Cara í kossaflensi á Glastonbury Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. júlí 2024 12:48 Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne var ástfangin upp fyrir haus á tónlistarhátíðinni Glastonbury. Samir Hussein/WireImage Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne er ástfangin upp fyrir haus og virðist sjaldan hafa verið á betri stað í lífinu. Í júní fagnaði hún tveggja ára sambandsafmæli með tónlistarkonunni Minke og gátu þær ekki slitið sig frá hvor annarri á Glastonbury tónlistarhátíðinni um síðustu helgi. Cara, sem er fædd árið 1992, hefur átt viðburðaríka ævi og setið fyrir hjá stærstu tískurisum heims. Sömuleiðis hefur hún farið með hlutverk í bíómyndum á borð við Suicide Squad og er með 41,5 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. Hún hefur ekki alltaf átt sjö dagana sæla og fór meðal annars í meðferð árið 2022 eftir að hafa sést við flugvöll í mjög svo annarlegu ástandi. Að hennar sögn hefur hún haldið sér edrú síðan. Þá kviknaði í húsi hennar í Los Angeles í mars á þessu ári. Ástin virðist vera henni öflugt haldreypi í lífinu en 5. júní birti hún hjartnæma færslu á Instagram þar sem hún fagnaði stórum tímam´ptum, tveggja ára sambandsafmæli hennar og Minke. Þar skrifar hún meðal annars: „Tvö töfrandi ár með þér og svo margar myndir af okkur að kyssast fyrir framan hluti. Þessi síðustu tvö ár hafa verið heilmikið líf. Mikið af breytingu, þroska, sársauka og mikilvægast af öllu ást og ég er svo heppin að hafa fundið hina fullkomnu manneskju til að ferðast með í gegnum hæðir og lægðir lífsins. Ég get ekki ímyndað mér að lifa lífinu án þín. Ég eyddi svo löngum tíma í að finna félaga minn í glæpum (e. partner in crime) og ekki grunaði mig að það væri einhver sem ég gekk í skóla með (og var skotin í). Hlakka til margra fleiri ára af okkur að vera við sjálfar.“ View this post on Instagram A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) Minke heitir réttu nafni Leah Mason og kemur frá London. Hún og Cara þekktust í æsku og fór rómantíkin að gera vart við sig þeirra á milli fyrir rúmum tveimur árum. Minke byrjaði tónlistarferilinn átján ára gömul og skrifaði þá undir samning við plötuútgáfu í Nashville þar sem hún gaf út tónlist undir eigin nafni. Fljótt fór þó hana að skorta innblástur og fann sig ekki þannig að hún breytti um stefnu og varð að tónlistarkonunni Minke. Hún er með um 155 þúsund mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify og eru sum lög hennar með yfir 10 milljónir streyma. Hér má sjá fleiri myndir af Cöru á Glastonbury: Cara og Minke njóta þess að horfa á Shania Twain troða upp á Glastonbury hér í góðum félagsskap með leikkonunni Anya Taylor-Joy.Samir Hussein/WireImage Cara Delevingne og leikkonan Anya Taylor-Joy eru góðar vinkonur og klæddu sig sumarlega og smart þegar sólin lét sjá sig í Bretlandi um síðustu helgi.Dave Benett/Getty Images Cara Delevingne og Minke eru sætar saman.Samir Hussein/WireImage Cara Delevingne hefur að eigin sögn verið edrú frá 2022 en sama ár kynntist hún Minke. Hún skemmti sér vel á Avril Lavigne tónleikum á Glastonbury hátíðinni um síðustu helgi með Mary Charteris, Anya Taylor-Joy og sinni heittelskuðu Minke.Samir Hussein/WireImage Tónlist Menning England Hollywood Tengdar fréttir Hegðunin á flugvellinum hafi gert útslagið Fyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne segir það vel þess virði að hafa ákveðið að verða edrú. Hún segir það hafa gert útslagið að sjá sjálfa sig að haga sér furðulega á flugvelli. Þá hafi hún ákveðið að fara í meðferð. 25. júlí 2023 15:38 Vinir Cöru Delevingne hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar Heilsa fyrirsætunnar Cöru Delevingne hefur verið mikið í umræðunni vestanhafs og virðast vinir hennar hafa miklar áhyggjur. Leikkonan Margot Robbie sást meðal annars koma grátandi út af heimili Cöru sama dag og fyrirsætan átti að vera á viðburði sem hún mætti ekki á. 20. september 2022 17:32 Gaman að kyssa vinkonu sína Fyrirsætan Cara Delevingne segir það hafa verið gaman að leika ástkonu vinkonu sinnar Selenu Gomez í þáttunum Only Murders in the Building. „Er einhver í heiminum sem myndi ekki vilja kyssa Selenu?“ Spyr hún einnig í viðtali við E!News. 29. júní 2022 16:30 Innlit inn á heimili Cara og Poppy Delevingne í Los Angeles Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 5. september 2019 13:30 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Cara, sem er fædd árið 1992, hefur átt viðburðaríka ævi og setið fyrir hjá stærstu tískurisum heims. Sömuleiðis hefur hún farið með hlutverk í bíómyndum á borð við Suicide Squad og er með 41,5 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. Hún hefur ekki alltaf átt sjö dagana sæla og fór meðal annars í meðferð árið 2022 eftir að hafa sést við flugvöll í mjög svo annarlegu ástandi. Að hennar sögn hefur hún haldið sér edrú síðan. Þá kviknaði í húsi hennar í Los Angeles í mars á þessu ári. Ástin virðist vera henni öflugt haldreypi í lífinu en 5. júní birti hún hjartnæma færslu á Instagram þar sem hún fagnaði stórum tímam´ptum, tveggja ára sambandsafmæli hennar og Minke. Þar skrifar hún meðal annars: „Tvö töfrandi ár með þér og svo margar myndir af okkur að kyssast fyrir framan hluti. Þessi síðustu tvö ár hafa verið heilmikið líf. Mikið af breytingu, þroska, sársauka og mikilvægast af öllu ást og ég er svo heppin að hafa fundið hina fullkomnu manneskju til að ferðast með í gegnum hæðir og lægðir lífsins. Ég get ekki ímyndað mér að lifa lífinu án þín. Ég eyddi svo löngum tíma í að finna félaga minn í glæpum (e. partner in crime) og ekki grunaði mig að það væri einhver sem ég gekk í skóla með (og var skotin í). Hlakka til margra fleiri ára af okkur að vera við sjálfar.“ View this post on Instagram A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) Minke heitir réttu nafni Leah Mason og kemur frá London. Hún og Cara þekktust í æsku og fór rómantíkin að gera vart við sig þeirra á milli fyrir rúmum tveimur árum. Minke byrjaði tónlistarferilinn átján ára gömul og skrifaði þá undir samning við plötuútgáfu í Nashville þar sem hún gaf út tónlist undir eigin nafni. Fljótt fór þó hana að skorta innblástur og fann sig ekki þannig að hún breytti um stefnu og varð að tónlistarkonunni Minke. Hún er með um 155 þúsund mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify og eru sum lög hennar með yfir 10 milljónir streyma. Hér má sjá fleiri myndir af Cöru á Glastonbury: Cara og Minke njóta þess að horfa á Shania Twain troða upp á Glastonbury hér í góðum félagsskap með leikkonunni Anya Taylor-Joy.Samir Hussein/WireImage Cara Delevingne og leikkonan Anya Taylor-Joy eru góðar vinkonur og klæddu sig sumarlega og smart þegar sólin lét sjá sig í Bretlandi um síðustu helgi.Dave Benett/Getty Images Cara Delevingne og Minke eru sætar saman.Samir Hussein/WireImage Cara Delevingne hefur að eigin sögn verið edrú frá 2022 en sama ár kynntist hún Minke. Hún skemmti sér vel á Avril Lavigne tónleikum á Glastonbury hátíðinni um síðustu helgi með Mary Charteris, Anya Taylor-Joy og sinni heittelskuðu Minke.Samir Hussein/WireImage
Tónlist Menning England Hollywood Tengdar fréttir Hegðunin á flugvellinum hafi gert útslagið Fyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne segir það vel þess virði að hafa ákveðið að verða edrú. Hún segir það hafa gert útslagið að sjá sjálfa sig að haga sér furðulega á flugvelli. Þá hafi hún ákveðið að fara í meðferð. 25. júlí 2023 15:38 Vinir Cöru Delevingne hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar Heilsa fyrirsætunnar Cöru Delevingne hefur verið mikið í umræðunni vestanhafs og virðast vinir hennar hafa miklar áhyggjur. Leikkonan Margot Robbie sást meðal annars koma grátandi út af heimili Cöru sama dag og fyrirsætan átti að vera á viðburði sem hún mætti ekki á. 20. september 2022 17:32 Gaman að kyssa vinkonu sína Fyrirsætan Cara Delevingne segir það hafa verið gaman að leika ástkonu vinkonu sinnar Selenu Gomez í þáttunum Only Murders in the Building. „Er einhver í heiminum sem myndi ekki vilja kyssa Selenu?“ Spyr hún einnig í viðtali við E!News. 29. júní 2022 16:30 Innlit inn á heimili Cara og Poppy Delevingne í Los Angeles Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 5. september 2019 13:30 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Hegðunin á flugvellinum hafi gert útslagið Fyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne segir það vel þess virði að hafa ákveðið að verða edrú. Hún segir það hafa gert útslagið að sjá sjálfa sig að haga sér furðulega á flugvelli. Þá hafi hún ákveðið að fara í meðferð. 25. júlí 2023 15:38
Vinir Cöru Delevingne hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar Heilsa fyrirsætunnar Cöru Delevingne hefur verið mikið í umræðunni vestanhafs og virðast vinir hennar hafa miklar áhyggjur. Leikkonan Margot Robbie sást meðal annars koma grátandi út af heimili Cöru sama dag og fyrirsætan átti að vera á viðburði sem hún mætti ekki á. 20. september 2022 17:32
Gaman að kyssa vinkonu sína Fyrirsætan Cara Delevingne segir það hafa verið gaman að leika ástkonu vinkonu sinnar Selenu Gomez í þáttunum Only Murders in the Building. „Er einhver í heiminum sem myndi ekki vilja kyssa Selenu?“ Spyr hún einnig í viðtali við E!News. 29. júní 2022 16:30
Innlit inn á heimili Cara og Poppy Delevingne í Los Angeles Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 5. september 2019 13:30