Elín Hall í rándýrum kjól á rauða dreglinum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. maí 2024 13:13 Getty/Michael Buckner Leikonan Elín Sif Hall klæddist kjól frá franska hátískuhúsinu Chanel á rauða dreglinum á kvikmyndahátiðinni í Cannes í Frakklandi í gær. Kjóllinn er úr haust- og vetrarlínu Chanel og kostar á aðra milljón króna. Elín fer með hlutverk í kvikmyndinni Ljósbrot sem var heimsfrumsýnd á hátíðinni sem var haldin í 77. skipti í gær. Ljósbrot var ein af opnunarmyndum hátiðarinnar sem var sýnd í flokknum Official Selection, Un Certain Regard. Leikarahópurinn mætti prúðbúinn og pósuðu fyrir ljósmyndara líkt og sannar stórstjörnur. Áður höfðu þau Katla Njálsdóttir og Mikael Kaaber opnað sig upp á gátt í samtali við Vísi og lýst ákveðnum kvíða fyrir því að finna réttu fötin fyrir tilefnið. Ljóst að það tókst á endanum og bæði stórglæsileg. Elín virðrist hafa haft fataskipti fyrir kvöldið þar sem hún birti mynd af sér á Instagram klædd gylltum síðkjól, einnig frá Chanel, með gyllta handtösku frá Chanel. Samkvæmt vef Chanel kostar slíkur kjóll tæplega eina og hálfa milljón íslenskar krónur, eða 10800 dollara. Elín Hall Myndin gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu og upphefst rússibanaferð tilfinninga. Þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr. Heather Millard, Gunnar Hrafn Kristjánsson, Katla Njálsdóttir, Rúnar Rúnarsson, Elín Hall, Mikael Emil Kaaber, Ágúst Wigum and Baldur Einarsson.Getty Leikarar eru Elín Hall, Mikael Kaaber, Katla Njálsdóttir, Gunnar Hrafn Kristjánsson, Ágúst Wigum og Baldur Einarsson. Rúnar Rúnarsson skrifar handrit myndarinnar, leikstýrir og framleiðir ásamt Heather Millard. Bíó og sjónvarp Cannes Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira
Elín fer með hlutverk í kvikmyndinni Ljósbrot sem var heimsfrumsýnd á hátíðinni sem var haldin í 77. skipti í gær. Ljósbrot var ein af opnunarmyndum hátiðarinnar sem var sýnd í flokknum Official Selection, Un Certain Regard. Leikarahópurinn mætti prúðbúinn og pósuðu fyrir ljósmyndara líkt og sannar stórstjörnur. Áður höfðu þau Katla Njálsdóttir og Mikael Kaaber opnað sig upp á gátt í samtali við Vísi og lýst ákveðnum kvíða fyrir því að finna réttu fötin fyrir tilefnið. Ljóst að það tókst á endanum og bæði stórglæsileg. Elín virðrist hafa haft fataskipti fyrir kvöldið þar sem hún birti mynd af sér á Instagram klædd gylltum síðkjól, einnig frá Chanel, með gyllta handtösku frá Chanel. Samkvæmt vef Chanel kostar slíkur kjóll tæplega eina og hálfa milljón íslenskar krónur, eða 10800 dollara. Elín Hall Myndin gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu og upphefst rússibanaferð tilfinninga. Þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr. Heather Millard, Gunnar Hrafn Kristjánsson, Katla Njálsdóttir, Rúnar Rúnarsson, Elín Hall, Mikael Emil Kaaber, Ágúst Wigum and Baldur Einarsson.Getty Leikarar eru Elín Hall, Mikael Kaaber, Katla Njálsdóttir, Gunnar Hrafn Kristjánsson, Ágúst Wigum og Baldur Einarsson. Rúnar Rúnarsson skrifar handrit myndarinnar, leikstýrir og framleiðir ásamt Heather Millard.
Bíó og sjónvarp Cannes Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira