LA Rams velja nýliðana í 16 milljón dollara glæsivillu Siggeir Ævarsson skrifar 25. apríl 2024 23:31 Litlu hefur verið til sparað, enda Zillow að borga brúsann Twitter@RamsNFL Nýliðavalið í NFL deildinni rúllar af stað í kvöld en það er eitt lið sem fer örlítið aðrar leiðir í undirbúningi sínum. Los Angeles Rams koma starfsliði sínu fyrir í glæsivillu sem kostar litlar 16,5 milljónir Bandaríkjadollara. Nýliðavalið í NFL stendur yfir í nokkra daga en alls eru sjö umferðir í valinu. Alla jafna vinna liðin frá höfuðstöðvum sínum enda í mörg horn að líta og margir starfsmenn sem koma að ferlinu. Árið 2021 ákváðu forsvarsmenn LA Rams að fara aðra leið og hafa alla tíð síðan komið starfsliði sínu fyrir í glæsilegu húsnæði þar sem litlu er til sparað. Húsið í ár er í ákveðnum sérflokki en fasteignamiðlunin Zillow er samstarfsaðili Rams í þessu og má fastlega reikna með að Zillow borgi brúsann að mestu eða öllu leyti. Hvað sem því líður þá er ljóst að það mun ekki væsa um starfsfólk Rams næstu daga en liðið á 19. valrétt í fyrstu umferð. Now That's What I Call a Draft House. 😮💨 pic.twitter.com/LJIxyPl37R— Los Angeles Rams (@RamsNFL) April 23, 2024 Nýliðavalið í NFL verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin núna á miðnætti. NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Sjá meira
Nýliðavalið í NFL stendur yfir í nokkra daga en alls eru sjö umferðir í valinu. Alla jafna vinna liðin frá höfuðstöðvum sínum enda í mörg horn að líta og margir starfsmenn sem koma að ferlinu. Árið 2021 ákváðu forsvarsmenn LA Rams að fara aðra leið og hafa alla tíð síðan komið starfsliði sínu fyrir í glæsilegu húsnæði þar sem litlu er til sparað. Húsið í ár er í ákveðnum sérflokki en fasteignamiðlunin Zillow er samstarfsaðili Rams í þessu og má fastlega reikna með að Zillow borgi brúsann að mestu eða öllu leyti. Hvað sem því líður þá er ljóst að það mun ekki væsa um starfsfólk Rams næstu daga en liðið á 19. valrétt í fyrstu umferð. Now That's What I Call a Draft House. 😮💨 pic.twitter.com/LJIxyPl37R— Los Angeles Rams (@RamsNFL) April 23, 2024 Nýliðavalið í NFL verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin núna á miðnætti.
NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Sjá meira