Fagfélögin skrifa undir kjarasamninga Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 9. mars 2024 15:00 Verið er að skrifa undir. Vísir/Elísabet Inga Fagfélögin hafa skrifað undir langtímasamning við Samtök atvinnulífsins. Til fagfélaganna teljast Rafiðnaðarsamband Íslands, Matvís, VM og Grafía. Samningurinn er til fjögurra ára og byggir á sömu forsendum og langtímasamningar breiðfylkingar Eflingar, Samiðnar og SGS sem náðust fyrr í vikunni. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir samningana vera raunverulegt tækifæri til þess að ná efnahagslegum stöðugleika. „Fjölmörg fyrirtæki hafa þegar stigið fram og sýnt stuðning við markmið samninganna í verki og bæði ríki og sveitafélög hafa jafnframt skuldbundið sig til þess að styðja við þau með því að draga úr gjaldskrárhækkunum,“ segir hún í tilkynningu frá samtökunum. Samningurinn gildir afturvirkt frá 1. febrúar og til 31. janúar 2028. Með undirritun þessa samnings hafa Samtök atvinnulífsins samið við drjúgan hluta félaga á almennum vinnumarkaði. Í tilkynningu frá Samtökum Atvinnulífsins kemur fram að samningsaðilar hafi sett sér skýr markmið um gerð langtímakjarasamninga sem stuðli að minnkandi verðbólgu og lækkun vaxta. Forsendur samningsins taki mið af þeim markmiðum. „Til að styrkja forsendur og markmið kjarasamninganna mun sérstök launa- og forsendunefnd taka til starfa. Standist forsendur kjarasamninga ekki ber forsendu- og launanefnd að taka ákvörðun um viðbragð,“ segir í tilkynningunni. „Hagtölurnar sýna okkur að efnahagslegt svigrúm fyrir launahækkanir sem samræmast verðstöðugleika er á bilinu 3,5%-4%. Þar sem aðilum vinnumarkaðarins hefur lánast að gera langtímasamning í takt við efnahagslegt svigrúm er mikilvægt að enginn hlaupist undan merkjum,“ segir Sigríður Margrét. „Nú þurfa allir að sýna ábyrgð í verki og stuðla að því að verðbólguvæntingar geti lækkað svo vextir geti fylgt í kjölfarið.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Vinnumarkaður Stéttarfélög Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir samningana vera raunverulegt tækifæri til þess að ná efnahagslegum stöðugleika. „Fjölmörg fyrirtæki hafa þegar stigið fram og sýnt stuðning við markmið samninganna í verki og bæði ríki og sveitafélög hafa jafnframt skuldbundið sig til þess að styðja við þau með því að draga úr gjaldskrárhækkunum,“ segir hún í tilkynningu frá samtökunum. Samningurinn gildir afturvirkt frá 1. febrúar og til 31. janúar 2028. Með undirritun þessa samnings hafa Samtök atvinnulífsins samið við drjúgan hluta félaga á almennum vinnumarkaði. Í tilkynningu frá Samtökum Atvinnulífsins kemur fram að samningsaðilar hafi sett sér skýr markmið um gerð langtímakjarasamninga sem stuðli að minnkandi verðbólgu og lækkun vaxta. Forsendur samningsins taki mið af þeim markmiðum. „Til að styrkja forsendur og markmið kjarasamninganna mun sérstök launa- og forsendunefnd taka til starfa. Standist forsendur kjarasamninga ekki ber forsendu- og launanefnd að taka ákvörðun um viðbragð,“ segir í tilkynningunni. „Hagtölurnar sýna okkur að efnahagslegt svigrúm fyrir launahækkanir sem samræmast verðstöðugleika er á bilinu 3,5%-4%. Þar sem aðilum vinnumarkaðarins hefur lánast að gera langtímasamning í takt við efnahagslegt svigrúm er mikilvægt að enginn hlaupist undan merkjum,“ segir Sigríður Margrét. „Nú þurfa allir að sýna ábyrgð í verki og stuðla að því að verðbólguvæntingar geti lækkað svo vextir geti fylgt í kjölfarið.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Vinnumarkaður Stéttarfélög Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira