkviliðsmaður í Reykjavík. Hann tók stjórnina við slökkvistörf sem stóðu yfir heila nótt. Um síðir tókst áhöfninni með miklu snarræði og þrautsegju að bjarga eigin lífi og skipsins. Allir í áhöfninni fengu áfall og urðu sumir þeirra ófærir um að halda áfram sjómennsku. Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis hér fyrir neðan:
Útkall Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira