Ólympíumeistari semur við NFL-lið Buffalo Bills Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 16:31 Gable Steveson með Ólympíugullið sem hann vann á síðustu Ólympíuleikum. Hann keppir ekki í París í sumar en verður í staðinn að undirbúa sig fyrir NFL-tímabilið. AP/Aaron Favila Gable Steveson er að skipta um íþrótt og hann er nú kominn með atvinnumannasamning í amerískum fótbolta. Hann er þó miklu þekktari fyrir afrek sín á glímugólfinu. Steveson er einn besti glímumaður sem menn hafa séð í íþróttakeppni bandarísku háskólanna en nú er kominn tími á eitthvað nýtt. Umboðsmaðurinn segir Steveson sé að fara að gera þriggja ára samning við lið NFL-liðið Buffalo Bills. Gable Steveson, an Olympic gold medalist and one of the most dominant college wrestlers in NCAA history, is signing with the Bills, per his agent Carter Chow.Steveson now will try to join Bob Hayes as the only athlete to win a Super Bowl ring and an Olympic gold medal. pic.twitter.com/TfJn4Cd7B1— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 31, 2024 Hann dreymir nú að komast í hóp með Bob Hayes sem þeir einu sem hafa unnið bæði gullverðlaun á Ólympíuleikum og Super Bowl hring. Bob Hayes vann Ólympíugull í 100 metra hlaupi á ÓL í Tókýó 1964 og hann vann síðan Super Bowl hring með Dallas Cowboys árið 1972. Steveson vann Ólympíugull í glímu á Ólympíuleikunum í Tókýó haustið 2021. „Ég hef verið svo heppinn að fá að keppa á efsta palli í minni íþrótt en nú bíð ég spenntur eftir því að sjá hvernig glímuhæfileikar mínar skila sér yfir í ameríska fótboltann. Ég er þakklátur [Sean] McDermott þjálfara og Brandon Beane [framkvæmdastjóra] og öllu Buffalo Bills félaginu fyrir að gefa mér þetta tækifæri,“ sagði Gable Steveson. Steveson mun reyna fyrir sér með varnarlínumaður en hann hefur aldrei spilað amerískan fótbolta á ævinni og hafði aldrei farið í takkaskó fyrr en á fyrstu æfingunni sinni með Bills. Steveson er stór strákur, 185 sentimetrar á hæð en 125 kíló af vöðvum. Hans aðalstarf verður að sjá til þess að hlauparar og innherjar mótherjanna komist ekki í gegnum vörn Bills. College wrestling legend and Olympic gold medalist Gable Steveson is signing with the Buffalo Bills. Truly a freak athlete. pic.twitter.com/sChgFCR7FX— Barstool Sports (@barstoolsports) May 31, 2024 NFL Ólympíuleikar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira
Steveson er einn besti glímumaður sem menn hafa séð í íþróttakeppni bandarísku háskólanna en nú er kominn tími á eitthvað nýtt. Umboðsmaðurinn segir Steveson sé að fara að gera þriggja ára samning við lið NFL-liðið Buffalo Bills. Gable Steveson, an Olympic gold medalist and one of the most dominant college wrestlers in NCAA history, is signing with the Bills, per his agent Carter Chow.Steveson now will try to join Bob Hayes as the only athlete to win a Super Bowl ring and an Olympic gold medal. pic.twitter.com/TfJn4Cd7B1— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 31, 2024 Hann dreymir nú að komast í hóp með Bob Hayes sem þeir einu sem hafa unnið bæði gullverðlaun á Ólympíuleikum og Super Bowl hring. Bob Hayes vann Ólympíugull í 100 metra hlaupi á ÓL í Tókýó 1964 og hann vann síðan Super Bowl hring með Dallas Cowboys árið 1972. Steveson vann Ólympíugull í glímu á Ólympíuleikunum í Tókýó haustið 2021. „Ég hef verið svo heppinn að fá að keppa á efsta palli í minni íþrótt en nú bíð ég spenntur eftir því að sjá hvernig glímuhæfileikar mínar skila sér yfir í ameríska fótboltann. Ég er þakklátur [Sean] McDermott þjálfara og Brandon Beane [framkvæmdastjóra] og öllu Buffalo Bills félaginu fyrir að gefa mér þetta tækifæri,“ sagði Gable Steveson. Steveson mun reyna fyrir sér með varnarlínumaður en hann hefur aldrei spilað amerískan fótbolta á ævinni og hafði aldrei farið í takkaskó fyrr en á fyrstu æfingunni sinni með Bills. Steveson er stór strákur, 185 sentimetrar á hæð en 125 kíló af vöðvum. Hans aðalstarf verður að sjá til þess að hlauparar og innherjar mótherjanna komist ekki í gegnum vörn Bills. College wrestling legend and Olympic gold medalist Gable Steveson is signing with the Buffalo Bills. Truly a freak athlete. pic.twitter.com/sChgFCR7FX— Barstool Sports (@barstoolsports) May 31, 2024
NFL Ólympíuleikar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira