Davíð Tómas ráðinn framkvæmdastjóri Árni Sæberg skrifar 7. maí 2024 13:52 Davíð Tómas er nýr framkvæmdastjóri Moodup. Moodup Davíð Tómas Tómasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Moodup. Hann tekur við starfinu af Birni Brynjúlfi Björnssyni, sem var framkvæmdastjóri frá árinu 2021. Davíð hefur þegar hafið störf. Í tilkynningu frá Moodup segir að Davíð Tómas hafi verið sölu- og fræðslustjóri Moodup síðastliðin þrjú ár. Davíð Tómas hefur með fram störfum hjá Moodup verið alþjóðlegur körfuboltadómari um árabil. Áður starfaði Davíð sem Bootcamp þjálfari í Sporthúsinu og hann hefur einnig starfað sem fyrirlesari um andlegt heilbrigði. Þá gerði hann garðinn frægan sem rappari undir listamannsnafninu Dabbi T á árum áður. „Ég er fullur tilhlökkunar að taka við rekstri félagsins. Ég hef tekið þátt í uppbyggingu fyrirtækisins allt frá stofnun þess og þekki hvern krók og kima vel. Mannauðsmál á Íslandi hafa verið í mikilli sókn síðustu ár og stjórnendur eru sífellt betur meðvitaðir um mikilvægi þess að starfsfólki líði vel. Ég hef háleit markmið fyrir framtíð félagsins og hlakka til að setja minn svip á stefnu þess,“ er haft eftir Davíð Tómasi. Moodup er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem var stofnað árið 2021. Moodup mælir starfsánægju fyrir vinnustaði með púlsmælingum – stuttum könnunum sem sendar eru út reglulega til starfsfólks. Yfir 100 vinnustaðir, 2.500 stjórnendur og 40.000 starfsmenn nýta sér þjónustu Moodup. Vistaskipti Mannauðsmál Tengdar fréttir Björn Brynjúlfur nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Björn Brynjúlfur Björnsson er nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Gengið hefur verið frá ráðningu Björns og hefur hann störf þann 1. maí næstkomandi. 6. mars 2024 14:30 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Sjá meira
Í tilkynningu frá Moodup segir að Davíð Tómas hafi verið sölu- og fræðslustjóri Moodup síðastliðin þrjú ár. Davíð Tómas hefur með fram störfum hjá Moodup verið alþjóðlegur körfuboltadómari um árabil. Áður starfaði Davíð sem Bootcamp þjálfari í Sporthúsinu og hann hefur einnig starfað sem fyrirlesari um andlegt heilbrigði. Þá gerði hann garðinn frægan sem rappari undir listamannsnafninu Dabbi T á árum áður. „Ég er fullur tilhlökkunar að taka við rekstri félagsins. Ég hef tekið þátt í uppbyggingu fyrirtækisins allt frá stofnun þess og þekki hvern krók og kima vel. Mannauðsmál á Íslandi hafa verið í mikilli sókn síðustu ár og stjórnendur eru sífellt betur meðvitaðir um mikilvægi þess að starfsfólki líði vel. Ég hef háleit markmið fyrir framtíð félagsins og hlakka til að setja minn svip á stefnu þess,“ er haft eftir Davíð Tómasi. Moodup er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem var stofnað árið 2021. Moodup mælir starfsánægju fyrir vinnustaði með púlsmælingum – stuttum könnunum sem sendar eru út reglulega til starfsfólks. Yfir 100 vinnustaðir, 2.500 stjórnendur og 40.000 starfsmenn nýta sér þjónustu Moodup.
Vistaskipti Mannauðsmál Tengdar fréttir Björn Brynjúlfur nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Björn Brynjúlfur Björnsson er nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Gengið hefur verið frá ráðningu Björns og hefur hann störf þann 1. maí næstkomandi. 6. mars 2024 14:30 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Sjá meira
Björn Brynjúlfur nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Björn Brynjúlfur Björnsson er nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Gengið hefur verið frá ráðningu Björns og hefur hann störf þann 1. maí næstkomandi. 6. mars 2024 14:30