MAST kærir þrjú tilvik þar sem hundar komu ólöglega til landsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. apríl 2024 06:34 Ekki má lengur fljúga með gæludýr nema þau séu geymd í farangursrýminu. Getty/Robert Nickelsberg Matvælastofnun hefur kært þrjú aðskilin tilvik til lögreglu, þar sem ferðamenn fluttu hunda ólöglega inn í landið í farþegarými flugvéla. Ekki komst upp um málin fyrr en ferðamennirnir hugðust innrita sig í flug frá landinu eftir nokkurra daga dvöl. Frá þessu er greint á vef MAST. Í tilkynningunni segir að stofnunin hafi ekki heimilað brottför fyrr en hundarnir höfðu undirgengist heilbrigðisskoðun og sýnatökur á kostnað eigenda sinna. Í einu tilviki fannst sníkjudýr sem hefur ekki greinst áður hér á landi. „Samkvæmt þeim upplýsingum sem stofnunin hefur var hundurinn ekki í samskiptum við önnur dýr á tíma sínum hérlendis og vegna þess hversu kalt var í veðri telur stofnunin ólíklegt að ormar/egg hafi lifað af, hafi eigandi ekki hirt eftir hundinn,“ segir í tilkynningunni. Bannað er að flytja dýr og erfðaefni þeirra inn til landsins nema með leyfi Matvælastofnunar og að uppfylltun ströngum skilyrðum. Stofnunin segist líta ólöglegan innflutning dýra alvarlegum augum, enda hætta lögunum ætlað að vernda önnur dýr og fólk fyrir smitsjúkdómum og sníkjudýrum. „Með nýlegri breytingu sem gerð var á reglugerð um innflutning hunda og katta, þess efnis að ekki verður lengur heimilt að flytja hunda og ketti í farþegarými flugvéla, er ætlunin að girða fyrir svona ólöglegan innflutning dýra þar sem farþegar hafa geta komist óáreittir með dýr sín í flug til Íslands og í gegnum Keflavíkurflugvöll.“ Fréttir af flugi Gæludýr Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira
Frá þessu er greint á vef MAST. Í tilkynningunni segir að stofnunin hafi ekki heimilað brottför fyrr en hundarnir höfðu undirgengist heilbrigðisskoðun og sýnatökur á kostnað eigenda sinna. Í einu tilviki fannst sníkjudýr sem hefur ekki greinst áður hér á landi. „Samkvæmt þeim upplýsingum sem stofnunin hefur var hundurinn ekki í samskiptum við önnur dýr á tíma sínum hérlendis og vegna þess hversu kalt var í veðri telur stofnunin ólíklegt að ormar/egg hafi lifað af, hafi eigandi ekki hirt eftir hundinn,“ segir í tilkynningunni. Bannað er að flytja dýr og erfðaefni þeirra inn til landsins nema með leyfi Matvælastofnunar og að uppfylltun ströngum skilyrðum. Stofnunin segist líta ólöglegan innflutning dýra alvarlegum augum, enda hætta lögunum ætlað að vernda önnur dýr og fólk fyrir smitsjúkdómum og sníkjudýrum. „Með nýlegri breytingu sem gerð var á reglugerð um innflutning hunda og katta, þess efnis að ekki verður lengur heimilt að flytja hunda og ketti í farþegarými flugvéla, er ætlunin að girða fyrir svona ólöglegan innflutning dýra þar sem farþegar hafa geta komist óáreittir með dýr sín í flug til Íslands og í gegnum Keflavíkurflugvöll.“
Fréttir af flugi Gæludýr Dýr Dýraheilbrigði Hundar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira