Vöknuðu fyrir allar aldir til að gera aðra atlögu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2024 11:05 Sá japanski sveif yfir rauðu línuna til vinstri í gær en óvíst er hvort hann hafi náð 300 metrunum í morgun, bláu línunni. Japanski skíðastökkvarinn Ryoyu Kobayashi gerði í morgun aðra atlögu að því að stökkva yfir 300 metra í Hlíðarfjalli í dag. Mikil leynd hvílir yfir viðburðinum sem er hluti af markaðssetningu Red Bull drykkjarins. Vísir sagði í gær frá viðburðinum en Hlíðarfjalli var lokað í allan gærdag vegna tilraunarinnar. Verkfræðistofan Cowi á Akureyri hefur unnið með Red Bull í nokkra mánuði við undirbúning stökkbrautarinnar. Heimsmetið í skíðastökki er 253,3 metrar. Austurríski skíðastökkvarinn Stefan Kraft náði stökki upp á 253,5 metra árið 2017 í Vikersundbakken í Vikersund í Noregi. Rjómablíða var á Akureyri í gær sem hjálpaði ekki til eftir því sem leið á daginn samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Snjóbráð var töluvert sem hægði á rennsli stökkvarans sem reynir að ná eins miklum hraða og hægt er áður en hann tekst á loft. Í upptöku sem Trausti Halldórsson tökumaður náði fyrir RÚV í gær sést þegar Kobayashi svífur yfir 253,5 metra línuna svo munar örfáum metrum. Markmiðið var að ná 300 metra stökki og var því ákveðið að reyna aftur í morgunsárið. Samkvæmt heimildum fréttastofu var stökkvarinn, Red Bull teymið og fólk frá Cowi mætt í Hlíðarfjall fyrir klukkan sjö í morgun og gerðar atlögur að stökkinu. Núna um ellefuleytið virðist verkefninu vera lokið. Búið er að taka niður hluta af búnaðinum og líklegt að verkefninu sé lokið. Óvíst er hvort 300 metra stökkið hafi tekist. Andrésar Andarleikarnir verða settir í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld en keppni hefst í Hlíðarfjalli á morgun. Skíðaíþróttir Akureyri Skíðasvæði Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Vísir sagði í gær frá viðburðinum en Hlíðarfjalli var lokað í allan gærdag vegna tilraunarinnar. Verkfræðistofan Cowi á Akureyri hefur unnið með Red Bull í nokkra mánuði við undirbúning stökkbrautarinnar. Heimsmetið í skíðastökki er 253,3 metrar. Austurríski skíðastökkvarinn Stefan Kraft náði stökki upp á 253,5 metra árið 2017 í Vikersundbakken í Vikersund í Noregi. Rjómablíða var á Akureyri í gær sem hjálpaði ekki til eftir því sem leið á daginn samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Snjóbráð var töluvert sem hægði á rennsli stökkvarans sem reynir að ná eins miklum hraða og hægt er áður en hann tekst á loft. Í upptöku sem Trausti Halldórsson tökumaður náði fyrir RÚV í gær sést þegar Kobayashi svífur yfir 253,5 metra línuna svo munar örfáum metrum. Markmiðið var að ná 300 metra stökki og var því ákveðið að reyna aftur í morgunsárið. Samkvæmt heimildum fréttastofu var stökkvarinn, Red Bull teymið og fólk frá Cowi mætt í Hlíðarfjall fyrir klukkan sjö í morgun og gerðar atlögur að stökkinu. Núna um ellefuleytið virðist verkefninu vera lokið. Búið er að taka niður hluta af búnaðinum og líklegt að verkefninu sé lokið. Óvíst er hvort 300 metra stökkið hafi tekist. Andrésar Andarleikarnir verða settir í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld en keppni hefst í Hlíðarfjalli á morgun.
Skíðaíþróttir Akureyri Skíðasvæði Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira