Elíta íslenska rappsins tryllti lýðinn í Iðnó Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. mars 2024 13:22 Það var mikil stemning á útgáfutónleikum Ízleifs síðastliðið föstudagskvöld. Markús Orri „Þetta var bara ótrúlegt kvöld og fór alveg vonum framar,“ segir tónlistarmaðurinn og rapparinn Ízleifur. Hann stóð fyrir stöppuðum útgáfutónleikum í Iðnó síðastliðið föstudagskvöld þar sem úrvalslið rappara steig á svið með honum. „Þessi plata er búin að vera svo lengi í bígerð og það að sjá fólk taka svona vel í hana og í kjölfarið upplifa tónleikana er ótrúleg tilfinning. Mig langar bara að segja takk kærlega allir fyrir að koma og takk allir frábæru gestirnir sem komu og spiluðu með mér,“ bætir Ízleifur við. Var um að ræða útgáfutónleikar plötunnar Þetta er Ízleifur en uppselt var á viðburðinn og komust færri að en vildu. „Upphitun var í höndum rapparans Big Joe og hins eina sanna Sturlu Atlas. Einnig stigu GDRN, Yung Nigo, ISSI, Birnir, Joey Christ og Daniil á svið með Ízleifi. Beðið var eftir fyrstu plötu tónlistarmannsins með eftirvæntingu og hafa viðtökurnar verið eftir því,“ segir í fréttatilkynningu. Ízleifur, sem heitir réttu nafni Ísleifur Eldur Illugason, vann að plötunni nú í rúm þrjú ár og hefur um hríð verið einn afkastamesti pródusent íslensku rappsenunnar. „Setur platan fortíð íslensku hiphop senunnar í mikið samhengi samhliða því að leggja leiðarsteina í átt að framtíðinni. Platan er gefin út af plötuútgáfufyrirtæki Priksins, Sticky. Viðburðurinn markar einnig ákveðin tímamót fyrir viðburðarhald undir hatti Priksins, utan þeirra rýmis.“ Það er svo ýmislegt á döfinni hjá Ízleifi: „Nú tekur bara við er gigg törn, nóg um að vera og ég mun spila um allt land. Svo er það bara að hella sér aftur í stúdíoið og vinna í nýju stöffi.“ Hér má sjá nokkrar myndir frá kvöldinu: Ungstirnið Danjel flutti lagið SWAGGED OUT. Markús Orri Það var mikið líf og fjör í Iðnó á föstudaginn. Markús Orri Ízleifur hlakkar til komandi tíma. Markús Orri Rapparinn Joey Christ tók lagið. Óli Þorbjörn Guðbjartsson Tónlistargyðjan GDRN var meðal þeirra sem fram komu. Óli Þorbjörn Guðbjartsson Ungi rapparinn Daniil lét sig ekki vanta á sviðið. Óli Þorbjörn Guðbjartsson Ízleifur var í essinu sínu á föstudaginn. Markús Orri Birnir var í góðum gír á sviðinu. Óli Þorbjörn Guðbjartsson Tónleikagestir nutu íslenska rappsins í Iðnó. Markús Orri Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Menning Tengdar fréttir Ferskur andblær í hlustunarpartýi Ízleifs Beðið er eftir fyrstu plötu tónlistarmannsins Ízleifs með eftirvæntingu. Ízleifur, sem er bæði pródúsent og rappari, hélt hlustunarpartý fyrir vini og vandamenn í Þjóðleikhúsinu í vikunni. 15. febrúar 2024 18:01 Segir dýpsta sannleikann koma fram í flæði „Ég var alltaf að fela mig fyrir aftan einhvern annan í tónlistinni,“ segir Ísleifur Eldur Illugason tónlistarmaður, sem notast við listamannsnafnið Izleifur. Hann var að senda frá sér sitt fyrsta sóló lag, Á Heilanum, en hefur í gegnum tíðina unnið með ýmsum tónlistarmönnum. 14. febrúar 2023 21:30 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Þessi plata er búin að vera svo lengi í bígerð og það að sjá fólk taka svona vel í hana og í kjölfarið upplifa tónleikana er ótrúleg tilfinning. Mig langar bara að segja takk kærlega allir fyrir að koma og takk allir frábæru gestirnir sem komu og spiluðu með mér,“ bætir Ízleifur við. Var um að ræða útgáfutónleikar plötunnar Þetta er Ízleifur en uppselt var á viðburðinn og komust færri að en vildu. „Upphitun var í höndum rapparans Big Joe og hins eina sanna Sturlu Atlas. Einnig stigu GDRN, Yung Nigo, ISSI, Birnir, Joey Christ og Daniil á svið með Ízleifi. Beðið var eftir fyrstu plötu tónlistarmannsins með eftirvæntingu og hafa viðtökurnar verið eftir því,“ segir í fréttatilkynningu. Ízleifur, sem heitir réttu nafni Ísleifur Eldur Illugason, vann að plötunni nú í rúm þrjú ár og hefur um hríð verið einn afkastamesti pródusent íslensku rappsenunnar. „Setur platan fortíð íslensku hiphop senunnar í mikið samhengi samhliða því að leggja leiðarsteina í átt að framtíðinni. Platan er gefin út af plötuútgáfufyrirtæki Priksins, Sticky. Viðburðurinn markar einnig ákveðin tímamót fyrir viðburðarhald undir hatti Priksins, utan þeirra rýmis.“ Það er svo ýmislegt á döfinni hjá Ízleifi: „Nú tekur bara við er gigg törn, nóg um að vera og ég mun spila um allt land. Svo er það bara að hella sér aftur í stúdíoið og vinna í nýju stöffi.“ Hér má sjá nokkrar myndir frá kvöldinu: Ungstirnið Danjel flutti lagið SWAGGED OUT. Markús Orri Það var mikið líf og fjör í Iðnó á föstudaginn. Markús Orri Ízleifur hlakkar til komandi tíma. Markús Orri Rapparinn Joey Christ tók lagið. Óli Þorbjörn Guðbjartsson Tónlistargyðjan GDRN var meðal þeirra sem fram komu. Óli Þorbjörn Guðbjartsson Ungi rapparinn Daniil lét sig ekki vanta á sviðið. Óli Þorbjörn Guðbjartsson Ízleifur var í essinu sínu á föstudaginn. Markús Orri Birnir var í góðum gír á sviðinu. Óli Þorbjörn Guðbjartsson Tónleikagestir nutu íslenska rappsins í Iðnó. Markús Orri
Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Menning Tengdar fréttir Ferskur andblær í hlustunarpartýi Ízleifs Beðið er eftir fyrstu plötu tónlistarmannsins Ízleifs með eftirvæntingu. Ízleifur, sem er bæði pródúsent og rappari, hélt hlustunarpartý fyrir vini og vandamenn í Þjóðleikhúsinu í vikunni. 15. febrúar 2024 18:01 Segir dýpsta sannleikann koma fram í flæði „Ég var alltaf að fela mig fyrir aftan einhvern annan í tónlistinni,“ segir Ísleifur Eldur Illugason tónlistarmaður, sem notast við listamannsnafnið Izleifur. Hann var að senda frá sér sitt fyrsta sóló lag, Á Heilanum, en hefur í gegnum tíðina unnið með ýmsum tónlistarmönnum. 14. febrúar 2023 21:30 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Ferskur andblær í hlustunarpartýi Ízleifs Beðið er eftir fyrstu plötu tónlistarmannsins Ízleifs með eftirvæntingu. Ízleifur, sem er bæði pródúsent og rappari, hélt hlustunarpartý fyrir vini og vandamenn í Þjóðleikhúsinu í vikunni. 15. febrúar 2024 18:01
Segir dýpsta sannleikann koma fram í flæði „Ég var alltaf að fela mig fyrir aftan einhvern annan í tónlistinni,“ segir Ísleifur Eldur Illugason tónlistarmaður, sem notast við listamannsnafnið Izleifur. Hann var að senda frá sér sitt fyrsta sóló lag, Á Heilanum, en hefur í gegnum tíðina unnið með ýmsum tónlistarmönnum. 14. febrúar 2023 21:30