Tölum meira um það sem vel er gert Stefania Theodórsdóttir skrifar 21. mars 2024 13:00 Síðastliðinn janúar fór dóttir mín í opna hjartaaðgerð í Svíþjóð. Þegar hún var fimm daga gömul greindist hún með hjartagalla og við tók stöðugt og flott eftirlit hjá barnahjartalækni. Í upphafi var óvíst hvort hún þyrfti að fara í aðgerð. Haustið 2023, þegar hún var eins og hálfs árs, fundaði læknirinn hennar hérna heima með sænskum barnahjartalæknum og í framhaldi var tekin ákvörðun um að hún myndi fara til Svíþjóðar í opna hjartaaðgerð, sem blessunarlega gekk einstaklega vel. Eftir að við komum heim frá Svíþjóð hefur verið nokkuð áberandi að fólk hefur áhuga á að vita hvernig spítalinn í Svíþjóð er, hvort hann sé betri og flottari en spítalinn á Íslandi. Sannleikurinn er sá að spítalinn í Svíþjóð er jafngamall spítalanum hér heima, þeir nota sömu tæki og glíma við svipuð vandamál, til dæmis skort á starfsfólki. Þar, eins og hér á landi, vinnur þó gríðarlega frábært fólk sem er oftast undir miklu álagi en er stöðugt að gera sitt besta og leita leiða til að gera enn betur. Mig langar að hrósa heilbrigðisstarfsfólki og færa því bestu þakkir. Að mínu mati, er of oft og mikið talað um það sem miður fer en ég tel ákaflega mikilvægt að við tölum meira um það sem vel er gert. Höfundur er móðir og sérfræðingur hjá Arion banka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Er skynsemi Sigmundar Davíðs o.fl. skynsamleg? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sjálfskaparvíti Samfylkingar og Viðreisnar Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun Er heilbrigði besta lausnin? Lukka Pálsdóttir Skoðun Baráttan um Ísland og sjálfstæði þjóðar Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Alvöru aðgerðir í húsnæðismálum – x við V Svandís Svavarsdóttir Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þess vegna er ég á lista VG í Suðurkjördæmi Þorsteinn Ólafsson skrifar Skoðun Svínsleg mismunun gagnvart eldra fólki Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Hverjir myrða konur? Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun „Það sé ykkur til fæðu“ - hugleiðing um jólamat Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Ferðafrelsið er dýrmætt Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson skrifar Skoðun Mannúðleg innflytjendastefna Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er vandamálið á húsnæðismarkaðinum og hvernig leysum við það Ómar Ingþórsson skrifar Skoðun Er heilbrigði besta lausnin? Lukka Pálsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti Samfylkingar og Viðreisnar Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Evrópudagur sjúkraliða Sandra B. Franks skrifar Skoðun Baráttan um Ísland og sjálfstæði þjóðar Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Alvöru aðgerðir í húsnæðismálum – x við V Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Er skynsemi Sigmundar Davíðs o.fl. skynsamleg? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir skrifar Skoðun Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Af hverju kýs ég Samfylkinguna? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Uppeldi, færni til framtíðar - fór í skúffu stjórnvalda! Una María Óskarsdóttir skrifar Skoðun Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hvar eru málefni barna og ungs fólks? Gunnar E. Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Þetta með verðgildin Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með trans börnum og foreldrum þeirra! Birna Guðmundsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir,Ynda Eldborg skrifar Skoðun Ég á ‘etta, ég má ‘etta Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Viljum við sósíalisma? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson skrifar Skoðun Rjúfum kyrrstöðu í vegaframkvæmdum um allt land G.Svana Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsa bænda Unnur Rán Reynisdóttir,Arnar Páll Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Síðastliðinn janúar fór dóttir mín í opna hjartaaðgerð í Svíþjóð. Þegar hún var fimm daga gömul greindist hún með hjartagalla og við tók stöðugt og flott eftirlit hjá barnahjartalækni. Í upphafi var óvíst hvort hún þyrfti að fara í aðgerð. Haustið 2023, þegar hún var eins og hálfs árs, fundaði læknirinn hennar hérna heima með sænskum barnahjartalæknum og í framhaldi var tekin ákvörðun um að hún myndi fara til Svíþjóðar í opna hjartaaðgerð, sem blessunarlega gekk einstaklega vel. Eftir að við komum heim frá Svíþjóð hefur verið nokkuð áberandi að fólk hefur áhuga á að vita hvernig spítalinn í Svíþjóð er, hvort hann sé betri og flottari en spítalinn á Íslandi. Sannleikurinn er sá að spítalinn í Svíþjóð er jafngamall spítalanum hér heima, þeir nota sömu tæki og glíma við svipuð vandamál, til dæmis skort á starfsfólki. Þar, eins og hér á landi, vinnur þó gríðarlega frábært fólk sem er oftast undir miklu álagi en er stöðugt að gera sitt besta og leita leiða til að gera enn betur. Mig langar að hrósa heilbrigðisstarfsfólki og færa því bestu þakkir. Að mínu mati, er of oft og mikið talað um það sem miður fer en ég tel ákaflega mikilvægt að við tölum meira um það sem vel er gert. Höfundur er móðir og sérfræðingur hjá Arion banka.
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun
Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir skrifar
Skoðun Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum Hreinn Pétursson skrifar
Skoðun Stöndum með trans börnum og foreldrum þeirra! Birna Guðmundsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir,Ynda Eldborg skrifar
Skoðun Dómsmálið sem gæti kippt grunninum undan Heidelberg-verksmiðjunni Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar
Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson skrifar
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun