Bíða eftir tölvupósti frá Heimsmetabók Guinness Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. mars 2024 22:01 Ekki hefur komið fram hvað Xartrux leggur sér mikið til munns á hverjum degi. Eigandi brasilíska kattarins Xartrux reynir nú að fá nafn kattarins ritað í sögubækurnar en hann er einn og hálfur metri að lengd og rúmlega tíu kíló. Xartrux, eða eigandi hans öllu að heldur, leitast eftir heimsfrægð og vill að upplýsingar um holdafar kattarins rati í heimsmeistarbók Guinness þar sem hann verði skráður stærsti köttur heims. „Við erum bara að bíða eftir tölvupósti frá Heimsmetabók Guinness svo opinberar mælingar geti hafist,“ segir Márcia Regina de Oliveira, eigandi kattarins. Kötturinn sem í dag ber hinn eftirsótta titill stærsti köttur heims er ítalskur og ellefu sentímetrum minni en köttur Márcia og segist hún því vongóð um að hann rati í bókina. Xartrux er af tegundinni Main Coon og býr með 35 öðrum köttum. „Eins sérkennilega og það hljómar þá var Xartrux minnstur í gotinu. Fjórir kettlingar fæddust og hann vó rúmlega 80 grömm. Svo fór hann skyndilega að stækka meira en systkinin. Þegar hann var fjögurra mánaða gamall var hann risastór. Hann vó þá 4,5 kíló og var einn metri á lengd,“ segir Márcia. View this post on Instagram A post shared by Márcia Regina de Oliveira (@felinafolia) Ef þessi flennistóri köttur hreppir ekki titilinn segist Márcia vita um annað dýr sem vænlegt er til vinnings. „Hér heima er býr sonur Xartrux sem er nýorðinn fjögurra mánaða gamall og hann er 93 sentimetrar á lengd.“ Dýr Kettir Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
„Við erum bara að bíða eftir tölvupósti frá Heimsmetabók Guinness svo opinberar mælingar geti hafist,“ segir Márcia Regina de Oliveira, eigandi kattarins. Kötturinn sem í dag ber hinn eftirsótta titill stærsti köttur heims er ítalskur og ellefu sentímetrum minni en köttur Márcia og segist hún því vongóð um að hann rati í bókina. Xartrux er af tegundinni Main Coon og býr með 35 öðrum köttum. „Eins sérkennilega og það hljómar þá var Xartrux minnstur í gotinu. Fjórir kettlingar fæddust og hann vó rúmlega 80 grömm. Svo fór hann skyndilega að stækka meira en systkinin. Þegar hann var fjögurra mánaða gamall var hann risastór. Hann vó þá 4,5 kíló og var einn metri á lengd,“ segir Márcia. View this post on Instagram A post shared by Márcia Regina de Oliveira (@felinafolia) Ef þessi flennistóri köttur hreppir ekki titilinn segist Márcia vita um annað dýr sem vænlegt er til vinnings. „Hér heima er býr sonur Xartrux sem er nýorðinn fjögurra mánaða gamall og hann er 93 sentimetrar á lengd.“
Dýr Kettir Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira