Will Smith hrifinn af akureyrsku hjartaljósunum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. apríl 2024 14:59 „Þetta er snilldaráminning!“ segir leikarinn um ljósin. Vísir/EPA Stórleikarinn Will Smith virðist hrifinn af hjartalöguðu umferðarljósunum sem einkenna Akureyri ef marka má myndband sem hann birti á Instagram á mánudaginn. „Já, Ísland er alveg með þetta. Elska þetta,“ segir hann í myndbandinu, sem er með meira en þrjár milljónir áhorfa. Sjálfur er Will með 66 milljónir fylgjenda á miðlinum. View this post on Instagram A post shared by Will Smith (@willsmith) „Þetta er umferðarljós á Íslandi. Þetta er snilldaráminning!“ skrifar hann við myndbandið. Akureyríski miðillinn Kaffið.is vakti athygli á myndbandinu í gær. Þar segir að Smith hafi verið staddur á Íslandi við tökur á sjónvarpsþáttunum Welcome To Earth árið 2020. Þá heimsótti hann meðal annars Dettifoss og Stuðlagil. Líklega var myndbandið tekið þá en ljóst er að það er ekki nýtt. Öruggt er að fullyrða að Akureyri er ekki orðin svona græn þrátt fyrir að brum sé víða komið á tré. Hollywood Akureyri Íslandsvinir Tengdar fréttir Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. 13. október 2023 14:10 Will Smith valinn besti leikari í aðalhlutverki stuttu eftir atvikið Will Smith hefur átt ansi viðburðarríkt kvöld á Óskarnum en hann var nú að vinna til verðlauna sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir King Richard. Þetta eru hans fyrstu Óskarsverðlaun. 28. mars 2022 03:28 Will Smith sagður í viðræðum um að leika andann í Aladdín Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. 19. apríl 2017 21:51 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
„Já, Ísland er alveg með þetta. Elska þetta,“ segir hann í myndbandinu, sem er með meira en þrjár milljónir áhorfa. Sjálfur er Will með 66 milljónir fylgjenda á miðlinum. View this post on Instagram A post shared by Will Smith (@willsmith) „Þetta er umferðarljós á Íslandi. Þetta er snilldaráminning!“ skrifar hann við myndbandið. Akureyríski miðillinn Kaffið.is vakti athygli á myndbandinu í gær. Þar segir að Smith hafi verið staddur á Íslandi við tökur á sjónvarpsþáttunum Welcome To Earth árið 2020. Þá heimsótti hann meðal annars Dettifoss og Stuðlagil. Líklega var myndbandið tekið þá en ljóst er að það er ekki nýtt. Öruggt er að fullyrða að Akureyri er ekki orðin svona græn þrátt fyrir að brum sé víða komið á tré.
Hollywood Akureyri Íslandsvinir Tengdar fréttir Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. 13. október 2023 14:10 Will Smith valinn besti leikari í aðalhlutverki stuttu eftir atvikið Will Smith hefur átt ansi viðburðarríkt kvöld á Óskarnum en hann var nú að vinna til verðlauna sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir King Richard. Þetta eru hans fyrstu Óskarsverðlaun. 28. mars 2022 03:28 Will Smith sagður í viðræðum um að leika andann í Aladdín Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. 19. apríl 2017 21:51 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. 13. október 2023 14:10
Will Smith valinn besti leikari í aðalhlutverki stuttu eftir atvikið Will Smith hefur átt ansi viðburðarríkt kvöld á Óskarnum en hann var nú að vinna til verðlauna sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir King Richard. Þetta eru hans fyrstu Óskarsverðlaun. 28. mars 2022 03:28
Will Smith sagður í viðræðum um að leika andann í Aladdín Leikarinn Will Smith er sagður í viðræðum við kvikmyndarisann Walt Disney um að leika andann í nýrri leikinni kvikmynd um götustrákinn Aladdín. 19. apríl 2017 21:51