Bein útsending: Stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2024 09:58 Fundurinn hefst klukkan 10. Vísir/Arnar Askur – mannvirkjarannsóknasjóður og Rannís bjóða standa fyrir fundi um stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði og hefst hann klukkan 10. Hægt að fylgjast með fundinum í streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að á fundinum muni sérfræðingar hjá Rannís upplýsa um stærri styrktækifæri sem séu í farveginum í mannvirkjaiðnaði, sóknarstyrki og skattafrádrátt vegna rannsókna og nýsköpunar. „Sérfræðingar í mannvirkjaiðnaði og styrkhafar hjá Aski með þekkingu á stærri styrkumsóknum veita innblástur og innsýn í heim stærri styrktækifæra. Þorvaldur Birgir Arnarson hlaut árið 2023 stærsta LIFE styrk sem veittur hefur verið undir áætluninni Terraforming LIFE, hann vinnur sömuleiðis að styrkumsókn í mannvirkjaiðnaði hjá Horizon. Hann hlaut hæsta Asks styrkinn í síðustu úthlutun fyrir verkefnið „Stórþörungar sem staðgengilsefni fyrir byggingariðnað“. Hrefna Vignisdóttir sem stýrir rannsóknateymi hjá SINTEF veitir innsýn í evrópustyrki sem hennar teymi hefur fengið undir samstarfsáætluninni DUT – driving urban transtion. Björn Karlsson sérfræðingur hjá innviðaráðuneytinu segir reynslusögur úr rannsóknarumhverfinu. Fundarstjóri: Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri mannvirkja- og sjálfbærni hjá HMS,“ segir í tilkynningunni. Stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði from Húsnæðis- og mannvirkjastofnun on Vimeo. Dagskrá 10:00 Askur og önnur styrktækifæri Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, verkefnastjóri Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs 10:05 Horizon Europe. Stórir ESB styrkir með fyrirfram ákveðnum áherslum: New European Bauhaus & Built4People. Björg María Oddsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís 10.15 DUT: Uppbygging þéttbýla og hverfa til framtíðar – samstarf og styrkir Katrín Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís 10:25 DUT (Driving urban transiton) Evrópustyrkir Hrefna Rún Vignisdóttir, leiðir rannsóknateymi hjá SINTEF 10:40 Styrktækifæri – LIFE, EnergyBuilding LCA, BIM Björg María Oddsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís 10:50 Styrkhafi Asks og önnur styrktækifæri Þorvaldur Birgir Arnarsson, Rækt ehf. 11:05 Reynslusögur úr rannsóknarumhverfi Björn Karlsson prófessor, sérfræðingur hjá Innviðaráðuneytinu 11:20 Skattafrádráttur vegna nýsköpunar Davíð Lúðvíksson, Rannís 11:35 Umræður Byggingariðnaður Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
Í tilkynningu segir að á fundinum muni sérfræðingar hjá Rannís upplýsa um stærri styrktækifæri sem séu í farveginum í mannvirkjaiðnaði, sóknarstyrki og skattafrádrátt vegna rannsókna og nýsköpunar. „Sérfræðingar í mannvirkjaiðnaði og styrkhafar hjá Aski með þekkingu á stærri styrkumsóknum veita innblástur og innsýn í heim stærri styrktækifæra. Þorvaldur Birgir Arnarson hlaut árið 2023 stærsta LIFE styrk sem veittur hefur verið undir áætluninni Terraforming LIFE, hann vinnur sömuleiðis að styrkumsókn í mannvirkjaiðnaði hjá Horizon. Hann hlaut hæsta Asks styrkinn í síðustu úthlutun fyrir verkefnið „Stórþörungar sem staðgengilsefni fyrir byggingariðnað“. Hrefna Vignisdóttir sem stýrir rannsóknateymi hjá SINTEF veitir innsýn í evrópustyrki sem hennar teymi hefur fengið undir samstarfsáætluninni DUT – driving urban transtion. Björn Karlsson sérfræðingur hjá innviðaráðuneytinu segir reynslusögur úr rannsóknarumhverfinu. Fundarstjóri: Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri mannvirkja- og sjálfbærni hjá HMS,“ segir í tilkynningunni. Stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði from Húsnæðis- og mannvirkjastofnun on Vimeo. Dagskrá 10:00 Askur og önnur styrktækifæri Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, verkefnastjóri Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs 10:05 Horizon Europe. Stórir ESB styrkir með fyrirfram ákveðnum áherslum: New European Bauhaus & Built4People. Björg María Oddsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís 10.15 DUT: Uppbygging þéttbýla og hverfa til framtíðar – samstarf og styrkir Katrín Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís 10:25 DUT (Driving urban transiton) Evrópustyrkir Hrefna Rún Vignisdóttir, leiðir rannsóknateymi hjá SINTEF 10:40 Styrktækifæri – LIFE, EnergyBuilding LCA, BIM Björg María Oddsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís 10:50 Styrkhafi Asks og önnur styrktækifæri Þorvaldur Birgir Arnarsson, Rækt ehf. 11:05 Reynslusögur úr rannsóknarumhverfi Björn Karlsson prófessor, sérfræðingur hjá Innviðaráðuneytinu 11:20 Skattafrádráttur vegna nýsköpunar Davíð Lúðvíksson, Rannís 11:35 Umræður
Byggingariðnaður Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira