Tímamótatitill Sólar og fullkomin helgi Inga Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2024 16:31 Sól Kristínardóttir Mixa með verðlaunagripinn sem nýr Íslandsmeistari í borðtennis. Mynd/Ingimar Ingimarsson Óhætt er að segja að spennan hafi verið mikil í úrslitaleikjunum á Íslandsmótinu í borðtennis um helgina. Hin 18 ára gamla Sól Kristínardóttir Mixa varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn og sú fyrsta úr BH, Badmintonfélagi Hafnarfjarðar, til að landa titlinum. Sól varð fyrst Íslandsmeistari í tvíliðaleik með Aldísi Rún Lárusdóttur úr KR en þær mættust svo einmitt í úrslitum einliðaleiksins. Þar var spennan mikil en Aldís vann fyrstu tvær loturnar, 14-12 og 11-6, og setti þannig mikla pressu á Sól sem svaraði með því að vinna næstu fjórar í röð (11-7, 11-6, 11-6 og 11-9) og tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Ingi Darvis Rodriguez vann titlana þrjá sem í boði voru fyrir hann í Digranesi um helgina.Mynd/Ingimar Ingimarsson Spennan var ekki síðri í einliðaleik karla þar sem Ingi Darvis Rodriguez úr Víkingi vann sigur á Magnúsi Gauta Úlfarssyni úr BH í oddalotu. Ingi vann fyrstu tvær loturnar, 11-9 og 11,7, og eftir að Magnús vann þá þriðju 11-6 vann Ingi 11-7 og var þar með kominn í 3-1 og vantaði bara eina lotu upp á. En Magnús vann tvær næstu, 12-10 og 11-8, og jafnaði metin. Ingi tryggði sér hins vegar titilinn með því að vinna oddalotuna 11-9. Þetta var annar titill Inga í einliðaleik því hann vann einnig fyrir fjórum árum. Ingi vann þrefalt á mótinu í ár því hann varð einnig Íslandsmeistari í tvíliðaleik með Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni, liðsfélaga sínum úr Víkingi, og í tvenndarleik með Evu Jósteinsdóttur, einnig úr Víkingi, en þau unnu Sól og Magnús Gauta í úrslitaleik. Borðtennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira
Sól varð fyrst Íslandsmeistari í tvíliðaleik með Aldísi Rún Lárusdóttur úr KR en þær mættust svo einmitt í úrslitum einliðaleiksins. Þar var spennan mikil en Aldís vann fyrstu tvær loturnar, 14-12 og 11-6, og setti þannig mikla pressu á Sól sem svaraði með því að vinna næstu fjórar í röð (11-7, 11-6, 11-6 og 11-9) og tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Ingi Darvis Rodriguez vann titlana þrjá sem í boði voru fyrir hann í Digranesi um helgina.Mynd/Ingimar Ingimarsson Spennan var ekki síðri í einliðaleik karla þar sem Ingi Darvis Rodriguez úr Víkingi vann sigur á Magnúsi Gauta Úlfarssyni úr BH í oddalotu. Ingi vann fyrstu tvær loturnar, 11-9 og 11,7, og eftir að Magnús vann þá þriðju 11-6 vann Ingi 11-7 og var þar með kominn í 3-1 og vantaði bara eina lotu upp á. En Magnús vann tvær næstu, 12-10 og 11-8, og jafnaði metin. Ingi tryggði sér hins vegar titilinn með því að vinna oddalotuna 11-9. Þetta var annar titill Inga í einliðaleik því hann vann einnig fyrir fjórum árum. Ingi vann þrefalt á mótinu í ár því hann varð einnig Íslandsmeistari í tvíliðaleik með Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni, liðsfélaga sínum úr Víkingi, og í tvenndarleik með Evu Jósteinsdóttur, einnig úr Víkingi, en þau unnu Sól og Magnús Gauta í úrslitaleik.
Borðtennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira