Fann fíkniefnin strax Boði Logason skrifar 14. maí 2024 07:00 Fíkniefnahundurinn fann fíkniefnin strax. Hundarnir okkar koma út á Vísi alla þriðjudaga. Hundarnir okkar Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. Steinar Gunnarsson er yfirhundaþjálfari lögreglunnar og hefur þjálfað hunda í yfir 20 ár. Í þættinum segir Steinar að það séu of fáir fíkniefnaleitahundar á Íslandi og þeim hafi fækkað gríðarlega síðustu ár. Steinar og kollegar hans þjálfa alla hunda sem vinna fyrir lögregluna, tollgæsluna og fangelsin. Klippa: Hundarnir okkar - Fíkniefnaleit og fallegur göngutúr Miklar kröfur eru gerðar til hundanna og tekur það að lágmarki sex mánuði að þjálfa hund og mann. „Valið er gríðarlega erfitt og flestir þessir hundar sem við erum með í dag koma erlendis frá og koma hingað sem hvolpar. Þá tekur við mikil og ströng þjálfun eða þar til þeir eru búnir að læra á öll fíkniefni og kunna að merkja. Það eru miklar kröfur gerðar, þetta nám er erfitt,“ segir hann. Þefuðu uppi Covid-19 Hundarnir þurfi að hafa marga kosti og fáa galla. Það eru aðallega tegundirnar labrador og springer spaniel sem vinna hjá lögreglunni, ef svo má að orði komast, en einnig þýskir fjárhundar, blendingjar og veiðihundar í herbúðum lögreglunnar. Í heimsfaraldrinum árið 2020 þá tók Steinar þátt í þjálfun hunda við að greina Covid-19 í einstaklingum og segir hann að það hafi tekið hund tvær sekúndur að greina covid í sýnum og áreiðanleikinn hafi verið 98 til 100 prósent. Verkefnið var blásið af hér á landi. Í þættinum setti lögreglukona fíkniefni inn á sokk Heiðrúnar Villu Ingudóttur, þáttastjórnanda, og svo var hann látinn þefa af fjórum einstaklingum. Það tók hundinn örfáar sekúndur að finna fíkniefnin. Í þættinum er einnig farið yfir eina leið hælgönguþjálfunar og rædd tæki og tól til að fá hvutta til að ganga fallega. Þá útskýrir dýralæknir hvenær sé best að kveðja veikan eða gamlan hund. Alla þætti af Hundunum okkar má sjá á sjónvarpsvef Vísis. Hundarnir okkar Gæludýr Lögreglan Fíkniefnabrot Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Steinar Gunnarsson er yfirhundaþjálfari lögreglunnar og hefur þjálfað hunda í yfir 20 ár. Í þættinum segir Steinar að það séu of fáir fíkniefnaleitahundar á Íslandi og þeim hafi fækkað gríðarlega síðustu ár. Steinar og kollegar hans þjálfa alla hunda sem vinna fyrir lögregluna, tollgæsluna og fangelsin. Klippa: Hundarnir okkar - Fíkniefnaleit og fallegur göngutúr Miklar kröfur eru gerðar til hundanna og tekur það að lágmarki sex mánuði að þjálfa hund og mann. „Valið er gríðarlega erfitt og flestir þessir hundar sem við erum með í dag koma erlendis frá og koma hingað sem hvolpar. Þá tekur við mikil og ströng þjálfun eða þar til þeir eru búnir að læra á öll fíkniefni og kunna að merkja. Það eru miklar kröfur gerðar, þetta nám er erfitt,“ segir hann. Þefuðu uppi Covid-19 Hundarnir þurfi að hafa marga kosti og fáa galla. Það eru aðallega tegundirnar labrador og springer spaniel sem vinna hjá lögreglunni, ef svo má að orði komast, en einnig þýskir fjárhundar, blendingjar og veiðihundar í herbúðum lögreglunnar. Í heimsfaraldrinum árið 2020 þá tók Steinar þátt í þjálfun hunda við að greina Covid-19 í einstaklingum og segir hann að það hafi tekið hund tvær sekúndur að greina covid í sýnum og áreiðanleikinn hafi verið 98 til 100 prósent. Verkefnið var blásið af hér á landi. Í þættinum setti lögreglukona fíkniefni inn á sokk Heiðrúnar Villu Ingudóttur, þáttastjórnanda, og svo var hann látinn þefa af fjórum einstaklingum. Það tók hundinn örfáar sekúndur að finna fíkniefnin. Í þættinum er einnig farið yfir eina leið hælgönguþjálfunar og rædd tæki og tól til að fá hvutta til að ganga fallega. Þá útskýrir dýralæknir hvenær sé best að kveðja veikan eða gamlan hund. Alla þætti af Hundunum okkar má sjá á sjónvarpsvef Vísis.
Hundarnir okkar Gæludýr Lögreglan Fíkniefnabrot Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira