Bergur og Inga Lóa selja eitt glæsilegasta hús Garðabæjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. apríl 2024 15:09 Inga Lóa og Bergur á góðri stundu. Bergur Konráðsson kírópraktor og eiginkona hans, Inga Lóa Bjarnadóttir aðstoðarmaður kírópraktors, hafa sett stórbrotið einbýlishús við Óttahæð í Garðabæ á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 269 milljónir. Bergur og Inga Lóa stofnuðu Kírópraktorstöðina árið 1995 að loknu námi í Bandaríkjunum. Húsið sem um ræðir er staðsett á fallegum útsýnisstað í Garðabænum og teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1992 en hefur verið endurnýjað töluvert frá þeim tíma. Hjónin festu kaup á eigninni árið 1999. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1992.Fasteignaljósmyndun Eignin telur 310 fermetra og er á tveimur hæðum. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Á aðalhæð er gengið inn í stórar og bjartar stofur með útgengi á suð- vestursvali. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri. Í eldhúsi er vegleg viðarinnrétting með góðu skápaplássi og stein á borðum. Heimili hjónanna er umvafið einstakri hönnun þar sem listaverk og klassískir hönnunarmunir prýða hvern krók og kima. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Falleg listaverk prýða hvert rými og gefa heildarmyndinni fágað yfirbragð.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan á neðri hæðinni er hlýlega innréttuð búin Bose hljómtækjum og hátölurum sem fylgja með í kaupunum. Umhverfis húsið er afgirtur og gróinn garður með verönd úr jatobvið ásamt stórum heitum potti. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er afar veglegt.Fasteignaljósmyndun Bogadreginn stigi leiðir niður á neðri hæð hússins.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Garðabær Hús og heimili Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira
Bergur og Inga Lóa stofnuðu Kírópraktorstöðina árið 1995 að loknu námi í Bandaríkjunum. Húsið sem um ræðir er staðsett á fallegum útsýnisstað í Garðabænum og teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1992 en hefur verið endurnýjað töluvert frá þeim tíma. Hjónin festu kaup á eigninni árið 1999. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1992.Fasteignaljósmyndun Eignin telur 310 fermetra og er á tveimur hæðum. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Á aðalhæð er gengið inn í stórar og bjartar stofur með útgengi á suð- vestursvali. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri. Í eldhúsi er vegleg viðarinnrétting með góðu skápaplássi og stein á borðum. Heimili hjónanna er umvafið einstakri hönnun þar sem listaverk og klassískir hönnunarmunir prýða hvern krók og kima. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Falleg listaverk prýða hvert rými og gefa heildarmyndinni fágað yfirbragð.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan á neðri hæðinni er hlýlega innréttuð búin Bose hljómtækjum og hátölurum sem fylgja með í kaupunum. Umhverfis húsið er afgirtur og gróinn garður með verönd úr jatobvið ásamt stórum heitum potti. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er afar veglegt.Fasteignaljósmyndun Bogadreginn stigi leiðir niður á neðri hæð hússins.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Garðabær Hús og heimili Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira