Kass heyrir sögunni til Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. mars 2024 11:01 Jón Guðni Ómarsson er bankastjóri Íslandsbanka. Vísir/Vilhelm Stjórnendur Íslandsbanka hafa ákveðið að loka appinu Kass eftir átta „ánægjuleg og lærdómsrík ár“. Það var fyrst tekið í notkun í byrjun árs 2016, en það er í eigu Íslandsbanka og þróað í samstarfi við Memento. Með appinu hafa notendur geta millifært peninga sín á milli líkt og í samkeppnisforrtinu Aur sem er í eigu Kviku banka. Kvika keypti Aur á 458 milljónir króna árið 2021 af Nova og fleiri hluthöfum. Íslandsbanki stofnaði Kass í framhaldi af velgengni Aur en forritið náði þó aldrei víðlíka vinsældum. Kass fékk íslensku vefverðlaunin, sem Samtök vefiðnaðarins standa fyrir, sem besta appið 2016 og segir í tilkynningu Íslandsbanka að það hafi haft mikil áhrif á notkun greiðslutækja á Íslandi. „Umhverfi fjártækni og greiðslulausna er hins vegar síkvikt og breytingar örar. Mikil þróun hefur átt sér stað í appi Íslandsbanka og mun sú þróun halda áfram og taka mið af þörfum viðskiptavina,“ segir í tilkynningu Íslandsbanka. „Íslandsbanki fylgist jafnframt náið með þeirri miklu og hröðu þróun sem á sér stað á sviði tæknilausna í fjármálaþjónustu og leggur ríka áherslu á samstarf og stuðning við verkefni sem koma muni viðskiptavinum bankans til góða.“ Íslandsbanki Tækni Fjártækni Fjármálafyrirtæki Greiðslumiðlun Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Með appinu hafa notendur geta millifært peninga sín á milli líkt og í samkeppnisforrtinu Aur sem er í eigu Kviku banka. Kvika keypti Aur á 458 milljónir króna árið 2021 af Nova og fleiri hluthöfum. Íslandsbanki stofnaði Kass í framhaldi af velgengni Aur en forritið náði þó aldrei víðlíka vinsældum. Kass fékk íslensku vefverðlaunin, sem Samtök vefiðnaðarins standa fyrir, sem besta appið 2016 og segir í tilkynningu Íslandsbanka að það hafi haft mikil áhrif á notkun greiðslutækja á Íslandi. „Umhverfi fjártækni og greiðslulausna er hins vegar síkvikt og breytingar örar. Mikil þróun hefur átt sér stað í appi Íslandsbanka og mun sú þróun halda áfram og taka mið af þörfum viðskiptavina,“ segir í tilkynningu Íslandsbanka. „Íslandsbanki fylgist jafnframt náið með þeirri miklu og hröðu þróun sem á sér stað á sviði tæknilausna í fjármálaþjónustu og leggur ríka áherslu á samstarf og stuðning við verkefni sem koma muni viðskiptavinum bankans til góða.“
Íslandsbanki Tækni Fjártækni Fjármálafyrirtæki Greiðslumiðlun Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira