Andy Murray dregur sig úr keppni á Wimbledon Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2024 11:01 Andy Murray vann Wimbledon árið 2013 og 2016 en er að glíma við meiðsli í baki. Visionhaus/Getty Images Andy Murray hefur dregið sig úr keppni í einliðaleik á Wimbledon tennismótinu vegna meiðsla í baki. Greint var frá því í gær að óvíst væri með þátttöku Murray. Hann hefur nú staðfest það að hann muni ekki spila einliðaleikinn gegn Tékkanum Tomas Machac sem átti að fara fram síðar í dag, hann stefnir ekki á að snúa aftur að ári og hefur því leikið sinn síðasta einliðaleik á Wimbledon. Murray heldur valmöguleikanum ennþá opnum að taka þátt í tvíliðaleiknum og mun bíða með ákvörðun fram á síðustu stundu. Þar á hann að spila á morgun með bróður sínum Jamie Murray gegn Áströlunum John Peers og Rinky Hijikata. Að svo stöddu þykir þó ólíklegt að það náist. Svekkjandi niðurstaða fyrir Murray sem hefur einbeitt sér af öllum krafti við að komast í form fyrir Wimbledon en hann er orðinn 37 ára gamall og hefur glímt við mikil meiðsli að undanförnu. Hann reif liðbönd í ökkla síðastliðinn febrúar, jafnaði sig af því en fékk svo taugatak í bakið á opna franska meistaramótinu í maí, þurfti að gangast undir aðgerð og hefur ekki enn jafnað sig að fullu. Tennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Sjá meira
Greint var frá því í gær að óvíst væri með þátttöku Murray. Hann hefur nú staðfest það að hann muni ekki spila einliðaleikinn gegn Tékkanum Tomas Machac sem átti að fara fram síðar í dag, hann stefnir ekki á að snúa aftur að ári og hefur því leikið sinn síðasta einliðaleik á Wimbledon. Murray heldur valmöguleikanum ennþá opnum að taka þátt í tvíliðaleiknum og mun bíða með ákvörðun fram á síðustu stundu. Þar á hann að spila á morgun með bróður sínum Jamie Murray gegn Áströlunum John Peers og Rinky Hijikata. Að svo stöddu þykir þó ólíklegt að það náist. Svekkjandi niðurstaða fyrir Murray sem hefur einbeitt sér af öllum krafti við að komast í form fyrir Wimbledon en hann er orðinn 37 ára gamall og hefur glímt við mikil meiðsli að undanförnu. Hann reif liðbönd í ökkla síðastliðinn febrúar, jafnaði sig af því en fékk svo taugatak í bakið á opna franska meistaramótinu í maí, þurfti að gangast undir aðgerð og hefur ekki enn jafnað sig að fullu.
Tennis Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Sjá meira