VÍS gefið yfir 1.100 fjölskyldum barnabílspegla í sængurgjöf VÍS 15. maí 2024 13:12 Barnabílspeglarnir eru aðgengilegir nýbökuðum foreldrum í VÍS appinu Tryggingafélagið VÍS hefur nú í um tvö ár gefið yfir 1.100 fjölskyldum barnabílspegla í sængurgjöf. Hugmyndin kemur upphaflega frá viðskiptavinum félagsins. „Við viljum auðvelda nýbökuðum foreldrum að hafa augun á því sem skiptir mestu máli í þeirra lífi. Það er að mörgu að huga á fyrstu dögunum þegar barn bætist í fjölskylduna og barnabílspeglar eru ekki endilega efst á listanum hjá mörgum. Þess vegna ákváðum við að bjóða nýbökuðum foreldrum í viðskiptum hjá okkur barnabílspegla," segir Ingibjörg Ásdís, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá VÍS. Ingibjörg Ásdís, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá VÍS. „Það er auðvitað mjög ánægjulegt að geta aukið öryggi skemmtilegustu ferðafélagana í umferðinni með þessum hætti en þessi hugmynd kemur upphaflega frá viðskiptavinum okkar.“ Höfum augun á því mikilvægasta í lífinu „Mælt er með því að barn sé í bakvísandi barnabílstól fram til þriggja til fjögurra ára aldurs. Barnabílspegill auðveldar foreldrum að hafa augun á barninu í slíkum stól og eiga í samskiptum það. Spegillinn minnkar einnig líkur á truflun í akstri þar sem ekki þarf að snúa sér við til að athuga með barnið eða eiga í samskiptum við það,” segir Sigrún A. Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS. Sigrún A. Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS. Tilboð og gjafir í VÍS appinu Barnabílspeglarnir eru aðgengilegir nýbökuðum foreldrum í VÍS appinu ásamt fjölda annarra öryggisgjafa sem viðskiptavini geta óskað eftir. Þar má einnig finna tilboð og afslætti á vörum og þjónustu samstarfsaðila VÍS. „Við viljum sýna á einum stað allt það sem við höfum upp á að bjóða svo viðskiptavinir geti með auðveldum hætti fundið öryggisvörur sem henta hverju sinni eða nýtt þau tilboð sem við höfum aflað fyrir þá. Hvort sem það eru endurskinsmerki, framrúðuplástrar eða góð tilboð á dekkjum, barnabílstólum eða snjallöryggiskerfum, þá er það að finna Í VÍS appinu“ segir Ingibjörg enn fremur. Bílar Börn og uppeldi Tryggingar Heilsa Umferð Umferðaröryggi Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira
„Við viljum auðvelda nýbökuðum foreldrum að hafa augun á því sem skiptir mestu máli í þeirra lífi. Það er að mörgu að huga á fyrstu dögunum þegar barn bætist í fjölskylduna og barnabílspeglar eru ekki endilega efst á listanum hjá mörgum. Þess vegna ákváðum við að bjóða nýbökuðum foreldrum í viðskiptum hjá okkur barnabílspegla," segir Ingibjörg Ásdís, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá VÍS. Ingibjörg Ásdís, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá VÍS. „Það er auðvitað mjög ánægjulegt að geta aukið öryggi skemmtilegustu ferðafélagana í umferðinni með þessum hætti en þessi hugmynd kemur upphaflega frá viðskiptavinum okkar.“ Höfum augun á því mikilvægasta í lífinu „Mælt er með því að barn sé í bakvísandi barnabílstól fram til þriggja til fjögurra ára aldurs. Barnabílspegill auðveldar foreldrum að hafa augun á barninu í slíkum stól og eiga í samskiptum það. Spegillinn minnkar einnig líkur á truflun í akstri þar sem ekki þarf að snúa sér við til að athuga með barnið eða eiga í samskiptum við það,” segir Sigrún A. Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS. Sigrún A. Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS. Tilboð og gjafir í VÍS appinu Barnabílspeglarnir eru aðgengilegir nýbökuðum foreldrum í VÍS appinu ásamt fjölda annarra öryggisgjafa sem viðskiptavini geta óskað eftir. Þar má einnig finna tilboð og afslætti á vörum og þjónustu samstarfsaðila VÍS. „Við viljum sýna á einum stað allt það sem við höfum upp á að bjóða svo viðskiptavinir geti með auðveldum hætti fundið öryggisvörur sem henta hverju sinni eða nýtt þau tilboð sem við höfum aflað fyrir þá. Hvort sem það eru endurskinsmerki, framrúðuplástrar eða góð tilboð á dekkjum, barnabílstólum eða snjallöryggiskerfum, þá er það að finna Í VÍS appinu“ segir Ingibjörg enn fremur.
Bílar Börn og uppeldi Tryggingar Heilsa Umferð Umferðaröryggi Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira