Kostnaður ríkissjóðs vegna Grindavíkur um áttatíu milljarðar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. júní 2024 15:33 Áætlaður heildarkostnaður vegna stuðningsaðgerða við Grindavík árin 2023 og 2024 er um 80 milljarðar Stjórnarráðið Áætlað er að kostnaður ríkissjóðs vegna fjölbreyttra stuðningsaðgerða við Grindavík í kjölfar jarðhræringa á Reykjanesskaga árin 2023 og 2024 nemi um áttatíu milljörðum króna. Fjármálaráðuneytið hefur tekið saman kostnað ríkisins sem fellur til vegna ýmissa stuðningsaðgerða við Grindavík. Þyngst vegu framlag ríkissjóðs vegna kaupa Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík. Þetta kemur fram í tilkynningu stjórnarráðsins. Þar segir að fjáraukalög fyrir árið 2023, fjárlög fyrir 2024 og þrenn fjáraukalög á yfirstandandi ári nemi um 22,5 milljörðum króna. Þar af sé um 8,2 milljarða millifærsla úr almennum varasjóði. Fjárveitingar vegna byggingar varnargarðs til varnar Grindavíkurbæ og orkuverinu í Svartsengi nemi um 7,2 milljörðum króna. Húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga nemi tæpum 3 milljörðum. Fjárheimildir vegna stuðningsaðgerða: Stuðningur til launagreiðslna 9,2 ma.kr. Sértækur húsnæðisstuðningur 2,7 ma.kr. Rekstrarstuðningur 2,5 ma.kr. Bygging varnargarða við Svartsengi og Grindavík 7,2 ma.kr. Aðrar fjárveitingar 0,9 ma.kr. Samtals 22,5 ma.kr. Áætlað er að veita þurfi frekara fjármagn vegna stöðunnar á Reykjanesskaga, ekki síst til Almannavarna og Vegagerðarinnar. Tafla yfir kostnað sem sýnir helstu aðgerðir og fjárheimildir Almannavarnir 4,5 ma.kr. Vegagerðin 0,6 ma.kr. Annað 0,5 ma.kr. Samtals 5,6 ma.kr. Um fimmtíu milljarðar í húsnæðisuppkaup Við þetta bætist svo framlag ríkissjóðs vegna kaupa Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík, en kostnaðurinn við uppkaupin hljóðar upp á 51,5 milljarða. Alls er því áætlaður stuðningur ríkissjóðs við Grindavík árin 2023 og 2024 um 80 milljarðar króna. Þá segir að frekari útgjöld vegna jarðhræringanna gætu fallið til síðar eftir því hvernig mál þróast. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Efnahagsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu stjórnarráðsins. Þar segir að fjáraukalög fyrir árið 2023, fjárlög fyrir 2024 og þrenn fjáraukalög á yfirstandandi ári nemi um 22,5 milljörðum króna. Þar af sé um 8,2 milljarða millifærsla úr almennum varasjóði. Fjárveitingar vegna byggingar varnargarðs til varnar Grindavíkurbæ og orkuverinu í Svartsengi nemi um 7,2 milljörðum króna. Húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga nemi tæpum 3 milljörðum. Fjárheimildir vegna stuðningsaðgerða: Stuðningur til launagreiðslna 9,2 ma.kr. Sértækur húsnæðisstuðningur 2,7 ma.kr. Rekstrarstuðningur 2,5 ma.kr. Bygging varnargarða við Svartsengi og Grindavík 7,2 ma.kr. Aðrar fjárveitingar 0,9 ma.kr. Samtals 22,5 ma.kr. Áætlað er að veita þurfi frekara fjármagn vegna stöðunnar á Reykjanesskaga, ekki síst til Almannavarna og Vegagerðarinnar. Tafla yfir kostnað sem sýnir helstu aðgerðir og fjárheimildir Almannavarnir 4,5 ma.kr. Vegagerðin 0,6 ma.kr. Annað 0,5 ma.kr. Samtals 5,6 ma.kr. Um fimmtíu milljarðar í húsnæðisuppkaup Við þetta bætist svo framlag ríkissjóðs vegna kaupa Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík, en kostnaðurinn við uppkaupin hljóðar upp á 51,5 milljarða. Alls er því áætlaður stuðningur ríkissjóðs við Grindavík árin 2023 og 2024 um 80 milljarðar króna. Þá segir að frekari útgjöld vegna jarðhræringanna gætu fallið til síðar eftir því hvernig mál þróast.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Efnahagsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira