Bill Barton kemur í Augað í Kringlunni Augað 13. maí 2024 14:34 Bill Barton, stofnandi gleraugnamerkisins Barton Perreira, mætir í gleraugnaverslunina Augað í Kringlunni á morgun þriðjudag ásamt fríðum hópi fólks. Þar verður sýnt það nýjasta úr 2024 línunni. Hópur snillinga frá gleraugnamerkinu Barton Perreira mætir í gleraugnaverslunina Augað í Kringlunni á morgun, þriðjudaginn 14. maí, og sýnir það nýjasta úr 2024 línunni. Með í för er Bill Barton, stofnandi gleraugnamerkisins, sem mun svara spurningum gesta og gefa góð ráð. Viðburðurinn stendur yfir frá kl. 16.30 til 19 og verður boðið upp á léttar veitingar og góða stemningu. Bill Barton er vel þekktur í hönnunarheiminum, en hann var forstjóri gleraugnaframleiðandans Oliver Peoples, sem síðar var selt til Oakley. Hann stofnaði svo gleraugnamerkið Barton Perreira árið 2007 með hönnuðinum Patty Perreira, en hún er líka hokin af reynslu í geiranum. Louis Vuitton hefur nú keypt Barton Perreira, en það er algert einsdæmi að Louis Vuitton kaupi merki eins og þetta og haldi áfram að keyra það sem sjálfstæða einingu. Nýja línan inniheldur mörg skemmtileg gleraugu. Mikil vinna og natni er lögð í hverja gleraugnaumgjörð hjá Barton Perreira. Þau leggja áherslu á sjálfbærni í framleiðsluferlinu, t.d. er efnið í umgjörðunum unnið úr bómull og við. Einnig er gaman að segja frá því að gleraugun eru öll framleidd í Japan. Þau leggja áherslu á mikilvægi handverks í hönnun gleraugnanna og gleraugun bera þess merki, falleg smáatriði, áferðin er mjúk og gleraugun sitja vel á andliti. Það tekur um 100-120 klukkustundir að framleiða Barton Perreira umgjörð. Kíktu í Augað á morgun og kynntu þér stórskemmtilegar nýjungar frá Barton Perreira. Kíktu í Augað í Kringlunni á morgun þriðjudag og kynntu þér það nýjasta og ferskasta í heimi gleraugna. Tíska og hönnun Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira
Viðburðurinn stendur yfir frá kl. 16.30 til 19 og verður boðið upp á léttar veitingar og góða stemningu. Bill Barton er vel þekktur í hönnunarheiminum, en hann var forstjóri gleraugnaframleiðandans Oliver Peoples, sem síðar var selt til Oakley. Hann stofnaði svo gleraugnamerkið Barton Perreira árið 2007 með hönnuðinum Patty Perreira, en hún er líka hokin af reynslu í geiranum. Louis Vuitton hefur nú keypt Barton Perreira, en það er algert einsdæmi að Louis Vuitton kaupi merki eins og þetta og haldi áfram að keyra það sem sjálfstæða einingu. Nýja línan inniheldur mörg skemmtileg gleraugu. Mikil vinna og natni er lögð í hverja gleraugnaumgjörð hjá Barton Perreira. Þau leggja áherslu á sjálfbærni í framleiðsluferlinu, t.d. er efnið í umgjörðunum unnið úr bómull og við. Einnig er gaman að segja frá því að gleraugun eru öll framleidd í Japan. Þau leggja áherslu á mikilvægi handverks í hönnun gleraugnanna og gleraugun bera þess merki, falleg smáatriði, áferðin er mjúk og gleraugun sitja vel á andliti. Það tekur um 100-120 klukkustundir að framleiða Barton Perreira umgjörð. Kíktu í Augað á morgun og kynntu þér stórskemmtilegar nýjungar frá Barton Perreira. Kíktu í Augað í Kringlunni á morgun þriðjudag og kynntu þér það nýjasta og ferskasta í heimi gleraugna.
Tíska og hönnun Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira