Engin löndun í bili í Grindavík Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. mars 2024 14:03 Hjálmar Hallgrímsson, formaður bæjarráðs Grindavíkur og lögreglumaður. Ekki verður landað í dag í Grindavík eins og vonir stóðu til um. Hafnarstjóri segir varnargarða þó hafa blásið mönnum byr í brjóst. Fyrirtæki fá að fara inn í bæinn í dag en fyrst stóð til að það yrði ekki leyft. „Það verður ekkert landað í dag og ólíklega á morgun. Við erum alltaf bara með sömu óvissuna. En aðalatriðið er að þessir varnargarðar eru að gera kraftaverk,“ segir Hjálmar Hallgrímsson formaður bæjarráðs Grindavíkur í samtali við Vísi. Hann sagðist í gær skynja bjartsýni meðal bæjarbúa og bjarta framtíð framundan. Sett í gang um leið og neyðarstigi er aflétt Sigurður Kristmundsson, hafnarstjóri í Grindavík, tekur í svipaðan streng í samtali við Vísi. Hann segir að til hafi staðið að það yrði landað í dag en það sé ekki heimilt þar sem enn sé talin möguleg hætta á ferðum af völdum mengunar frá eldgosinu. „Mögulega um leið og neyðarstigi er aflétt munum við bara vonandi setja í gang og reyna að ná eitthvað af þessum verðmætum inn til okkar. Menn urðu virkilega bjartsýnir með þessar mótvægisaðgerðir sem varnargarðarnir eru, hafa sýnt sig að virki mjög vel og fyrirtækin mörg hver eru bjartsýn með þetta. Þá er þetta einhver gasmökkur og einhver hætta á mengun. Vonandi förum við bara í gang á morgun eða hinn.“ Þá hafa Fiskifréttir eftir Gunnari Tómasyni, framkvæmdastjóra Þorbjarnar í Grindavík, að forsvarsmönnum fyrirtækja hafi verið hleypt inn í bæinn í dag. Áður hafi staðið til að þeim yrði meinað að fara inn í bæinn í dag en almannavarnir hafi látið undan kröfum fyrirtækjanna. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Hafnarmál Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
„Það verður ekkert landað í dag og ólíklega á morgun. Við erum alltaf bara með sömu óvissuna. En aðalatriðið er að þessir varnargarðar eru að gera kraftaverk,“ segir Hjálmar Hallgrímsson formaður bæjarráðs Grindavíkur í samtali við Vísi. Hann sagðist í gær skynja bjartsýni meðal bæjarbúa og bjarta framtíð framundan. Sett í gang um leið og neyðarstigi er aflétt Sigurður Kristmundsson, hafnarstjóri í Grindavík, tekur í svipaðan streng í samtali við Vísi. Hann segir að til hafi staðið að það yrði landað í dag en það sé ekki heimilt þar sem enn sé talin möguleg hætta á ferðum af völdum mengunar frá eldgosinu. „Mögulega um leið og neyðarstigi er aflétt munum við bara vonandi setja í gang og reyna að ná eitthvað af þessum verðmætum inn til okkar. Menn urðu virkilega bjartsýnir með þessar mótvægisaðgerðir sem varnargarðarnir eru, hafa sýnt sig að virki mjög vel og fyrirtækin mörg hver eru bjartsýn með þetta. Þá er þetta einhver gasmökkur og einhver hætta á mengun. Vonandi förum við bara í gang á morgun eða hinn.“ Þá hafa Fiskifréttir eftir Gunnari Tómasyni, framkvæmdastjóra Þorbjarnar í Grindavík, að forsvarsmönnum fyrirtækja hafi verið hleypt inn í bæinn í dag. Áður hafi staðið til að þeim yrði meinað að fara inn í bæinn í dag en almannavarnir hafi látið undan kröfum fyrirtækjanna.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Hafnarmál Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira