Banna boltakrökkum að skila boltanum til leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 11:31 Boltakrakkarnir verða að passa sig hér eftir. Þeir mega ekki lengur senda boltann á leikmennina. Getty/Craig Foy Boltakrakkar hafa stundum stolið senunni í fótboltaleikjum í gegnum tíðina með því að hjálpa sínum liðum með að koma boltanum fljótt í leik. Hver man ekki eftir því þegar boltastrákurinn á leik Liverpool og Barcelona í Meistaradeildinni hjálpaði Trent Alexander Arnold að taka hornspyrnuna strax sem skilaði marki sem kom Börsungum algjörlega á óvart. Jose Mourinho er líka knattspyrnustjóri sem hefur hrósað boltakrökkum fyrir frammistöðu sína á hliðarlínunni. Það kom aftur upp mjög neikvæð umræða eftir atvik sem varð á milli Mark Robins, knattspyrnustjóra Coventry City og boltastráks í bikarleik á móti Úlfunum á dögunum. Robins var gagnrýndur fyrir framkomu sína við krakkann en stjórinn taldi hann vera að tefja leikinn. Hann bað strákinn seinna afsökunar. Það eru fleiri dæmi. Bernd Leno hjá Fulham lenti líka í útistöðum við boltastrák í leik í ensku úrvalsdeildinni á móti Bournemouth í desember. Þó að enska úrvalsdeildin haldi því fram að nýja ákvörðunin sé ekki tekin vegna þessara einstöku atvika þá er engin vafi á því að þau höfðu áhrif. Enska úrvalsdeildin hefur nefnilega tilkynnt um reglubreytingu þar sem kemur fram að boltakrakkar mega bara ná í boltann og stilla honum upp á ákveðna staði. Þeir mega ekki lengur henda boltanum til leikmanna liðanna. Ástæðan er fyrst og fremst sögð vera sú að þarna sé að koma í veg fyrir mögulegt forskot heimaliða í leikjunum. Boltakrakkarnir mega heldur ekki sitja fyrir framan auglýsingaskiltin. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk) Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Sjá meira
Hver man ekki eftir því þegar boltastrákurinn á leik Liverpool og Barcelona í Meistaradeildinni hjálpaði Trent Alexander Arnold að taka hornspyrnuna strax sem skilaði marki sem kom Börsungum algjörlega á óvart. Jose Mourinho er líka knattspyrnustjóri sem hefur hrósað boltakrökkum fyrir frammistöðu sína á hliðarlínunni. Það kom aftur upp mjög neikvæð umræða eftir atvik sem varð á milli Mark Robins, knattspyrnustjóra Coventry City og boltastráks í bikarleik á móti Úlfunum á dögunum. Robins var gagnrýndur fyrir framkomu sína við krakkann en stjórinn taldi hann vera að tefja leikinn. Hann bað strákinn seinna afsökunar. Það eru fleiri dæmi. Bernd Leno hjá Fulham lenti líka í útistöðum við boltastrák í leik í ensku úrvalsdeildinni á móti Bournemouth í desember. Þó að enska úrvalsdeildin haldi því fram að nýja ákvörðunin sé ekki tekin vegna þessara einstöku atvika þá er engin vafi á því að þau höfðu áhrif. Enska úrvalsdeildin hefur nefnilega tilkynnt um reglubreytingu þar sem kemur fram að boltakrakkar mega bara ná í boltann og stilla honum upp á ákveðna staði. Þeir mega ekki lengur henda boltanum til leikmanna liðanna. Ástæðan er fyrst og fremst sögð vera sú að þarna sé að koma í veg fyrir mögulegt forskot heimaliða í leikjunum. Boltakrakkarnir mega heldur ekki sitja fyrir framan auglýsingaskiltin. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk)
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Sjá meira